Fiskar til sölu

Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Fiskar til sölu

Post by GG »

Blackbelt par verð 3000kr
Nokkrir Black belt ungfiskar ca 7 cm 500 kr stk
Image

2x Cichlasoma festae verð Selt



2xHerotilapia multispinosa[/b] (Regnboga síkiliðjur) verð Selt parið
einnig nokkrir ungfiskar ca 4 cm 500 kr stk

nokkrir yellow lap ungfiskar ca 2cm á 500 kr stk og yfir 5 cm á 1000 kr

1x t-bar á 1000 kr
Image

2x Demanta síkiliðjur á 1000 kr stk
Image

1 par af Jaguar síkiliðjum um 25 cm Selt
nokkrir jaguar ungfiskar ca 3 cm 500 kr

Búrið er L50xB50xH38 heimasmíðað (það fylgir ekki dæla og hitari með búrinu)
þetta er búr frá fiskabúr.is með 3D bakgrunn burid er selt

2x Convikt pör eitt hvítt hitt dökkt . 1000kr parið
Last edited by GG on 09 Jan 2009, 20:02, edited 8 times in total.
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Cichlasoma festae

Post by Ari »

ég tekk red terrorin
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

hvar á landinu ertu?
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Ég er í reykjavík 110
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Red terror ekki ennþá farinn og er búinn að bæta við 2 Demanta sikiliðjum og yellow lap
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

er demantasíklíðurnar farnar? Er þetta par?
Sérðu hvort kynið þetta er á y.lab. ungfiskunum?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

er búinn að bæta við flottu jaguar pari á listan.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

hvað eru Black Belt, Red terror og T-bar stórir? og hvað heitir demantsíklíðan á ensku eða latnesku?
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Búrið er L50xB50xH38 heimasmíðað (það fylgir ekki dæla og hitari með búrinu)
þetta er búr frá fiskabúr.is með 3D bakgrunn lítur vel út og er ég til í að selja það á 4000 kr
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

þú værir kanski til í að svara spurningonun hér að ofan
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Birgir Örn wrote:hvað eru Black Belt, Red terror og T-bar stórir? og hvað heitir demantsíklíðan á ensku eða latnesku?
Black belt er ca 25 cm og ungfiskarnir ca 7 cm
Red terror er um15 cm
T-bar er ca 10 cm
veit ekki latneska eða enska nafnið á demantasíkiðju.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Demanturinn er kallaður Jewel cichlid á ensku og latneska heitið er Hemichromis bimaculatus.
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

ég býð 3 dúsund krónur i búrið
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

ja simin min er 8684962 attu betri mynd af burinu :D
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Einu sinni er alveg nóg og svo er gott að nota takka sem heitir edit eða breyta þegar bæta á við seinasta innlegg.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Birgir Örn
Posts: 207
Joined: 03 Jan 2008, 20:55
Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára

Post by Birgir Örn »

Ég veit fyrir víst að búrið er farið því ég var á staðnum þegar það var selt
Birgir Örn

396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
User avatar
Kolli93
Posts: 82
Joined: 19 Jan 2008, 21:04

Post by Kolli93 »

ok :(
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

GG þú hlýtur að vera með viti þar sem þú ert með sömu upphafsstafi og ég! Smá ábending að það er fínt að setja "búið" í titilinn á fyrirsögninni til að láta fólk vita!
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

gudrungd wrote:GG þú hlýtur að vera með viti þar sem þú ert með sömu upphafsstafi og ég! Smá ábending að það er fínt að setja "búið" í titilinn á fyrirsögninni til að láta fólk vita!
Takk fyrir äbendinguna hvad mä lida langur timi dar til eg darf ad seiga selt.du komst t,d med dessa abendingu til min 2 tima eftir ad burid seldist og eg er nuna fyrst ad kveikja a tolvunni og sma abending til din gudrungd nottadu framveigis einkapost til ad tuda.
allavega buinn ad uppfaera solulistan.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég er algjörlega ósammála, það er ekkert gaman að tuða í einkapóstum. :twisted:
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

eg er med 4 ungfiska undan blackbelt parinu [ca halfsars] sem lofa godu enda haengurinn serstaklega flottur
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Er búinn að bæta við tveimur Convikt pörum eitt hvítt hitt dökkt . 1000kr parið.

Ennþá nokkur stykki af yellow-lap eftir
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

upp M8. munið yellow-lap og jaguar ungfiskana á einnig slatta af bardagafiskum sem eru um 3 cm
User avatar
mixer
Posts: 700
Joined: 02 Feb 2008, 14:44
Location: Hvolsvöllur City/ Grafarholt

Post by mixer »

hvað eru jaguar stórir??
er að fikta mig áfram;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Það stendur skýrt og greinilega að þeir eru um 3cm :)
400L Ameríkusíkliður o.fl.
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

það er nú kanski ekki greinilegt að þeir eru 3 cm þar sem það stendur efst á þræðinum, en þeir eru á milli 3 og 4 sm
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Post by botnfiskurinn »

Ég er til í að taka 2 Jaguar ef það má vera næstu helgi!?
GG
Posts: 250
Joined: 22 Oct 2006, 10:57

Post by GG »

Ég er einnig til í að skoða skipti.
Askell
Posts: 4
Joined: 07 Feb 2009, 15:31

Post by Askell »

er ennþá eitthvað til?
Post Reply