Vatnið hvítt eða grænt.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Vatnið hvítt eða grænt.
Ég er nýlega(3 mán síðan c.a) búin að fá mér 450 lítra notað búr og það er alltaf skýjað eða grænt vatnið.
ég er búin að myrkva það í 4 daga, ryksuga botninn og allan fjandann.
en alltaf verður það vel skýjað og svo grænt.
ég skil ekki alveg því ég var með annað búr þarna áður og það varð aldrei grænt né skýjað, eins er ég með lítið búr sem er mjög nálagt glugga og það er alltaf alveg tært.
ég er búin að yfirfara tunnudæluna og skipta um innihald og það hjálpaði ekki.
Ljósin eru kveikt í 2-6 tíma á dag.
aldrei sól sem skýn á það.
er með frekar grófa möl í botninum.
eru til einhver lyf við þessu ? er orðin ansiþreytt á þessu.
ég er búin að myrkva það í 4 daga, ryksuga botninn og allan fjandann.
en alltaf verður það vel skýjað og svo grænt.
ég skil ekki alveg því ég var með annað búr þarna áður og það varð aldrei grænt né skýjað, eins er ég með lítið búr sem er mjög nálagt glugga og það er alltaf alveg tært.
ég er búin að yfirfara tunnudæluna og skipta um innihald og það hjálpaði ekki.
Ljósin eru kveikt í 2-6 tíma á dag.
aldrei sól sem skýn á það.
er með frekar grófa möl í botninum.
eru til einhver lyf við þessu ? er orðin ansiþreytt á þessu.
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
þú nærð greinilega ekki upp flóru hvað ertu með marga fiska í þessu búri
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=6&t=7003
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=6&t=7003
Elvar
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Aquastabil 530L diskusar
130L japanis endler
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Ég var fyrst með 3 litla gotfiska til að ná upp flórunni í einhverjar vikur.
núna eru 4 ryksugur.
12 litla danio
9 gotfiskar
og 2 bökur
hvað get ég þá gert?
núna eru 4 ryksugur.
12 litla danio
9 gotfiskar
og 2 bökur
hvað get ég þá gert?
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
gætir prufað að gera 50 % vatnsskipti, svo aftur eftir ca viku, ef þetta er þörungur gætirðu prufað líka að bæta við SAE þeir eru mjög góðar þörungaætur.
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Buin að vera skipta um vatn vikulega og það hjálpar ekki.
Þetta er vatnið sem er hvítt og verður grænt siðan.
Svo sea held eg geri ekki gagn:(
Þetta er vatnið sem er hvítt og verður grænt siðan.
Svo sea held eg geri ekki gagn:(
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
http://www.oscarfishlover.com/helpful-a ... oudy-water
gæti þetta verið eitthvað svipað? spurning hvort hringrásin sé í einhverju rugli hjá þér, ég myndi þá redda mér mæliprófum og athuga stöðuna á vatninu hvort það sé ójafnvægi í búrinu.
gæti þetta verið eitthvað svipað? spurning hvort hringrásin sé í einhverju rugli hjá þér, ég myndi þá redda mér mæliprófum og athuga stöðuna á vatninu hvort það sé ójafnvægi í búrinu.
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Ég á til mælistrimla sem mæla NO3, NO2, GH, KH og PH.
nema eg kann ekki almeinilega að lesa ur þessu
Þetta er Sera próf.
þá er þetta
NO3 - 25
NO2 - 0
GH - minna en 3°d
Kh - 3°d
ph 6.4
nema eg kann ekki almeinilega að lesa ur þessu
Þetta er Sera próf.
þá er þetta
NO3 - 25
NO2 - 0
GH - minna en 3°d
Kh - 3°d
ph 6.4
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Bökur gera kröfu um mjög öflugan filter til að halda flóru fyrir fiska.
Án þess að fullyrða um aðbúnaðinn hjá þér langar mig að deila með þér minni reynslu af bökum.
Grænt vatn er mjög algegnt hjá bökum með filter sem ekki nær upp flóru. ef ekki væri fyrir græna "litinn" væri lyktin af vatninu óbærileg.
Þetta hafðist fyrir rest hjá mér með 200l sömp. með 3000 l/h dælu á 700l búr helling af bio balls, 5 misgrófa svampa, "bómull", og gróðurhólf. Umhirðan verður líka miklu miklu minni ef það tekst að ná upp flóru.
