900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .

Post by Hrappur »

Gerð
900 ltr svart aquastabil

Stærð
L200 * B75 * H60

Lýsing
4* 39 W T5 perur..

Hreinsidælur
2xFluval FX5 tunnudæla 3500 l/kl


íbúar

2*Archocentrus nigrofasciatus
(convict) par ásamt seiðum

4*Geophagus surinamensis
(Earth eater)

1*Geophagus steindachneri
(Earth eater)

1*Satanoperca jurupari
(demon earth eater)

4* Astronotus ocellatus (eitt hrygnandi par)

1*Hypsophrys nicaraguensis

1*Vieja synspilum

4*Vieja maculicauda (seiði)

4*Hypselecara temporalis
(Chocolate Cichlid)

2*Heros efasciatus gold
(severum rauðdoppóttir)

3*Herotilapia multispinosa (þar af eitt hrygnandi par)

2*gibbi

2*Archocentrus nigrofasciatus albino (440ltr)
(convict)

3*Chromobotia macracanthus (440ltr)
(trúðabótíur)

2*Erpetoichthys calabaricus (440ltr)
(ropefish)

2*Polypterus senegalus (440ltr)

2*Cichlasoma salvini (440ltr) par

8*Cichlasoma octofasciatum (440ltr)
(jack dempsey)




jæja það er skemmst frá því að segja að ég fór í dýragarðinn
(TAKK fyrir mig KIDDI og GUNZ !! !!) og sótti búrið í dag og hér eru nokkrar myndir af því sem komið er. .

það var ansi hressandi að tosa búrið inn um gluggan...

búið að setja það inn í stofu en ekki á endanlegan stað þar sem það þarf að laga eitthvað til og gera pláss.. ..



Image
Image



Image

hrappson að virða fyrir búrið ......

það er búið að setja saman ramman og nú er bara að líma bakgrunnin .

Image
hrappurinn að klína sílikoninu á bakgrunninn...

Image
og svo bara að láta þorna í sólarhring eða svo... ..
(Takk vargur)

Image
Image
og til að fá ekki sama svipinn á bakgrunninn sneri ég hliðunum sitt á hvað ..
Last edited by Hrappur on 15 Sep 2008, 17:56, edited 25 times in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Lofar góðu !
Það hefur nú verið nett stress að rífa þetta inn um gluggan ?
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Vargur wrote:Lofar góðu !
Það hefur nú verið nett stress að rífa þetta inn um gluggan ?
já og jók á stressið að við gátum ekki tekið það þráðbeint inn heldur þurftum að snúa því fyrir utan gluggan.. .. tæp 200 kg og frekar þröngt.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Flottur. Skuggalega gaman að fylgjast með þessu. Af hverju ertu með bil undir bakgrunninum?
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

shit!.. ég hefði bara fengið að bíða uppá geðdeild á meðan einhverjir pro gaurar mindu taka það inn!..
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Birkir wrote:Flottur. Skuggalega gaman að fylgjast með þessu. Af hverju ertu með bil undir bakgrunninum?
hann er nokkrum cm of stuttur þegar hann kemur af kúnni og ég var bara að jafna það bilið .. .. sandur á botninum svo bilið kemur varla að sök þar..?
langaði frekar að hann næði sem lengst upp semsagt.. .. vona bara að bilið niðri verði ekki eitthvað hazard svæði..
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Mr. Skúli wrote:shit!.. ég hefði bara fengið að bíða uppá geðdeild á meðan einhverjir pro gaurar mindu taka það inn!..
HA ? og missa af öllu fjörinu ?? en jú hjartað sló nokkur aukaslög á meðan á þessu stóð... .. :)
Last edited by Hrappur on 21 Apr 2007, 20:57, edited 1 time in total.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

já það hefði nú bara verið of mikill spenningur fyrir suma.. fá hjartaáfall ef búrið rennur eitthvað til!..

en hvað veit ég.. ég á 300l. LÍTIÐ! búr.. :x hehe :D

en ég þarf aftur á móti að koma og sjá þetta einhverntíman þegar þetta er uppsett og flott!.. :D
User avatar
Gúggalú
Posts: 161
Joined: 19 Mar 2007, 21:27
Location: Norðurland

Post by Gúggalú »

Þetta er geggjað. En ég hefði sko farið yfirum að fylgjast með þessu.

Hlakka mikið til að sjá hvernig verður þegar allt er orðið klárt
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

flott

hvernig eru málin á búrinu?
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Gudjon wrote:flott

hvernig eru málin á búrinu?
L200*B75*H60
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Dj..er þetta magnað maður.
Þetta er heill gámur bara :lol:
Til hamingju með þetta búr og gangi þér vel með það :)
Hvaða dælu fékkstu annars með búrinu?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

Hrappur wrote:
Birkir wrote:Flottur. Skuggalega gaman að fylgjast með þessu. Af hverju ertu með bil undir bakgrunninum?
hann er nokkrum cm of stuttur þegar hann kemur af kúnni og ég var bara að jafna það bilið .. .. sandur á botninum svo bilið kemur varla að sök þar..?
langaði frekar að hann næði sem lengst upp semsagt.. .. vona bara að bilið niðri verði ekki eitthvað hazard svæði..
Ég er með þetta svona líka. Sandurinn sér um þetta.

