Wels Catfish
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
Wels Catfish
Nýjasti meðlimurinn og öruglega stærsta kvekindið sem men hafa verið með hérna heima í fiskabúri.
hann er ekki stór núna,sirka 6cm.
Heimkynni Wels catfish eru Mið,Suður og Austur Evrópa.
þessir fiskar hafa verið veiddir allt að 3 metrum og 250kg.
Einnig þola þeir hálf salt vatn(Brackish)
þeir lifa í vatni frá 4-20 gráðum.
Það er talið að þeir geti lifað í allt 30 ár ef ekki mikið leingur.
Hrognin þeirra eru eitruð.
Hrignan hrignir um 30,000 Eggjum á hvert kg sem hún viktar.
þegar hrigning á sér stað ver Hængurin Eggin þar til þaug klekjast.
það hefur verið uppgötvað að þegar á þurka tímabilinu stendur og er orðið mjög lítið vatn í pollunum þá eiga hængarnir það til að lemja halanum í vatnið til að halda Eggjunum blautum.
Fæða þeirra er á meðan þeir eru litlir,pöddur fiskar og krabbadýr.
stærri fiskarnir lifa á Fisk,Froskum,Rottum og fuglum eins og tld Endum.
það eru orðrómar um að þessi tegund hafi ráðist á menn.
ég hugsa að það sé kanski þegar þeir eru að hrigna.
Hann er einnig ræktaður sem Matfiskur,oftast þegar hann er komin yfir 15kg er hann orðin mjög feitur og ekki góður á Pönnuna.
Þetta er einnig vinsæll sportveiði fiskur.
Megnið af heimildum feingið af Wikipedia
hann er ekki stór núna,sirka 6cm.
Heimkynni Wels catfish eru Mið,Suður og Austur Evrópa.
þessir fiskar hafa verið veiddir allt að 3 metrum og 250kg.
Einnig þola þeir hálf salt vatn(Brackish)
þeir lifa í vatni frá 4-20 gráðum.
Það er talið að þeir geti lifað í allt 30 ár ef ekki mikið leingur.
Hrognin þeirra eru eitruð.
Hrignan hrignir um 30,000 Eggjum á hvert kg sem hún viktar.
þegar hrigning á sér stað ver Hængurin Eggin þar til þaug klekjast.
það hefur verið uppgötvað að þegar á þurka tímabilinu stendur og er orðið mjög lítið vatn í pollunum þá eiga hængarnir það til að lemja halanum í vatnið til að halda Eggjunum blautum.
Fæða þeirra er á meðan þeir eru litlir,pöddur fiskar og krabbadýr.
stærri fiskarnir lifa á Fisk,Froskum,Rottum og fuglum eins og tld Endum.
það eru orðrómar um að þessi tegund hafi ráðist á menn.
ég hugsa að það sé kanski þegar þeir eru að hrigna.
Hann er einnig ræktaður sem Matfiskur,oftast þegar hann er komin yfir 15kg er hann orðin mjög feitur og ekki góður á Pönnuna.
Þetta er einnig vinsæll sportveiði fiskur.
Megnið af heimildum feingið af Wikipedia
Til hamingju með að vera með yfir 10.000 ltr búr
ég vissi ekki að það væru svona stór búr hérlendis hehe
endilega að láta hann stækka sem hraðast og þegar hann verður orðinn of stór hafðu þá bara samband við mig og ég skal geyma hann fyrir þig
ég vissi ekki að það væru svona stór búr hérlendis hehe
endilega að láta hann stækka sem hraðast og þegar hann verður orðinn of stór hafðu þá bara samband við mig og ég skal geyma hann fyrir þig
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
litið mál að redda sér eldiskari.Gudmundur wrote:Til hamingju með að vera með yfir 10.000 ltr búr
ég vissi ekki að það væru svona stór búr hérlendis hehe
endilega að láta hann stækka sem hraðast og þegar hann verður orðinn of stór hafðu þá bara samband við mig og ég skal geyma hann fyrir þig
hættu svo að væla þetta
Ég ætti að henda svona í tjörnina hjá mér... Losa mig við þessa convict djöfla
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Hef engar áhyggjur af því! einhver jafnfúlasti pyttur á landinu!ulli wrote:yrði ekki mikið um fugla líf í hennianimal wrote:Það væri gaman að lauma svona í Tjörnina niðrí bæ, ef hún væri ekki svipuð að vatnsgæðum og rafgeymir!!
samnt passa sig á að vera seija svona...
það eru óvitar á síðunni.
Annars er þetta mest Sílamávur hvort eð er!
Ace Ventura Islandicus