Mitt 54-lítrar búr

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Mitt 54-lítrar búr

Post by Walburga »

Image

Image

Fiskar:
12 Cardinal tetra
Nokkrar Amano rækjur

Plöntur:
Anubias barteri coffeefolia
Anubias barteri var. nana
Cryptocoryne willisii
Echinodorus bleheri
Eleocharis acicularis
Hygrophila angustifolia
Microsorum pteropus
Nymphaea lotus
Sagittaria subulata
Vallisneria americana
Vesicularia dubyana

CO2 úr sykri og geri.
Sandur úr Ölfusá :wink:

Einhver Eheim innidæla og hitari.

Ég er ekki alveg ánægð með búrið, það vantar t.d. þéttari plöntur á bak við og það er allt saman ekki ennþá nógu frumskógarlegt :wink:
Last edited by Walburga on 21 Mar 2010, 22:35, edited 1 time in total.
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Sæl/sæll Walburga og velkomin/nn á spjallið. Alltaf gaman að fá fleiri plöntuáhugamenn hingað.
Búrið þitt lítur mjög vel út og uppsetningin á því er mjög flott finnst mér.
Er þetta búr búið að vera lengi í gangi hjá þér?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mjög fallegt búr, kemur vel út.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

flott búr

Post by Bruni »

Gróska þarna, glæsilegt. :wink:
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Post by Walburga »

Takk fyrir :)
@Sven: Ég er búin að vera með það í tvö ár. Fyrst var ég með grófan hraunmola. Það gekk ágætlega en samt uxu plönturnar ekki sérstaklega vel. Síðasta sumar sótti ég svo fínan Ölfusársand og þá allt í einu varð lífssprenging :wink:
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Mjög flott!!
Velkomin á spjallið.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
atlios
Posts: 27
Joined: 03 Mar 2010, 23:02

Post by atlios »

Hvernig vanstu sandinn áður en þú settir hann í búrið?
Er nebbla mikið að spá í að fara þessa leið :D
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Post by Walburga »

Ég setti hann í bala og lét renna heitt vatn í gegn í heila nótt. Bara skrítið hvað ég var þá eftir nokkrar vikur með marga og risastóra snigla, líka tegundir sem ég hef ekki verið með áður :shock:
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Post by Walburga »

Reyndi að taka fleiri myndir en held að ég þurfi að æfa mig betur :?

Image
Image
Image
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

hreinlega stórglæsilegt búr. Hvað er peran mörg wött? Ertu að nota gróðurmæringu? Hvaða þá?
Hver er lykillinn að þessu hjá þér?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

þetta er alveg svakalegt :shock: mjög vel heppnað gróðurbúr
Rena Biocube 50: tómt eins og er
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Post by Walburga »

Takk fyrir :oops:
@Síkliðan: Kannski er það út af sandinum? Ég hef adrei gert mælingar eða tékkað á hvað mig vantar mikið CO2 eða svoleiðis. Reyni bara að skipta um 30-50 % af vatni á viku og höndla þetta frekar eftir tilfinningu. Í raun hef ég eiginlega enga hugmynd um allt þetta fræðilega :( (en vonast til að læra eitthvað hjá ykkur ;-) ) Peran heitir Osram Lumilux 15W/840 og aukalega nota ég svona "reflector". Af og til nota ég næringu sem er kölluð "Ferrdrakon" sem er mjög vinsæl á þýskum spjallþráðum (líka hægt að panta bara duft --- ódýrasta leið til Íslands).
http://www.drak.de/en
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

flott búr
User avatar
orko
Posts: 21
Joined: 13 Jan 2010, 16:49
Location: Reykjavík

Post by orko »

Þetta er alveg gullfallegt búr hjá þér :)
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

mjög flott! flott að hafa gróður í kring, myndi gera það sjálf ef ég dræpi ekki allar pottaplöntur! :wub:
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Stórglæsilegt búr, og bara fínar myndir líka :) Eina með myndirnar er að í seinni seríunni þá speglast greinilega glugginn hjá þér soldið í myndatökunni, oft betra að draga bara fyrir :)

En já... Glæsilegt!
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ekkert smá flott, hreinlega eins og úr auglýsingu eða eitthvað :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Rosalega flott gróðurbúr :D , og flott samsetning á plöntunum :).
200L Green terror búr
Walburga
Posts: 13
Joined: 11 Mar 2010, 20:30

Post by Walburga »

@gudrungd: Hihi, mánagull fyrirgefur næstum því allt :wink:
User avatar
LucasLogi
Posts: 272
Joined: 25 Mar 2009, 14:40
Location: Njarðvík

Post by LucasLogi »

Virkilega snyrtilegt og fallegt búr. Mjög flott að hafa litlar tetrur með það kemur mjög vel út.
60l guppy
rauðbakur
Posts: 35
Joined: 07 Jun 2010, 10:04
Location: álftanesi

Post by rauðbakur »

vá hvað þetta er flott búr :D
vikar m
Posts: 124
Joined: 10 May 2010, 22:02
Location: akureyri
Contact:

Post by vikar m »

flott búr misti andlitið þegar að ég sá það
ég er alveg kex óður í fiska
54l
seyðakassi úr rúmfó
og gullfiskur
http://kaninur-fiskar.blogcentral.is/

:hákarl: :sybbinn:
Post Reply