"Uppáhalds" ameríkusíkliðan

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply

"Uppáhalds" ameríkusíkliðan?

Convict
4
17%
Oscar
10
43%
Green Terror
4
17%
Firemouth
1
4%
Salvini
1
4%
Festae
0
No votes
Black Belt (maculicauda)
1
4%
Nicaraguence
0
No votes
Spilurum
0
No votes
Midas (citrinellus)
0
No votes
T-Bar
0
No votes
Jack Dempsey
1
4%
temporalis
1
4%
 
Total votes: 23

Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

"Uppáhalds" ameríkusíkliðan

Post by Gudjon »

Einföld og skemtileg könnun, ef þið viljið láta bæta við tegundum þá do tell
Það er kanski soldið erfitt að gera upp á milli þessarar tegunda en.. látum reyna á það
Last edited by Gudjon on 22 May 2007, 22:27, edited 1 time in total.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Gaman af þessu.
Ég set mitt atkvæði á Óskarinn, það er sennilega eina Ameríku sikliðan sem ég gæti ekki verið án.
Convict kemur sterkur inn rétt á hæla Óskarsins.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

óskar eða kellingin Hlynur?.. :lol:

svaraðu þessu nú!..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mr. Skúli wrote:óskar eða kellingin Hlynur?.. :lol:

svaraðu þessu nú!..
Þessu er auðsvarað. :ekkert:
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

:whiped:
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

ég get eiginlega ekki svarað þessari könnun með góðu móti.
það breytir þó ekki þeirri staðreynd að ég er falleg kona.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Fire mouth, Oscar kemur strax á eftir :)

Veit ekki afhverju mér finnst Firemouth æðislegastur, kanski af því
að hann er búin að skipta svo oft um latnenskt heiti :hehe:

Fyrst og lengi Cichlasoma meeki svo Archocentrus meeki og loks Thoricthys meeki
whats not to like :mrgreen:
Image
Bruni
Posts: 199
Joined: 30 Dec 2006, 20:57
Location: Reykjavík

Jack Dempsey

Post by Bruni »

Ég skaut á Jack Dempsey. Einfaldlega miklir karakterar. Mikill karektermunur á milli einstaklinga, sumir nánast óalandi og óferjandi, aðrir ljúfir. Svo eru J.D. virkilega flottir fiskar, meira All Time Favorite en old time favorite.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

Birkir wrote:ég það breytir þó ekki þeirri staðreynd að ég er falleg kona.
:ojee:
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég væri til í að heyra fleiri Ameríkujálka tjá sig um sína uppáhalds fiska, ekki láta þetta klæðskiptingatal í Birki fæla ykkur frá því að taka þátt í umræðum, hann er bara forvitinn enda aldrei verið með karlmanni ef frá er talið tilfellið þegar hann og Kalli vinur hans fóru saman í fótabað og horfðu á Friends eitt laugardagskvöld.
Birkir
Posts: 1150
Joined: 22 Oct 2006, 13:34
Contact:

Post by Birkir »

BWWWWWWHAHAHAHAHAHA!!!


Hvað get ég sagt, ég er leitandi.... ég er könnuður.
Gudjon
Posts: 1308
Joined: 18 Sep 2006, 19:34

Post by Gudjon »

ég hef verið að laðast meira og meira að Black belt kvikindinu þannig að hún fékk stig
Post Reply