Búrið mitt er 1 1/2árs gamallt og er viðhaldið 50-60% vatnaskipti ásamt að þrífa svampana einu sinni á mánuði (með ólíkindum drullan sem kemur úr þeim).
íbúar 3 stórar res 40-60 mpanga 20-30 sverðdragarar og 2 zebra danio.
Hér er td. sömpur sem virkar fyrir bökur.
http://www.youtube.com/watch?v=YlluUNlKHNI
Gangi þér vel með þetta.
Án þess að fullyrða um aðbúnaðinn hjá þér langar mig að deila með þér minni reynslu af bökum.
Grænt vatn er mjög algegnt hjá bökum með filter sem ekki nær upp flóru. ef ekki væri fyrir græna "litinn" væri lyktin af vatninu óbærileg.
Þetta hafðist fyrir rest hjá mér með 200l sömp. með 3000 l/h dælu á 700l búr helling af bio balls, 5 misgrófa svampa, "bómull", og gróðurhólf. Umhirðan verður líka miklu miklu minni ef það tekst að ná upp flóru.
Búrið mitt er 1 1/2árs gamallt og er viðhaldið 50-60% vatnaskipti ásamt að þrífa svampana einu sinni á mánuði (með ólíkindum drullan sem kemur úr þeim).
íbúar 3 stórar res 40-60 mpanga 20-30 sverðdragarar og 2 zebra danio.
Hér er td. sömpur sem virkar fyrir bökur.
http://www.youtube.com/watch?v=YlluUNlKHNI
Gangi þér vel með þetta.
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Takk fyrir þetta frido.
En græna vatnið tengist ekkert bökunum, Það er stutt síðan þær fóru yfir í þetta búr, en hvíta/grænavatnið búið að vera frá upphafi.
Eins hef ég aldrei lent í því að gamla búrið hjá þeim hafi orðið grænt, það hefur alltaf verið tært og fínt og aldrei komið ólykt af búrinu, Ég búin að eiga þær síðan þær voru 1-2 mánaða gamlar.
en varðandi flóruna, eru til einhver efni sem ég get sett í búrið til að koma þessu í rétt horf?
eða verð ég að tæma það algjörlega og byrja allt uppá nýtt með engu í nema 2 fiskum í 8 vikur?
En græna vatnið tengist ekkert bökunum, Það er stutt síðan þær fóru yfir í þetta búr, en hvíta/grænavatnið búið að vera frá upphafi.
Eins hef ég aldrei lent í því að gamla búrið hjá þeim hafi orðið grænt, það hefur alltaf verið tært og fínt og aldrei komið ólykt af búrinu, Ég búin að eiga þær síðan þær voru 1-2 mánaða gamlar.
en varðandi flóruna, eru til einhver efni sem ég get sett í búrið til að koma þessu í rétt horf?
eða verð ég að tæma það algjörlega og byrja allt uppá nýtt með engu í nema 2 fiskum í 8 vikur?
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Hvítt vatn þýðir að það er ofvöxtur í bakteríum, (bakteríusprengja)
skiptiru um allt í búrinu? s.s þegar þú þreifst það, skipturu um allt vatn, þreiftu (ryksugaðiru) mölina
og þreifstu dæluna? Eða gerðir eitthvað til að koma þessu af stað?
skipturu um möl?
grænt vatn þýðir ofvöxtur í þörungum (þörungasprengja)
Ertu að gefa mikið?
Hvað skiptiru um mikið vatn í einu og hvað oft?
bæði "hvítt vatn" og "grænt vatn" er hættulegt fyrir íbúa fiskabúrsins,
þar sem þörungarnir (græna vatnið) taka hættulega mikið súrefni til sín
og þar sem bakteríurnar (hvíta vatnið) búa til mikið af ammoníaki.
UV ljós er góð lausn við þessu.
Ef þú ert ekki með gróður þá mæli ég með 50% vatnsskiptum
og setja svo teppi eða eitthvað annað yfir búrið og myrkva það þangað til allt
er horfið,ekki gefa neitt á meðan.
Skipta svo um 50% af vatni aftur þegar þessu er lokið.
skiptiru um allt í búrinu? s.s þegar þú þreifst það, skipturu um allt vatn, þreiftu (ryksugaðiru) mölina
og þreifstu dæluna? Eða gerðir eitthvað til að koma þessu af stað?
skipturu um möl?
grænt vatn þýðir ofvöxtur í þörungum (þörungasprengja)
Ertu að gefa mikið?
