160L standur og kítt vinna á búrinu

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

Sælir spjall félagar

Var að kaupa mér 160L

100x40x40 og það vantaði undirstöðu á það svo ég fór í húsasmiðjuna og fékk mér timbur og byrjaði að smíða. grindin er tilbúin en á eftir að klæða hana og svo ætlar konan að mála eitthvað fínt á hana :)

Set inn myndir annað kvöld af þessu öllu saman og svo verður auðvitað gaman að sjá hvort hún haldi búrinu uppi :roll: :roll:

Image
Image
Image
Last edited by siggi86 on 02 Sep 2012, 21:59, edited 1 time in total.
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur

Post by siggi86 »

Svo virðist sem að þegar ég ætlaði að setja vatn í nýja fiskabúrið, þá tók ég eftir því að í einu horninu var búið að kítta með einhverju rusli og glerið var á leiðinni að losna bara svo ég var fljótur að taka allt úr því aftur og þar sem ég bý á húsavík þurfti ég að panta það, fæ það á morgun og þá verður kíttað og svo hefst uppsetning.

Var að koma úr lóninu með 10kg af gróðri til að setja í búrin hjá mér :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 160L standur

Post by Andri Pogo »

Engar myndir af standinum uppsettum??
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur

Post by siggi86 »

jú... það er aðeins verið að klára að mála... svo set ég myndir í kvöld :)
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur

Post by siggi86 »

konan er semsagt að mála fyrir mig front á standinn

Image

Hérna eru tvær af þegar ég var rétt búinn að setja möl og smá vatn... sést samt ekki mikið í hann...
Image
Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur

Post by siggi86 »

Fronturinn tilbúinn

Image

Svona lookar þetta

Image
Image

Nú er bara að skella frontinum á og kítta búrið uppá nýtt og skella þessu öllu í gang... :)

Hlakka til að sjá hvort að kíttið haldi þegar ég er búinn að kítta :D hehehe

Einhver ráð við að hreinsa gamla kíttið af og glerið áður en ég byrja að kítta uppá nýtt?
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

Image
Image

Svona lúkkar þetta núna, hafði plötuna 100x83 svo að hún nái 3cm inná búrið svo hún haldi við búrið :)
User avatar
Alí.Kórall
Posts: 131
Joined: 02 Jul 2012, 16:35
Location: Garðabær

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Alí.Kórall »

Þetta virðist lúkka sérstaklega flott.
mbkv,
Brynjólfur
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Squinchy »

Þrusu flott mynd. Gott að nota gler sköfu/rakvéla blað til að skafa burt kíttið
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

auðvitað kom kíttið ekki, svo það á að koma seinni partinn á morgun, myndir annað kvöld :)
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

oojjj glært fiskabúrakítti.... ! Jæja það er komið á og núna er bara að bíða og svo sjá hvort að þetta haldi... JÁ... ég ætla að byrja á að fylla það úti...
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Squinchy »

Hehe ég finn til með þér ;)
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

Búrið heldur ennþá :D heheh

Image
Image
Image

Gróðurinn kemur í það á morgun og meira skraut.

og auðvitað kemur gróðurinn BEINT úr gullfiskalóninu hérna á húsavík :) ;)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Elma »

þetta lítur bara vel út!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

var að taka eftir því að búrið lekur FKN!!! Þarf að tæma og bæta kítti... ! DJÖFULL! samt bara smotterí! en nóg til að gera mann brjálaðann!
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by ulli »

Skafa allt kýtti af hreinsa með rauðspritti.
kaupa flísa krossa og klippa þá niður og setja þá á milli samskeyta lima búrið saman með teypi og kýtta svo.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by keli »

Jamm það borgar sig að taka amk allt kítti innan úr búrinu. Getur líklega sleppt því að taka það alveg í sundur.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by ulli »

keli wrote:Jamm það borgar sig að taka amk allt kítti innan úr búrinu. Getur líklega sleppt því að taka það alveg í sundur.
Ég einmitt gerði það á 1000 lítrunum úti.

Siggi kýttaðiru á milli glerja eða bara í vinklana?
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

ég tók hliðina úr og kíttaði uppá nýtt :)
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

og svona til að þetta haldi áfram.... þá hefur búrið staðið núna í einn og hálfann mánuð, kom inn í stofu í morgun og búrið bara hálft.... og restin á gólfinu... þannig það var farið í það að taka allt úr og þurka upp parketið og svo fer kítt vinna fram á morgun og þurkun! ALGJÖR DJÖFULL!!!
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Andri Pogo »

parketið ekki skemmt?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

ekki jafn mikið og ég bjóst við.... flaut aðalega oná.... en sé það meira á mrg...
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Sibbi »

siggi86 wrote:og svona til að þetta haldi áfram.... þá hefur búrið staðið núna í einn og hálfann mánuð, kom inn í stofu í morgun og búrið bara hálft.... og restin á gólfinu... þannig það var farið í það að taka allt úr og þurka upp parketið og svo fer kítt vinna fram á morgun og þurkun! ALGJÖR DJÖFULL!!!

Púfffff,, deeeem :vá: :grumpy: :væla: :evil: :reiður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Andri Pogo »

siggi86 wrote:ekki jafn mikið og ég bjóst við.... flaut aðalega oná.... en sé það meira á mrg...
ég myndi ath það, við lentum í smá vatnstjóni fyrir nokkrum árum og það leit ekki svo illa út í fyrstu en það var allt ónýtt undir og við fengum nýtt gólfefni frá tryggingunum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

það virðist vera í lagi með allt... ekkert bólgið og ekkert... svo vel sloppið held ég bara
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by Sibbi »

siggi86 wrote:það virðist vera í lagi með allt... ekkert bólgið og ekkert... svo vel sloppið held ég bara

:góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
siggi86
Posts: 639
Joined: 27 Mar 2008, 19:39
Location: Húsavík

Re: 160L standur og kítt vinna á búrinu

Post by siggi86 »

Jæja, lét kíttið þorna í 2 og hálfann dag og var að setja vatn í það í kvöld.... ekkert lekur (eins og er) og allt í góðu, reyndar fækkaði íbúum í því um einn rope og senegalusinn þeir hoppuðu uppúr 60L búrinu sem þeir voru í... en það er von á öðrum í þeirra stað :) Myndir á þráðinn minn von bráðar :)
Post Reply