Annars, verða kanar þarna í meirihluta?
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Birkir wrote:.

Annars, verða kanar þarna í meirihluta?
já megin uppistaðan verða þeir fiskar sem ég á fyrir. .. .. . samt líklegt að maður bæti við nokkrum . . . ;)

nóg pláss í bili !!!
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

ok búið að líma bakgrunninn og sturta sandi í og nú er næsta skref að setja vatnið ofan í pollinn..

Image


Image
sprænustjórinn að fylgjast með .. ..
Image
Image

þar sem ég átti afgangs bakgrunn ákvað ég að líma hann í botninn til að fá smá landslag . . . leit vel út en rétt eftir að þessi mynd var tekinn skaust hann upp með tilheyrandi látum . . .

Image
Last edited by Hrappur on 22 Apr 2007, 23:16, edited 1 time in total.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

mér langar í sandinn þinn!.. hvar fékstu hann?..
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

tæp 200 kg og frekar þröngt.
Hljómar ekki ólíkt og undirrituð!! hehe...

Annars er þetta glæsilegt búr, til hamingju með það :góður:
Lætur þú gamla búrið gossa?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Mr. Skúli wrote:mér langar í sandinn þinn!.. hvar fékstu hann?..
paulsen i skeifunni heitir búðin þetta er pool filter sandur
.. minnir að þetta sé 25 kg poki . . þó að hann hafi virkað sem 50 kg þegar ég var kominn upp á 4 hæð með kvikyndið á öxlinni..
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

er hann fínn eða?.. hann lítur þannig út.. :oops:
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

sliplips wrote:
tæp 200 kg og frekar þröngt.
Hljómar ekki ólíkt og undirrituð!! hehe...

Annars er þetta glæsilegt búr, til hamingju með það :góður:
Lætur þú gamla búrið gossa?
takk fyrir ... ..

já 500 ltr verður sótt á morgun . . ég vill bara vera með eitt búr.. .. eða eiginlega konan vill að ég sé bara með eitt búr :)
Last edited by Hrappur on 22 Apr 2007, 23:02, edited 1 time in total.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Mr. Skúli wrote:er hann fínn eða?.. hann lítur þannig út.. :oops:
já frekar fínn . . eiginlega of fínn fyrir ameríska durga.. . spurning hvort að dælurnar fari ekki til helv. fljótlega. . . þegar þyrluspaðarnir fara í gang..
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ólafur wrote:Hvaða dælu fékkstu annars með búrinu?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Ólafur wrote:Dj..er þetta magnað maður.
Þetta er heill gámur bara :lol:
Til hamingju með þetta búr og gangi þér vel með það :)
Hvaða dælu fékkstu annars með búrinu?
takk nafni . . !

félagi minn lét mig hafa fluval fx5 sem hann var ekki að nota . . dælir 3500 ltr á klukkutíma. . svaka græja. . svo mun ég nota tunnudælurnar mína líka býst ég við . .
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

félagi minn lét mig hafa fluval fx5 sem hann var ekki að nota .
Hver á svona dælu og notar hana ekki. :roll:
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hrappur wrote:
Ólafur wrote:Dj..er þetta magnað maður.
Þetta er heill gámur bara :lol:
Til hamingju með þetta búr og gangi þér vel með það :)
Hvaða dælu fékkstu annars með búrinu?
takk nafni . . !

félagi minn lét mig hafa fluval fx5 sem hann var ekki að nota . . dælir 3500 ltr á klukkutíma. . svaka græja. . svo mun ég nota tunnudælurnar mína líka býst ég við . .
Já þetta er svaka dæla.
Var félagi þinn með álika búr eða stærra :)

Búrið þitt lofar góðu skal ég segja þér nafni 8)
Endalausir möguleikar.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

en manstu hvað sandurinn kostaði?..
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

900 l.

Post by Bruni »

Verð að segja það, þetta er bara glæsilegt. Bíð spenntur eftir framhaldinu.
Gangi þér vel.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Mr. Skúli wrote:en manstu hvað sandurinn kostaði?..
2000 +
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

kvöldið fór í að selflytja fiska úr 500 ltr í 900 ltr og gékk það vonum framar . . gamli óskar var líklega stilltastur af þeim öllum.. smá sprikl þegar hann yfirgaf búrið sitt en ekkert sem 2-8 handklæði redda ekki . .

tók engar myndir í kvöld . .. .. ..
´
svo var gamla búrið tekið niður og fær nýr eigandi að nostra við það .. ..
ragz
Posts: 84
Joined: 16 Oct 2006, 15:18

Post by ragz »

Alveg stórglæsilegt hjá þér til hamingju! 8) Hvað kostar eitt stykki svona búr með öllu?
Post Reply