Perustærð

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Emilsson
Posts: 66
Joined: 28 Jun 2010, 21:26
Location: Keflavík

Perustærð

Post by Emilsson »

Góða kvöldið

Nú er ég að fara að skipta út perunni í búrinu hjá mér og var ég að velta því fyrir mér hvaða vattastærð og kelvin styrkur væri hentugastur fyrir mig. Búrið er Rena 84 lítra, gamla peran er 590mm og 18w. Er einnig að fara að endurnýja fiskana en fyrir er ég með 2 ancistrur og bæti við það black molly og cardinal tetrum, og hugsanlega einhverjum auðveldum plöntum líka. Einhver sérfróður sem getur sagt mér hvaða pera væri hentugust fyrir þetta?
84l. Rena
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Perustærð

Post by keli »

Þú getur ekki breytt wöttunum og stærðinni nema breyta perustæðunum og ballestinni líka...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply