CO2 brugg + næring í 20 L búr

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

CO2 brugg + næring í 20 L búr

Post by Guðjón B »

ég var að hugsa hvort þið gætuð gefið mér einhver ráð varðandi þetta :)
CO2 brugg + næring í 20 L búr

hvernig næringu?
hvað mikið CO2
ég er með MIKIÐ ljós í búrinu :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ég var með svipað vandamál, prófaði að setja ferskt heimabrugg í 20 lítra og grillaði nánast allar rækjurnar mínar. ég var síðan komin með system þar sem ég setti fersk heimabrugg í 180 lítra búrið mitt og síðan eftir viku færð ég það í 20 lítrana og sett nýtt í 180 lítrana. það virkaði mjög vel en ef þú ert ekki með stærra búr til að nota gusuna af kolsýru þá hjálpar það ekki mikið! :)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég er með 30 lítra gróðurbúr með rækjum og nota bara 1/2 líters flösku undir bruggið og leysi upp co2 með stiga, en er með lag af næringu undir sandinum kemur mjög vel út og allur gróður í mínu búri sprettur einsog arfi.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

sorry, ég ekki skilja "gusa"?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Spurðu foreldra þína. :D
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

oftast þegar maðu fær þetta svar gerir maður það ekki :wink: ég skal lesa póstinn 5 sinnum í viðbót :)
...
.....ég er búinn að fatta.. það er svo mikill kraftur í byrjun en svo jafnast það út :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

http://snara.is/s4.aspx?sw=gusa&dbid=sn ... ion=search

gusa - Stafsetningarorðabókin

gusa 1 no kvk. það var hvasst og vont í sjóinn svo að gusurnar gengu yfir bátinn. vatnið rennur ekki jafnt úr krananum, það kemur í gusum.gusast so - Stóra orðabókin um íslenska málnotkun
gusast so. mjólkin gusaðist upp úr könnunni. vatnið gusaðist í allar áttir. .gusast so - Stóra orðabókin um íslenska málnotkun
Last edited by Vargur on 29 Jan 2010, 22:35, edited 1 time in total.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já ég veit hvað orðið þýðir, ég skildi ekki samhengið :oops:
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

en á ég ekki bara að brugga í 1/2 flösku og hvað með næringu?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

gætir notað rótartöflur, fljótandi næringu eða gróðurmold.

og 1/2 flaska er nóg, bara ekki stút fylla hana af vatni, heldur skilja eftir 3-5cm frá brún.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

já þetta er farið að búbla, ég er með bubble counter í einhverju grænu röri sem leyisir umm CO2-ið. þetta er bara í tómu búri núna í tilraunaskyni :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Ég nota bara fljótandi næringu í mín búr sem innihalda gróður :) eru mjög grænar og vaxa flestar mjög vel. Ætlaði að vera með svona kolsýrudót en gleymdi alltaf að blanda meira og þessháttar og nennti þessu ekki :oops: þannig að gróðurnæringin er látin nægja og ég efast um að ég fengi eitthvað betri útkomu með kolsýrunni, nema þá að vera með kút og þessháttar :).
200L Green terror búr
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

en hérna.. er hægt að bæta við sykri og skipta um vatn í þessu bruggi til að láta þetta endast eða á ég bara alltaf að gera nýtt mix ?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

það á að gera nýtt mix.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Ok en þá kemur aftur þessi gusa, annar er þessi hólkur þannig að hann fyllist af lofti og það sem ekki kemmst þar fer framhjá og kemur upp sem ein risa loftbóla, þannig að ég held að það skipti litlu máli :)

Image gaurinn sem liggur þarna nema að ég sagaði hann í tvo hluta þannig að það myndast ekki jafn mikill þrýstingur inní honum
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Post Reply