Hvað skiptiru um mikið vatn í einu og hvað oft?
bæði "hvítt vatn" og "grænt vatn" er hættulegt fyrir íbúa fiskabúrsins,
þar sem þörungarnir (græna vatnið) taka hættulega mikið súrefni til sín
og þar sem bakteríurnar (hvíta vatnið) búa til mikið af ammoníaki.
UV ljós er góð lausn við þessu.
Ef þú ert ekki með gróður þá mæli ég með 50% vatnsskiptum
og setja svo teppi eða eitthvað annað yfir búrið og myrkva það þangað til allt
er horfið,ekki gefa neitt á meðan.
Skipta svo um 50% af vatni aftur þegar þessu er lokið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Ég er með mjög lítið magn af möl í botninum svo það er mjög auðvelt að ryksuga allan botninn.
ég var búin að myrkva búrið í 4 sólahringa (skipta um vatn áður og eftir)
Get ekki einu sinni talið hve oft ég er búin að skipta um vatn á þessum stutta tíma sem ég hef átt búrið.
búin að skipta um dælu, búin að skipta um innvols úr dælunni og allan fjandann.
alls ekki of mikil matargjöf. og er búin að þræða leiðbeiningarnar hvernig á að losna við þetta og EKKERT hefur virkað, ég hef nú áður lennt í því að eiga nýtt búr sem varð hvítt en það var ekkert mál að laga það.. en þetta búr er búið að vera algjört vandamál.
það er alltaf strax orðið hvítt eftir að ég skipti um vatn á nokkrum kl-tímum.
En það gerðist kraftaverk!
Það var alveg skýjað og var að breytast yfir í grænt vatn eins og vanalega en það byrjaði allt í einu að verða tært.
ég gat horft á búrið verða tært og þetta gerðist á nokkrum klukkutímum. svo vandamálið er úr sögu og loks er hægt að njóta þess að horfa á það
ég var búin að myrkva búrið í 4 sólahringa (skipta um vatn áður og eftir)
Get ekki einu sinni talið hve oft ég er búin að skipta um vatn á þessum stutta tíma sem ég hef átt búrið.
búin að skipta um dælu, búin að skipta um innvols úr dælunni og allan fjandann.
alls ekki of mikil matargjöf. og er búin að þræða leiðbeiningarnar hvernig á að losna við þetta og EKKERT hefur virkað, ég hef nú áður lennt í því að eiga nýtt búr sem varð hvítt en það var ekkert mál að laga það.. en þetta búr er búið að vera algjört vandamál.
það er alltaf strax orðið hvítt eftir að ég skipti um vatn á nokkrum kl-tímum.
En það gerðist kraftaverk!
Það var alveg skýjað og var að breytast yfir í grænt vatn eins og vanalega en það byrjaði allt í einu að verða tært.
ég gat horft á búrið verða tært og þetta gerðist á nokkrum klukkutímum. svo vandamálið er úr sögu og loks er hægt að njóta þess að horfa á það
Elma wrote:Hvítt vatn þýðir að það er ofvöxtur í bakteríum, (bakteríusprengja)
skiptiru um allt í búrinu? s.s þegar þú þreifst það, skipturu um allt vatn, þreiftu (ryksugaðiru) mölina
og þreifstu dæluna? Eða gerðir eitthvað til að koma þessu af stað?
skipturu um möl?
grænt vatn þýðir ofvöxtur í þörungum (þörungasprengja)
Ertu að gefa mikið?
Hvað skiptiru um mikið vatn í einu og hvað oft?
bæði "hvítt vatn" og "grænt vatn" er hættulegt fyrir íbúa fiskabúrsins,
þar sem þörungarnir (græna vatnið) taka hættulega mikið súrefni til sín
og þar sem bakteríurnar (hvíta vatnið) búa til mikið af ammoníaki.
UV ljós er góð lausn við þessu.
Ef þú ert ekki með gróður þá mæli ég með 50% vatnsskiptum
og setja svo teppi eða eitthvað annað yfir búrið og myrkva það þangað til allt
er horfið,ekki gefa neitt á meðan.
Skipta svo um 50% af vatni aftur þegar þessu er lokið.
Re: Vatnið hvítt eða grænt.
Æðislegt!
Gott að það er komið í lag
Gott að það er komið í lag
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L