Varahlutir í tunnudælu

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
mundi74
Posts: 48
Joined: 03 Apr 2012, 10:18

Varahlutir í tunnudælu

Post by mundi74 »

Veit einhver hvar hægt er að fá gúmmíhringinn (pakkninguna)í lokið á tetratec 1200? Liggja einhverjir með varahluti í þessar dælur ?
_________________

90l Fluval Roma
54l Rena
RagnarI
Posts: 440
Joined: 14 Nov 2007, 15:40
Location: 107 Reykjavík

Re: Varahlutir í tunnudælu

Post by RagnarI »

ættir að geta fengið O-hringinn í landvélum á smiðjuvegi
User avatar
elliÖ
Posts: 231
Joined: 26 Feb 2010, 00:11
Location: Reykjarvík

Re: Varahlutir í tunnudælu

Post by elliÖ »

ég myndi spurjast fyrir um þetta hja gæludýr.is þeir eru að flytja inn þessar dælur hljóta að geta fluttinn varahluti ef þeir eru bara ekki til hjá þeim
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: Varahlutir í tunnudælu

Post by Vargur »

Ég á þennan hring til ef þig vantar hann ennþá.
Post Reply