Að reikna lítra úr cm máli.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Að reikna lítra úr cm máli.

Post by acoustic »

Hvernig reiknar ég lítra úr cm til dæmis breiddxleingdxhæð í cm. Eða er ekki til síða sem gerir það fyrir mann ég man eftir að hafa séð þetta hérna eitthverstað en get ómögulega fundið það.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Getur allavega gert breidd x hæð x lengd og deilt með 1000, ef að þú notar cm. Held að það sé svoleiðis :)
200L Green terror búr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Já sæll, ekki vildi ég búa í húsi sem þú hefur pantað járnið í... :D
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Vargur wrote:Já sæll, ekki vildi ég búa í húsi sem þú hefur pantað járnið í... :D
Ertu að meina mig? Var ég að segja þetta hrikalega rangt :P
200L Green terror búr
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

:lol: Járnabindingar krefjast lítilla útreikninga hvað þá í lítrum eða rúmmetrum.

reikna bara hvað maður leggur mikið af járni og sendir reikning. :wink:
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

lengd x breidd x hæð :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

jú,jú þetta er víst voða simpallt :roll:
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

t.d. (L)2cm*(B)2cm*(H)2cm=8lítrar
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Post by RagnarI »

Piranhinn wrote:t.d. (L)2cm*(B)2cm*(H)2cm=8lítrar

er ekki (L)20cm *(B)20cm *(H)20cm
________________________

1000


reikningurinn til að fá 8 lítra

en samt er ég að fatta aðferðina hjá Valgeiri að deila öllum með 10 til að reikna beint út lítrana

ætti í rauninni að standa dm í staðinn fyrir cm

sé ekki 125 lítra í teningi sem er 5 cm á allar hliðar :lol:
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

RagnarI wrote:
Piranhinn wrote:t.d. (L)2cm*(B)2cm*(H)2cm=0.8lítrar

er ekki (L)20cm *(B)20cm *(H)20cm
________________________

1000


reikningurinn til að fá 8 lítra

en samt er ég að fatta aðferðina hjá Valgeiri að deila öllum með 10 til að reikna beint út lítrana

ætti í rauninni að standa dm í staðinn fyrir cm

sé ekki 125 lítra í teningi sem er 5 cm á allar hliðar :lol:
jájájá! you get the point, vildi bara einfalda þetta, fínt að bæta við núllinu sem á að vera þarna... :D[/b]
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

2cm x 2cm x 2cm er ekki heldur 0.8 lítrar.

Þú þarft eitthvað að fara að rifja upp rúmfræðina Piranhi.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

keli wrote:2cm x 2cm x 2cm er ekki heldur 0.8 lítrar.

Þú þarft eitthvað að fara að rifja upp rúmfræðina Piranhi.
Ekki biðja mig um að hugsa, var í brúðkaupsveislu til 4 í gærnótt :/ :D
Þar fyrir utan þá skil ég þetta og RagnarI kom með góða skýringu á pælingunni.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það vill svo heppilega til að ég var í brúðkaupi svipað lengi og heilinn höndlar rúmfræðina ágætlega samt sem áður :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Piranhinn wrote:
keli wrote:2cm x 2cm x 2cm er ekki heldur 0.8 lítrar.

Þú þarft eitthvað að fara að rifja upp rúmfræðina Piranhi.
Ekki biðja mig um að hugsa, var í brúðkaupsveislu til 4 í gærnótt :/ :D
Þar fyrir utan þá skil ég þetta og RagnarI kom með góða skýringu á pælingunni.
Vá ég vildi sjá hvernig svona 2 cm teningur myndi höndla nærrum því lítra af vatni :P það hlýtur að vera vel samanþjappað vatn.

En er þetta ekki 20cmx20cmx20cm / 1000 = 8 lítrar. Finnst það rökréttast :)
200L Green terror búr
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

RagnarI wrote:
Piranhinn wrote:t.d. (L)2cm*(B)2cm*(H)2cm=8lítrar

er ekki (L)20cm *(B)20cm *(H)20cm
________________________

1000


reikningurinn til að fá 8 lítra

en samt er ég að fatta aðferðina hjá Valgeiri að deila öllum með 10 til að reikna beint út lítrana

ætti í rauninni að standa dm í staðinn fyrir cm

sé ekki 125 lítra í teningi sem er 5 cm á allar hliðar :lol:
það sem hann sagði :lol:
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

ég reiknaði 400 lítra juwel búrið í cm er það 150x50x60 = 450 lítrar
það er skráð og selt sem 400 lítra búr.

dælan tekur þá 50 lítra úr búrinu er þá ekki málið að taka dæluna úr fyrir 50.lítra ? hvað finnst ykkur er það þess virði ? hm,ha,hm :?:
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

þetta kemur útúr pfk reiknivélini
Dimensions 150 x 50 x 60cm/59" x 20" x 24
Surface area 0.75 sqm/8.07 sq ft/ inches sq in
Volume 450 l./99 gal. (118.88 US gal.)
Probable volume 405 l./89 gal. (107 US gal.)
Minn fiskur étur þinn fisk!
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Svona til fróðleiks langar mig að benda á að 2+2=4, ef einhver hefur verið að velta því fyrir sér, en ekki þorað að spyrja þessa miklu reiknimeistara :D
Ace Ventura Islandicus
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

þetta kemur útúr pfk reiknivélini
Dimensions 150 x 50 x 60cm/59" x 20" x 24
Surface area 0.75 sqm/8.07 sq ft/ inches sq in
Volume 450 l./99 gal. (118.88 US gal.)
Probable volume 405 l./89 gal. (107 US gal.)
einmitt. :P það sem ég sagði
User avatar
acoustic
Posts: 631
Joined: 27 Apr 2007, 21:06
Contact:

Post by acoustic »

en hvað finnst ykkur um að taka dæluna úr juwel búrunum og nota tunnu dælu.
finnst ykkur taka því ?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Persónulega myndi ég taka boxið úr, forljótt helvíti og subbulegt í þrifum :P

Tunnudæla FTW!
Kv. Jökull
Dyralif.is
Post Reply