180 lítrar með afríkönum

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Tja, allavega í mínu tilfelli tók ég það fram að ég vildi fá kk og kvk
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já ég spuði hann um hrygningar og allt og svo lét hann mig hafa þessa. En annas finnst mér Steini sá eini sem nennir eitthvað að hjálpa manni hann fær *** (3 stjörnur) frá mér :)


annars var ég að stripa Mpanga í fyrradag eins og kom fram í "Seiði 2010"
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Vargur wrote:Það sagði mér góður maður að Steini telji par bara vera tvo fiska. :-)
Ég get ekki sagt að þetta hafi ekki komið fyrir mig hjá blessuðum Steina.
Ég held mig bara við Kidda og Gunnsa, langbestir... :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

hver er þessi Steini?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Starfsmaður Fiskó.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Tilvitnanir

Post by Bruni »

Hvaða góði maður sagði þetta um Steina ? :?: Ætti ekki að vera nafnleynd, þar sem Steini er nafngreindur.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég hef nú oft grínast með þetta að tveir fiskar séu par óháð kyni þannig að þetta gæti verið komið frá mér
En ég vil taka það fram að ef fiskar eru ungir eins og flestar síkliður til sölu þá er erfitt að kyngreina þá og oft þarf að giska
ég vil einnig taka það fram að Steini veit talsvert meira um síkliður heldur en Kiddi og Gunnsi sem eru nýjir í síkliðunum og þekkja ekki margar tegundir ennþá en það kemur ef þeir fá áhuga á síkliðum

Eini maðurinn á landinu sem ég treysti til að velja kyn á síkliðum er sá fjallmyndarlegi ( eins og Esjan ) Suðurnesjamaður ( til margra vikna )
vel karlmannlega dressaður ( vinnuföt ) og hinn mesti snillingur í eigin höfði,
ég sjálfur :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

og er hógværðin uppmáluð :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Steini

Post by Bruni »

Mæltu manna heilastur Guðmundur. Dróst Varginn upp úr drullunni , varðir Steina, því hann á svona skens ekki skilið. Góður drengur Steini. Þetta með þig og Esjuna er líklega rétt hjá þér.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ekki ætlaði ég að hallmæla Steina neitt og leiðinlegt ef menn misskilja grínið.
Steini er að mínu mati einn jafnbesti afgreiðslumaður sem ég hef hitt, alltaf kátur og alltaf til í að hjálpa kúnnunum með hvað sem er.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

þar er ég mmikið sammála þér :) en hinir finst mér vera frekar þungir :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Ég og Páll kíktum til Mestara Vargs og Elmu í dag og keyptum 2 Red Zebra, ég fékk annan í afmælisgjöf en Páll á hinn :D
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Ég var að drífa mig og flash-ið á vélinni bar batteríis laust(er búinn að fá 16 batterí) og tók því engar myndir.
Þær verða teknar á morgun.

Rosalega flottir fiskar finnst mér sem við fengum :)
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

ég bætti við einu búri með gullfisk í dag og er því kominn með fjögur :)
180L
54L
20L
ca. 10L
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Myndirnar fara að koma :D
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Hér er koma nú myndir af fiskunum sem við keyptum hjá Vargi.
Þetta voru tveir Red Zebra.

Image

Image

Image

Hérna eru þeir saman

Image

Nýjustu Mpanga seiðin eru komin í nano búrið

Image

Hér er svo nýji íbúinn sem Guðjón hýsir um þessar mundir

Image

Svo ætla ég bara að láta þetta með, á meðan við biðum eftir strætó í Hamraborginni kíktum við á Náttúrugriðpasafn Kópavogs (er þetta ekki rétt?)

Image

Image
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Rétt nafn á safninu :) en ég elska alveg þennan gullfisk og svo um leið og ég er kominn með fallega mahoni-rót í nanóbúrið ætla ég að ganga frá misanum, skila Vargi fisknum sínum og fámér rákjur og plöntur :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Image ég er´með svona grænan gaur fyrir CO2 kerfi, á ég ekk bara að brugga í 2L flösku fyri nanóbúrið? 20L ?[/img]
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

jæja við kíktum aftur á Varginn og Elmu og enduðum bara í duty spjalli en ég keypti par af OB (var það ekki?) þegar ég setti þá í búrið var lítið gat á pokanum og ég kreisti hann aðins til að sjá hann pissa :pissa: og þá sprakk pokinn, fiskarnir fóru út í búrið en vatn úti um allt. Við vorum og ég var nýbúin að ræða þetta uppí Hobbýherbergi að það hafi sprungið svona poki og um leið og ég var kominn heim gerðist það sama :lol:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

og tek fram að það fór ekki minna vatn á mig :væla:
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hahaha :lol: já þetta var freka fyndið en ég hefði viljað að fiskurinn fengi að venjast vatninu betur. Þetta hefði ekki getað verið fljótlegra :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Image
Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Páll Ágúst
Posts: 63
Joined: 05 Jan 2010, 18:17
Location: Reykjavík

Post by Páll Ágúst »

Sama myndin :/ Neðri bara aðeins ljósari.
Fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur, fiskur og enn meiri fiskur.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

nei hún er flottari ;)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

jæja næuna eitthvað annað en Mpanga en sp. 44 var að hrygna en hú hefur gleypt steina með. Ég náði að hrista út tvo en ég veit ekki hvort þeir séu fleiri þannig að ég vona að hrognin séu ekki ónýt og að hún gleypi ekki hrognin útaf stressi :)


Spurning til "malawi" flotii karlinn ykkar sem dó var það ekki sp. 44, þetta eru seiði undan seiðunaum hanns :)

"malawi" á þessa mynd
Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

Karlinn var sp44 og á ég annan í dag :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

OK égh vildi bara vera viss en ég vona að hrognin séu ekki ónýt

P.s. ég vona að það sé í lagi að hafa myndina þaran :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ekkert mál
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mér sýnist Sp. 44 hafi gleypt :(
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Hérna eru nokkrar nýjar myndir af búrinu :D
Image
Image
Image
Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply