Búrin okkar - Hanna og Pasi

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hehe hva segiru pípó.. til í að láta mig fá nokkra ódýrt?? :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Hafðu bara samband,aldrei að vita nema að við gætum fundið eitthvað flottan díl,mér líst vel á ykkur í diskana :)
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

ef þið farið í guppy,ættlið þið þá að hafa svona blandaða eða hreinræktaða?
kristinn.
-----------
215l
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

vorum að panta plöntur á ebay .. pantaði þær þann 13des og þær komu í hús í dag :D 22des.. (ekki lengi að senda hingað) þrátt fyrir kreppuna þá kostaði þetta ekki nema rétt rúmlega 700kr heimkomið í póstkassann í sveitinni :D Image bara tóm hamingja :)
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ha ! Var þetta sæmilegur pakki ? Kostaði þetta 700 kall með öllu ?
Ég hefði getað gefið þér svona plöntu en sennilega mundi kosta meira að senda hana með póstinum innanlands.
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

hehe þetta var nú ekki stærsta planta sem ég hef séð en samt 2afleggjarar :) þeir sendu þetta sem "Gift-soft toy" þetta var semsagt free shipping :D og já kostaði 772kr heimkomið frá taiwan í kína :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Er verið að undirbúa gróður búr fyrir discusa :D
User avatar
pasi
Posts: 287
Joined: 03 Mar 2008, 22:54
Location: selfoss
Contact:

Post by pasi »

já við erum að bíða eftir að fá nokkur stk hjá þér :P
Búrin okkar:
viewtopic.php?t=3835
fishy fishy fish :P
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

:D
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Jæja nú erum við búin að vera í hálfgerðri pásu frá fiskunum en erum að byrja aftur á fullu :) erum komin með bílskúr hérna á selfossi þar sem ég stefni á að dúlla mér í því að rækta. Er með gullfallegt rautt guppypar sem við fengum í gær og langar að ná undan því. Svo erum við með nokkra sverðdraga, bæði villta og þessa rauðu, endler guppy sem voru að koma með sitt 2 got núna um daginn og auðvitað ancistrurnar sem aldrei má vanta. Ég ætla að taka par af hverju og skella í búr í skúrnum og sjá til hvað ég næ úr þessu.
En ef einhverjum vantar að losna við búr hérna á suðurlandi endilega hafið samband..
What did God say after creating man?
I can do so much better
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Líst vel á þetta. Við verðum að fá myndir.
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

auðvitað :) um leið og aðstaðan er komið upp og komin einhver mynd á þetta
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
kiddicool98
Posts: 907
Joined: 04 Sep 2008, 16:13
Location: 104 rvk
Contact:

Post by kiddicool98 »

:góður:
kristinn.
-----------
215l
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ég fékk nú soldið sjokk í dag þegar ég var að kíkja í búrið hjá guppyparinu og sá að kerlingin er eiginlega með svona pindil eða spindil (man ekkert hvað þetta heitir). Var nú ekki alveg sátt og fór útí fiskó hérna á selfossi og sem betur fer var ein rauð kerling eftir þannig ég er komin með tríó en ekki viss hvort það séu 2 kk eða 2 kvk. Ég ætla skella inn myndum hérna á eftir og biðja ykkur um að dæma fyrir mig.

En svo ég segi eitthvað um búrin sem við erum með þá eru það 2 54l búr og annað þeirra er tvískipt. Í öðru eru sverðdragar og ancistrur. Í hinu eru 2vikna endler seiði öðru megin og hinum megin er guppy tríóið. Ætla að fara í það að taka almennilegar myndir af þessu öllu og skella hérna inn.
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

það gengur víst eitthvað illa að ná almennilegum myndum af þessu guppytríói en nú er víst komið smá babb í bátinn. Ég held að það sé komin costía eða eitthvað svipað í þá þar sem annar ugginn á þeim er orðin svona samanbrotinn eða þannig.. veit ekki hvernig ég á að lýsa þessu betur og það er engin hitari til á heimilinu :S hitinn í búrinu er í 24 gráðum og ég var að salta slatta. Vona að það dugi annars verð ég að reyna redda mér einhvers staðar hitara.
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

