Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
	Moderators:  Vargur , Hrappur , Ásta 
			
		
		
			
				
																			
								Birkir 							 
									
		Posts:  1150 Joined:  22 Oct 2006, 13:34
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Birkir  11 Jan 2007, 19:04 
			
			
			
			
			
			ok. að því sögðu þá lýsi ég yfir áhuga mínum á GT fisknum. Þyrfti að fá meira infó um kjéppz
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  11 Jan 2007, 19:10 
			
			
			
			
			
			Þetta er frekar lítið kvikindi, 4-5 cm, en fallegur er hann
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Birkir 							 
									
		Posts:  1150 Joined:  22 Oct 2006, 13:34
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Birkir  11 Jan 2007, 19:17 
			
			
			
			
			
			Gudjon wrote: Þetta er frekar lítið kvikindi, 4-5 cm, en fallegur er hann
kyn?
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  11 Jan 2007, 19:22 
			
			
			
			
			
			ég held að það sé þannig með kynin að karlinn fái hnúa á höfuðið og að kerlingarnar séu oftast minni
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  14 Jan 2007, 18:31 
			
			
			
			
			
			Vatnsskipi og þrif á ööööööööööööööllum búrum í dag... "nokkra" tíma vinna  
síðan vil ég benda á að þessar elskur á myndunum hérna fyrir ofan eru flestar til sölu, þetta er náttúrulega allt EÐAL fiskar með hlutina á hreinu
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  14 Jan 2007, 18:36 
			
			
			
			
			
			já... ég var að enda við að laga búr, skipta um sílíkon o.fl, og þá missti ég TRÉ  
  ofan á það og gler brotnuðu, ekki spurja (tré)
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 14:28 
			
			
			
			
			
			fjárfesti í þrem Cichlasoma managuense, öðrum nafni Jaguar
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Birkir 							 
									
		Posts:  1150 Joined:  22 Oct 2006, 13:34
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Birkir  15 Jan 2007, 14:43 
			
			
			
			
			
			Gudjon wrote: fjárfesti í þrem Cichlasoma managuense, öðrum nafni Jaguar
myndir?
Einnig: demantasíkliðurnar á myndunum að ofan eru vel rauðar...voru þær í hryggningarhugleiðingum.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 14:51 
			
			
			
			
			
			Þær eru að spá en búrið bíður ekki beint uppá það  
Þær þurfa sléttan stein eða pott, það er það eina sem hefur allaveganna virkað hjá mér
Hérna er mynd af aðal parinu mínu
Hér er kerla, ég veit ekki hvort að það sérst en hún er vel feit
Ég ætla að leifa nýju að jafna sig aðeins áður en að ég kem hlaupandi með myndavél
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  15 Jan 2007, 14:55 
			
			
			
			
			
			Ufff, það þarf hugrekki í jaguarinn, þeir verða hrikalegir boltar og svakalega skapstyggir.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  15 Jan 2007, 14:59 
			
			
			
			
			
			Gudjon wrote: já... ég var að enda við að laga búr, skipta um sílíkon o.fl, og þá missti ég TRÉ  
  ofan á það og gler brotnuðu, ekki spurja (tré)
Eins heppilegt fyrir þig að þú varst ekki búinn að setja vatn í og....... hvað varst þú að gera með TRÉ inni?  
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  15 Jan 2007, 15:05 
			
			
			
			
			
			Ég giska á að eðlukvikindið eigi umrætt tré.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 15:06 
			
			
			
			
			
			Vargur wrote: Ég giska á að eðlukvikindið eigi umrætt tré.
Rétt er það, þetta var stóri trjábúturinn þarna sem er um 2 metrar á lengd
fúllt að lenda í þessu, maður nennir ekki að standa í þessum viðgerðum lengur
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 15:16 
			
			
			
			
			
			Vargur wrote: Ufff, það þarf hugrekki í jaguarinn, þeir verða hrikalegir boltar og svakalega skapstyggir.
Já, ég veit ekki hvernig að þetta mun ganga en ég tók þrjá til að hafa meiri líkur á að ná pari, síðan sé bara hvernig gengur, þeir munu eflaust enda einir í ágætlega stóru búri
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  15 Jan 2007, 15:19 
			
			
			
			
			
