Sugar Glider eða flug rotta held ég
-
- Posts: 207
- Joined: 03 Jan 2008, 20:55
- Location: 201 Kóp Aldur: 23 ára
Sugar Glider eða flug rotta held ég
Er bannað að flytja svona inn veit það einhver? væri líka til í að vita það sama um broddgelti
Birgir Örn
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
396l Convict, Black Band, JD, RT, Marmara Pleggi,Gibbi og fl.
60l Tiger Shovelnose og ancistur(grow out búr)
Já - bannað. Hefur verið reynt margoft að fá leyfi en aldrei gengið.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Allt bannað nema hamstrar liggur við meiri segja rottur sem að voru leyfðar í eina viku liggur við :S asnalega land langar einmitt sjálfri svo mikið í chincillu en þeir hafa víst sagt að hún verði aldrei leyfð til innflutnings. Finnst þetta svo skítt, þar sem að rottur eru t.d fluttar inn í tonnavís til að gera tilraunir á þeim en þær mega ekki verða gæludýr
200L Green terror búr
Ég er nokkuð viss um að svo gott sem öll nagdýr sem eru hérna til sölu séu afrakstur smygls.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég veit fyrir víst að ein kona flutti inn einhvern slatta af rottum fyrir einhverju síðan kom í dýraþætti og alles, svo síðast þegar ég vissi þá var hún ekki að selja og nennti ekki að standa í því að koma fleiri rottum inn, talaði um að sínar rottur væru orðnar svo nátengdar að breeding gekk ekki (er að tala um venjulega rottu)
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Jább en svo var bannað að flytja inn fleiri rottur eftir að þessi kona gerði það :S þannig að það má ekki lengur þó að margir hér á landi vilja ólmir fá sér rottur og þess vegna flytja þær inn en það má bara ekki.scalpz wrote:ég veit fyrir víst að ein kona flutti inn einhvern slatta af rottum fyrir einhverju síðan kom í dýraþætti og alles, svo síðast þegar ég vissi þá var hún ekki að selja og nennti ekki að standa í því að koma fleiri rottum inn, talaði um að sínar rottur væru orðnar svo nátengdar að breeding gekk ekki (er að tala um venjulega rottu)
200L Green terror búr
Var það eitthvað sem hún gerði eða ákváðu þeir það allt í einu að banna þær?Sirius Black wrote:Jább en svo var bannað að flytja inn fleiri rottur eftir að þessi kona gerði það :S þannig að það má ekki lengur þó að margir hér á landi vilja ólmir fá sér rottur og þess vegna flytja þær inn en það má bara ekki.scalpz wrote:ég veit fyrir víst að ein kona flutti inn einhvern slatta af rottum fyrir einhverju síðan kom í dýraþætti og alles, svo síðast þegar ég vissi þá var hún ekki að selja og nennti ekki að standa í því að koma fleiri rottum inn, talaði um að sínar rottur væru orðnar svo nátengdar að breeding gekk ekki (er að tala um venjulega rottu)
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Örugglega bara þeirra ákvörðun að banna þær bara allt í einu, vilja ekki una íslendingum að eiga annað en hamstra og mýs en leyfa enn innflutning á rottum til tilrauna sem að eru eiginlega sömu rotturnar og þær sem að eru gæludýr.scalpz wrote:Var það eitthvað sem hún gerði eða ákváðu þeir það allt í einu að banna þær?Sirius Black wrote:Jább en svo var bannað að flytja inn fleiri rottur eftir að þessi kona gerði það :S þannig að það má ekki lengur þó að margir hér á landi vilja ólmir fá sér rottur og þess vegna flytja þær inn en það má bara ekki.scalpz wrote:ég veit fyrir víst að ein kona flutti inn einhvern slatta af rottum fyrir einhverju síðan kom í dýraþætti og alles, svo síðast þegar ég vissi þá var hún ekki að selja og nennti ekki að standa í því að koma fleiri rottum inn, talaði um að sínar rottur væru orðnar svo nátengdar að breeding gekk ekki (er að tala um venjulega rottu)
200L Green terror búr
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30
- gunnarfiskur
- Posts: 298
- Joined: 18 Jun 2008, 15:30