veit eithver um Ancistrus.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

veit eithver um Ancistrus.

Post by Ragnarb94 »

ég var að fá gefins nokkra fiska og setti eina ancistrus(ryksuga) í búrið með 2 óskörum sem eru í 150 ltr búri og hún er búin að vera á sama staðinum í einn og hálfan dag ? ég er búin að pota í hana með háfinum og hún er lifandi en hreifir sig ekki neitt hvað er að henni ? er hún að venjast búrinu eða hvað ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ancistrur eru svona, ég sé ankistru karlinn minn stundum ekki í viku. Það er ekkert að þenni, láttu hana bara vera.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

fært úr Greinar og fræðsla, enda hvorki grein né fræðsla.
-Andri
695-4495

Image
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Re: veit eithver um Ancistrus.

Post by diddi »

Ragnarb94 wrote:ég var að fá gefins nokkra fiska og setti eina ancistrus(ryksuga) í búrið með 2 óskörum sem eru í 150 ltr búri og hún er búin að vera á sama staðinum í einn og hálfan dag ? ég er búin að pota í hana með háfinum og hún er lifandi en hreifir sig ekki neitt hvað er að henni ? er hún að venjast búrinu eða hvað ?
ertu með 2 óskara í 150ltr búri? :?
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Re: veit eithver um Ancistrus.

Post by Ragnarb94 »

diddi wrote:
Ragnarb94 wrote:ég var að fá gefins nokkra fiska og setti eina ancistrus(ryksuga) í búrið með 2 óskörum sem eru í 150 ltr búri og hún er búin að vera á sama staðinum í einn og hálfan dag ? ég er búin að pota í hana með háfinum og hún er lifandi en hreifir sig ekki neitt hvað er að henni ? er hún að venjast búrinu eða hvað ?
ertu með 2 óskara í 150ltr búri? :?

jabb veit að það er lítið en ætla mér að fá 400ltr búr eftir sumar :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það verður sennilega fullseint, hvað eru óskararnir stórir núna ?
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Vargur wrote:Það verður sennilega fullseint, hvað eru óskararnir stórir núna ?

þeir eru á milli 13 - 17 fer ílla með þá að vera í of litlu búri ?
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þeir geta stækkað um 3cm hvern mánuð þangað til þeir verða 20cm+. Búrið er nú þegar of lítið.
Já það fer illa með þá, gerðu mikil vatnsskipti og góðan dælubúnað ef að þú ætlar að láta reyna á þetta.
Þeir geta líka hætt að stækka fyrr ef þeir eru í of litlu búri.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Síkliðan wrote:Þeir geta stækkað um 3cm hvern mánuð þangað til þeir verða 20cm+. Búrið er nú þegar of lítið.
Já það fer illa með þá, gerðu mikil vatnsskipti og góðan dælubúnað ef að þú ætlar að láta reyna á þetta.
Þeir geta líka hætt að stækka fyrr ef þeir eru í of litlu búri.

já okei ætla pæla ó því hvort ég selji þá :/
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

já eg er með 3 stikki af þeim 2 eru ofvirkir utum allt i burini gersamlega! en 1 sest nanast aldrei
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

brundus wrote:já eg er með 3 stikki af þeim 2 eru ofvirkir utum allt i burini gersamlega! en 1 sest nanast aldrei

það er betra að hafa 4 heldur en 3 annars verða þeir órólegir las ég :)
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Síkliðan wrote:Þeir geta stækkað um 3cm hvern mánuð þangað til þeir verða 20cm+. Búrið er nú þegar of lítið.
Já það fer illa með þá, gerðu mikil vatnsskipti og góðan dælubúnað ef að þú ætlar að láta reyna á þetta.
Þeir geta líka hætt að stækka fyrr ef þeir eru í of litlu búri.
frekar asnaleg spurning en ertu að segja að ef ég myndi fá mér segjum bara hákarl að ég myndi fá mér pangasius hákarl og hann myndi stækka þanga til að honum finnst þæginlegt að vera í búrinu og hætta að stækka og vera bara í góðri stærð fyrir búrið sem maður hefur upp á að bjóða ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það er ekki svo gott. Skiptu út Þægilegt og settu óþægilegt í staðinn. Það er nær lagi.
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Vargur wrote:Það er ekki svo gott. Skiptu út Þægilegt og settu óþægilegt í staðinn. Það er nær lagi.
hvað meinaru ?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Í of litlum búrum eru vatnsgæði ójöfn og þess vegna stækka fiskar ekki eðlilega ef búrið er lítið. Þeir hætta að stækka vegna þess að þeim líður illa.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ragnarb94 wrote:
Vargur wrote:Það er ekki svo gott. Skiptu út Þægilegt og settu óþægilegt í staðinn. Það er nær lagi.
hvað meinaru ?
Hvað meinar þú ?

hættu að hugsa um að troða stórum fiskum í lítið búr
stórir fiskar vaxa hægt í litlum búrum vegna lélegra aðstæðna
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

í 150l búr myndi ég nú bara setja tetrur,platty,gúbbí,eða sverðdraga ekki mikið stærra en það en það er bara ég gætir mögulega haft einhverjar síklíður en ég er ekki fróður í þeim efnum
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég er ekki að segja að óskarinn hætti að stækka, myndi frekar drepast. En óskarar eiga að geta náð 30-35cm (jafnvel 40cm), líkur eru á því að óskarinn hætti að stækka þegar hann nær 20-25cm. Man ekki enska orðið yfir það.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply