Fiskabúrin hjá Fanganum...
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Fiskabúrin hjá Fanganum...
Komið þið sæl
Núna er ég loksins búinn að læra að setja myndir hérna inn og ætla ég því að sýna ykkur myndir af búrunum mínum
Afsakið myndgæðin, er á frumstigi í þessum myndabransa og ekki með fullkomnustu tækni á heimilinu
Fyrst ætla ég að sýna ykkur fyrsta búrið sem ég keypti. Það er 200L og keypti ég það í fiskabúr núna í Desember:
Íbúar eru:
12x Cardinal neon tetrur
6x Black neon tetrur
6x Glow light tetrur
2x kribbar (nigerian red) par
3x Ancistrur
1x Eldhali (sem kveður reyndar búrið núna um helgina)
Í staðinn fyrir eldhalann er planið að fá sér 6-7 stykki af kopartetrum og annað kribbapar (super red)
Einhverskonar bakgrunnur væntanlegur
Búrið í heild:
Steinaupphleðsla, eldhali og kribbakarl:
Kribbakarl og einhver planta? (gætur kannski sagt mér hvaða svörtu blettir þetta eru og hvað ég er að gera vitlaust með hana )
Jæja, næst er það 110L juwel record sem ég keypti líka í fiskabúr núna á útsöludögunum. Í því er Convict par í nátturuegu litunum. Það átti líka að vera albino convict par í því, en karlinn í nátturulegu litunum sætti sig ekki við það þannig að hann fékk að halda því með kellu sinni
Búrið í heild: (afsaka glampann þarna niðri)
Karlinn:
Konan: (sorry náði ekki betri )
Og að lokum er það 60L búr með Albino-Convict parinu. Veit reyndar ekki alveg hvað ég ætla að gera við þau, en einhverstaðar verða þau að vera þangað til ég finn heimili handa þeim Minni á að þau eru ekki nema 5-6 cm og því er þetta ekki of lítið búr ennþá allavega
Búrið í heild:
Parið :
Karlinn: (flott mynd að mér finnst)
Og þá er sagan öll Ég á líka 125l juwel rio búr sem ég fékk hjá fiskabúr en hef eki aðstæðu til að setja það upp núna, það bíður betri tíma
Þakka ykkur fyrir að skoða þráðinn minn, vona að þið séuð ekki brjáluð yfir myndgæðunum.
Takk fyrir
Núna er ég loksins búinn að læra að setja myndir hérna inn og ætla ég því að sýna ykkur myndir af búrunum mínum
Afsakið myndgæðin, er á frumstigi í þessum myndabransa og ekki með fullkomnustu tækni á heimilinu
Fyrst ætla ég að sýna ykkur fyrsta búrið sem ég keypti. Það er 200L og keypti ég það í fiskabúr núna í Desember:
Íbúar eru:
12x Cardinal neon tetrur
6x Black neon tetrur
6x Glow light tetrur
2x kribbar (nigerian red) par
3x Ancistrur
1x Eldhali (sem kveður reyndar búrið núna um helgina)
Í staðinn fyrir eldhalann er planið að fá sér 6-7 stykki af kopartetrum og annað kribbapar (super red)
Einhverskonar bakgrunnur væntanlegur
Búrið í heild:
Steinaupphleðsla, eldhali og kribbakarl:
Kribbakarl og einhver planta? (gætur kannski sagt mér hvaða svörtu blettir þetta eru og hvað ég er að gera vitlaust með hana )
Jæja, næst er það 110L juwel record sem ég keypti líka í fiskabúr núna á útsöludögunum. Í því er Convict par í nátturuegu litunum. Það átti líka að vera albino convict par í því, en karlinn í nátturulegu litunum sætti sig ekki við það þannig að hann fékk að halda því með kellu sinni
Búrið í heild: (afsaka glampann þarna niðri)
Karlinn:
Konan: (sorry náði ekki betri )
Og að lokum er það 60L búr með Albino-Convict parinu. Veit reyndar ekki alveg hvað ég ætla að gera við þau, en einhverstaðar verða þau að vera þangað til ég finn heimili handa þeim Minni á að þau eru ekki nema 5-6 cm og því er þetta ekki of lítið búr ennþá allavega
Búrið í heild:
Parið :
Karlinn: (flott mynd að mér finnst)
Og þá er sagan öll Ég á líka 125l juwel rio búr sem ég fékk hjá fiskabúr en hef eki aðstæðu til að setja það upp núna, það bíður betri tíma
Þakka ykkur fyrir að skoða þráðinn minn, vona að þið séuð ekki brjáluð yfir myndgæðunum.
Takk fyrir
Last edited by Fanginn on 31 Jan 2008, 21:09, edited 1 time in total.
Ertu að meina í hvíta búrinu?
Það er mjög gamalt og vantar smá stykki í eitt glerið þarna uppi
En ef þú ert að meina afhverju það er ekki vatn í 125 L búrinu þá er það vegna plássleysis. Flyt ekki í húsið í mitt fyrr en í apríl þannig að ég er eiginlega búinn að hertaka hálfa stofuna hjá tengdó hehe...
Það er mjög gamalt og vantar smá stykki í eitt glerið þarna uppi
En ef þú ert að meina afhverju það er ekki vatn í 125 L búrinu þá er það vegna plássleysis. Flyt ekki í húsið í mitt fyrr en í apríl þannig að ég er eiginlega búinn að hertaka hálfa stofuna hjá tengdó hehe...
Þetta eru bara eitthvað óhraust blöð - algengt að plöntur slappist þegar þær eru nýkomnar í búr. Restin af henni lítur vel út þannig að það þarf líklega ekkert að gera neitt í þessu.
Og nennirðu svo plís að laga titilinn á póstinum, fer í taugarnar á mér þessi innsláttarvilla
Og nennirðu svo plís að laga titilinn á póstinum, fer í taugarnar á mér þessi innsláttarvilla
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Pelvicachromis taeniatus Nigerian Red heitir þessi fiskur. Eða allavega á að vera. Allavega alveg eins og á myndinni á síðunni hjá þér GuðmundurGudmundur wrote:þetta er ekki kribbi hjá þér
trúlegast taeniatus týpa
En ég hélt að þetta væri bara ákveðinn kribbategund, en svo er greinilega ekki En þeir hljóta nú að vera eitthvað skyldir kribbanum þá...
En ein spurning þá svona í kjölfarið, eiga þeir það til að hrygna í heimilisfiskabúrum? Og ef svo er... Eitthvað líkt og kribbarnir? Bara í blómapott eða eitthvað...
Takk fyrir ábendinguna Guðmundur
-
- Posts: 1482
- Joined: 20 May 2007, 01:16
- Location: rvk
Jæja, þá eru Convictarnir í nátturulegu litunum búnir að hrygna Hrygndu í lítinn keramik blómapott.
Rosalega gaman að sjá hvernig þau gera og hvað þau passa mikið uppá svæðið. Brúsknefurinn sem er í búrinu með þeim, hann fær sko ekki að koma NÁLÆGT!
En ég þori ekki að taka myndir af þeim núna, gætu farið í panic, en það kemur
Rosalega gaman að sjá hvernig þau gera og hvað þau passa mikið uppá svæðið. Brúsknefurinn sem er í búrinu með þeim, hann fær sko ekki að koma NÁLÆGT!
En ég þori ekki að taka myndir af þeim núna, gætu farið í panic, en það kemur
jæajæa
Núna eru seiðin hjá nátturulega parinu komin á skrið:
Mamman að passa:
Og seiðin. Pínkulítil
Hjá hvíta parinu eru þau búin að klekjast út og eru öll á iði:
Svakalega spennandi að sjá þetta, það eru engar bábiljur að þessir fiskar eru góðir foreldrar
Svo langaði mig að láta fyljga mynd af parinu mínu í 200L búrinu:
Og þannig var nú það, njótið vel
Mamman að passa:
Og seiðin. Pínkulítil
Hjá hvíta parinu eru þau búin að klekjast út og eru öll á iði:
Svakalega spennandi að sjá þetta, það eru engar bábiljur að þessir fiskar eru góðir foreldrar
Svo langaði mig að láta fyljga mynd af parinu mínu í 200L búrinu:
Og þannig var nú það, njótið vel
jæajæa