Er einhvernveginn hægt að sjá það á Gúbbíkerlingum áður en þær fara í got?
Er með eina kerlingu sem ég er búinn að setja í gotbúr. Hún er búinn að vera þar í 3 daga, ég er bara að spegúlera hvort ég hafi sett hana of snemma í gotbúrið.
Hvort það væru einhver einkenni sem fólk færi eftir áður en þær eru settar í gotbúrin?
Kveðja
Fiasko
Gúbbí got
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
þetta er mjög mismunandi hun getur haldið seiðunum inni ser ef hun er stressuð i nokkra daga .. það er mesta trixið að fylgjast vel með henni og sja hvenar hun fer að fela sig... en ef þú missir af því ætturu ekki að hafa miklar áhyggjur ef þú ert með slatta af felustöðum þá ná þau að halda ser fra þvi að vera etin, ótrulegt hvað þau eru seig i þvi !! ... svo dundar maður ser bara við það að veiða þau upp ..
neisiggi86 wrote:Getur maður ekki kreist þetta útúr þeim?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
það fer rosalega illa með fiskinn að kreista hann. smáir fiskar ein og guppy eru með rosalega viðkvæman hrygg og geta lamast við það eitt að halda þeim föstum til að kreista þá. ef þeir eru kreistir geta inniflin hæglega komið út í staðinn fyrir seiðin og þeir fá marbletti ( hef séð gúbbýkerlingu sem var kreist það sáust á henni marblettir (blóð í vöðvum) og fleira ) einnig getur verið að seiðin séu ekki tilbúin og eru frekar creepy þegar þau fæðast þannig. líta út eins og kúlur með augu og hala neðan á eða þess vegna ennþá bara græn glær egg komu nokkur þannig í fyrsta gotinu hjá mér.
96L Samfélagsbúr
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur
16L Afrískur Klófroskur
2l Rækjur