T-Bar Cichlid (Cryptoheros sajica)

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

T-Bar Cichlid (Cryptoheros sajica)

Post by Hrafnhildur »

Image

T-Bar Cichlid (Cryptoheros sajica)

hefur einhver reynslu af þessum?

mynd tekin af www.tropicalresources.net/phpBB2/fish_profile...
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

sajica.

Post by Bruni »

Sæl Hrafnhildur.

Átti par sem hrygndi reglulega en höfðu ekki bolmagn til þess að verja ungviðið. Hrygnan ein eftir í dag, fullvaxin. Hængurinn hvarf til hinna eylífu veiðilendna fyrir nokkrum vikum. Gruna skalla hópinn um græsku þar. Vantaði sjentilmennskuna í hann, hálfgerður ruddi gagnvart makanum. Eru annars mjög auðveldir. Prufaðu tegundina ef þú hefur tök á.
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

áttu nokkuð mynd af þeim?
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

sajica

Post by Bruni »

Nei því miður, en þeir fiskar sem hafa verið til hér í búðum hafa verið litmeiri heldur en þessi hængur sem myndin er af.
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

Hvernig sástu munin á kynjunum og veistu hvort þeir séu algengir í dýrabúðum hérlendis.


Kveðja Hrafnhildur
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

sajica

Post by Bruni »

Munurinn er "klassískur" Uggar hænganna enda í spíss en eru rúnaðri á hrygnunum. Í þessu tilfelli eru hængarnir með blátt í uggum en hrygnurnar með gulleitari ugga. Eru ekkert sérstaklega algengir. Hef séð þá í Trítlu og Dýralandi.
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

takk fyrir svona snögg og góð svör :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

T-Bar Cichlid (Cryptoheros sajica)
hefur einhver reynslu af þessum?
Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú spyrð um þá ?
Áttu þessa fiska ?
Hrafnhildur
Posts: 107
Joined: 19 Jan 2007, 15:04

Post by Hrafnhildur »

já ég held að ég eigi eina kvk en mér langar til að finna kk :D
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Hrafnhildur wrote:já ég held að ég eigi eina kvk en mér langar til að finna kk :D
Ef að þú ert enn að leita þér að T-Bar þá eru fiskó með nokkra
Post Reply