Varahlutir í tunnudælu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Varahlutir í tunnudælu
Veit einhver hvar hægt er að fá gúmmíhringinn (pakkninguna)í lokið á tetratec 1200? Liggja einhverjir með varahluti í þessar dælur ?
_________________
90l Fluval Roma
54l Rena
90l Fluval Roma
54l Rena
Re: Varahlutir í tunnudælu
ættir að geta fengið O-hringinn í landvélum á smiðjuvegi
Re: Varahlutir í tunnudælu
ég myndi spurjast fyrir um þetta hja gæludýr.is þeir eru að flytja inn þessar dælur hljóta að geta fluttinn varahluti ef þeir eru bara ekki til hjá þeim
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Varahlutir í tunnudælu
Ég á þennan hring til ef þig vantar hann ennþá.