þá er komið í hús ca 270l heimasmíðað búr. Með því fylgdi heill hellingur af skrauti, hitari, tunnudæla AM TOP, straumdæla og fullt af dóti. Einnig voru 5 guppykarlar,, 9 guppykerlingar, 6 neontetrur og tvær ancistrur. Þar af einn 15cm karl og er ég soldið forvitin um hvort hann sé virkur ennþá og hversu stóra kerlingu hann þyrfti.

Costían er að hverfa sem betur fer en ég virðist ekki ná almennilegum myndum, þ.e. í fókus af íbúunum.

En hérna kemur slatti af myndum enjoy :)
Image
Annað 54l búrið

Image
getur einhver sagt mér hvaða planta þetta er?

Image

Image
nýja búrið

Image
ancistrukallinn

Image
allt komið oní

Image
albínó slör

Image
skásta myndin sem ég náði af skegginu á honum
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

plantan er venjulega kölluð bara amazon sverðplanta, en latenska heitið er líklega echinodorus eitthvað.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ok takk fyrir það :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

allt gengur sinn vanagang í búrunum og allt að fyllast af guppyseiðum (reyndar blönduðum, veit ekki hvernig kallinn er) en þetta er amk byrjunin. Albínó slör ancistran okkar er komin með einhverja helv... sýkingu eða eitthvað. Er með rauða bletti á uggunum og svo er sporðurinn á honum eiginlega alveg horfinn og rauður í "sárinu". Ég hækkaði hitann uppí 26gráður og er búin að salta núna í 2 daga. Er eitthvað annað sem ég gæti gert og hefur einhver hugmynd um hvað þetta gæti verið?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

þá er maður loksins orðinn stoltur diskuseigandi :) við fórum í gær og fengum okkur einn, klikkuðum reyndar á því að spurja um litinn á honum en hann er að byrja taka liti. Annars dafnar allt vel fyrir utan kannski gróðurinn. Það virðist vera alveg sama hvað við gerum, við fáum gróðurinn ekki til að vaxa eins og hann ætti að gera. Skelli inn myndum seinna.
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

stærsti ancistrukallinn er dauður og býst ég við að það hafi verið útaf elli... tveir sverðdragar drápust með dagsmillibili í 270l búrinu en þegar ég mældi vatnið var ekkert að því... Hitinn í því er um 29gráður ætli það hafi ekki eitthvað að segja? Ancistruparið sem við fengum hjá mixer er að standa sig og er kallinn með hrogn núna og það ætti að vera svona vika í að seiðin fari á stjá... Ég er ennþá að reyna að finna útúr því hvaða "týpa" diskusinn er og finnst hann langlíkastur Red Turquoise :) ætlum að bíða í smá tíma og fá okkur svo fleiri :P
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Er ekki eina vitið að skella inn mynd. Það hlýtur eitthver að geta sagt þér til um tegundina. :)
60l guppy
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hérna koma myndir af honum... afsaka gæðin, frekar lélegar myndir
Image

Image

Image

Image
hvort finnst ykkur þessi rauði(fremri) vera kk eða kvk?

Image
What did God say after creating man?
I can do so much better
villibig
Posts: 22
Joined: 11 Apr 2009, 13:32

Post by villibig »

alltaf gaman að sjá hvernig þetta áhugamál þróast endar alltaf að maður vill flottari fiska og stæri búr :) mjög flott hjá ykkur :D
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Allir á þessari mynd eru karlar.
Image

Og það lítur út fyrir að ankistran þín hafi soltið í hel. Ég veit ekki hvort það sé útaf elli, matarleysi eða einhverju öðru, en hræið er amk mjög horað og augun innfallin.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

samt fékk hún alveg reglulega að borða.. tók akkurat líka eftir þessu
What did God say after creating man?
I can do so much better
Post Reply