			Gudjon wrote: Vargur wrote: Ég giska á að eðlukvikindið eigi umrætt tré.
Rétt er það, þetta var stóri trjábúturinn þarna sem er um 2 metrar á lengd
fúllt að lenda í þessu, maður nennir ekki að standa í þessum viðgerðum lengur
Guðjón minn, þú átt ekki að vera í Tarzanleik inni í herbergi.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 15:28 
			
			
			
			
			
			sliplips wrote: 
hehe, nei maður missir mig stundur
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 19:46 
			
			
			
			
			
			Jaguar myndir
Þetta eru voðalega littlir félagar, 3 stykki, 4 cm
Þeir verða svakalegir boltar, 35 cm kvikindi
Er þetta fegurð eða hvað?
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 20:58 
			
			
			
			
			
			GT
Ctenopoma acutirostre
Frontosa
Þessir félagar búa hlið við hlið og kemur ágætlega saman
Black ghost og Channa
20 cm Synodontis
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  15 Jan 2007, 21:18 
			
			
			
			
			
			Oscar
Lutino að spá í snigli
Convict kk, stór og flottur
Convict parið, kvk til vinstri og kk til hægri
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  16 Jan 2007, 03:39 
			
			
			
			
			
			Ertu enn með frontosu?
			
			
									
						
							You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gilmore 							 
									
		Posts:  208 Joined:  20 Oct 2006, 07:52 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gilmore  16 Jan 2007, 04:30 
			
			
			
			
			
			Til hamingu með Jagúarana. 
Þetta eru magnaðir fiskar, en þeir eru alveg svakalegir grafarar. Ég var með einn stóran fyrir 2 árum í 400l búri og hann tók alltaf alla mölina öðru megin og mokaði henni yfir á hinn helminginn, þannig að það var alltaf stór hrúga í miðju búrinu. Alveg sama þótt ég lagaði það, þá var hann búinn að grafa þetta allt upp aftur daginn eftir.
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  16 Jan 2007, 06:45 
			
			
			
			
			
			sliplips wrote: Ertu enn með frontosu?
Já, ég hélt eftirir þeirri elstu, stærstu og flottustu
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  16 Jan 2007, 06:49 
			
			
			
			
			
			Gilmore wrote: Til hamingu með Jagúarana. 
Þetta eru magnaðir fiskar, en þeir eru alveg svakalegir grafarar. Ég var með einn stóran fyrir 2 árum í 400l búri og hann tók alltaf alla mölina öðru megin og mokaði henni yfir á hinn helminginn, þannig að það var alltaf stór hrúga í miðju búrinu. Alveg sama þótt ég lagaði það, þá var hann búinn að grafa þetta allt upp aftur daginn eftir.
Takk fyrir það, já ég hef miklar væntingar af þessum gæjum
Þeir eru óttarlegir kettlingar núna, í búri með óskurum og fleiri
Electrick Catfish er soldið í því líka að hrúa öllum sandinum á einn stað, það fer svakalega í taugarnar á mér
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  16 Jan 2007, 16:55 
			
			
			
			
			
			Síðan að félagi Birkir kom á spjallið til okkar þá hef ég verið að fá meiri og meiri áhuga á Amerískum síkliðum og er að hugsa um að færa mig um sess, þ.e. losa mig hægt og rólega við þær Afrísku
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  16 Jan 2007, 17:38 
			
			
			
			
			
			og hey... ef þið hafið áhuga á einhverjum af Afríkönunum mínum getiði látið mig vita
Frontosa  
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  16 Jan 2007, 18:10 
			
			
			
			
			
			já, ég læt þig vita ef ég ætla að losa mig við hana
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  16 Jan 2007, 18:43 
			
			
			
			
			
			Síðan að félagi Birkir kom á spjallið til okkar þá hef ég verið að fá meiri og meiri áhuga á Amerískum síkliðum og er að hugsa um að færa mig um sess, þ.e. losa mig hægt og rólega við þær Afrísku 
SKAMM BIRKIR ! 
Grát, losa þig við þær Afrísku, grát....
 
		 
				
		
		 
	 
				
				
		
		
			
				
																			
								Gudjon 							 
									
		Posts:  1308 Joined:  18 Sep 2006, 19:34 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudjon  16 Jan 2007, 18:49 
			
			
			
			
			
			ekkert er ákveðið en það gæti vel gerst ef fólk sýnir áhuga