Hvað segiði öll um að fara setja svolitlar breytingar af stað hér á Fiskaspjall.is? Mér datt í hug, fyrst að það eru margir þarna úti sem eru með Gullfiska, gúbba og svo eru það botnfiska"loverarnir" líka, hehe. Mér finnst að þessi síða ætti að vera með há markmið, því að samfélagið okkar er mikið að stækka.
Sjálfur finnst mér þetta allger nauðsyn svo að þetta blandist ekki mikið saman við til dæmis "siklíður" þráðinn, jafnvel þó svo það verði lítið skrifað í þessa, svipað og er að gerast með 'Saltvatnið'
Sjálfur verð ég að segja að ég er mjög hreyinn af þessu 'batterý' hér, því þetta er það eina sem heldur fiskafólki saman, en svo vill ég líka hvetja alla sem hafa áhuga á fiskadellunni til að taka þátt í nýju samfélagi sem er að verða til í þessum geira, Félag Skrautfiskaeigenda ("FSFE"). Það gerir okkur öllum kleyft að víkka "sjóndeildar" hringinn.
Nú er bara að standa saman og snúa bökum saman og allir sem 1!
Stækkun "sjóndeildar" hringsins
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Stækkun "sjóndeildar" hringsins
Heilaþveginn af fiskum - Blessaður af vatni
- ~*Vigdís*~
- Posts: 525
- Joined: 20 Sep 2006, 19:03
- Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
- Contact:
Þetta er alls ekki vitlaus hugmynd
Þetta er nú einu sinni sérhæft fiskaspjall og
því minna mál að gera sérhæfða flokka
eins og á erlendum spjöllum heldur en
hjá þeim spjöllum sem bjóða upp á öll gæludýr
Meina þó að það verði lítið skrifað í þessa flokka held ég
að maður lifi það alveg af er það ekki?
Væri bara gaman að bæta við þrem flokkum
Kaldvatnsfiskar
Kattfiskar & Skrímsli
Gotfiskar
Hvað finnst ykkur hinum?
Og háttvirtur eigandi spjallsins, hvað finnst þér ?
Þetta er nú einu sinni sérhæft fiskaspjall og
því minna mál að gera sérhæfða flokka
eins og á erlendum spjöllum heldur en
hjá þeim spjöllum sem bjóða upp á öll gæludýr
Meina þó að það verði lítið skrifað í þessa flokka held ég
að maður lifi það alveg af er það ekki?
Væri bara gaman að bæta við þrem flokkum
Kaldvatnsfiskar
Kattfiskar & Skrímsli
Gotfiskar
Hvað finnst ykkur hinum?
Og háttvirtur eigandi spjallsins, hvað finnst þér ?
Persónulega myndi ég ekki nenna að halda úti þræði fyrir mína botnfiska, vil bara hafa búrin ásamt því sem er í þeim (myndi kannski setja myndir af þeim og búið).
Ég hugsa þó að ég læsi þessa þræði, kæmi eflaust margt fróðlegt fram.
Ég hugsa þó að ég læsi þessa þræði, kæmi eflaust margt fróðlegt fram.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
-
- Posts: 160
- Joined: 13 Nov 2006, 19:13
- Location: Akureyri - norðan við á
- Contact:
- Hrannar E.
- Posts: 98
- Joined: 18 Jan 2007, 06:27
- Location: Grindavík
Gott að vita að Skúli forseti er til í þetta.
Það er eimitt kominn tími á að setja upp monster þráð hér á spjallinu og svo vonandi hitt í fyllingu tímans, mér finnst nú þurfa að vera komnar af stað nokkrar umræður sem ættu heima í hinum flokkunum áður en við förum að setja upp sér flokk fyrir þær. Mér finnst hálf sorglegt að vera með hálftóman og lítt virkan flokk eins og er með saltspjallið hér.
Það er eimitt kominn tími á að setja upp monster þráð hér á spjallinu og svo vonandi hitt í fyllingu tímans, mér finnst nú þurfa að vera komnar af stað nokkrar umræður sem ættu heima í hinum flokkunum áður en við förum að setja upp sér flokk fyrir þær. Mér finnst hálf sorglegt að vera með hálftóman og lítt virkan flokk eins og er með saltspjallið hér.