Búrin mín -Hanna-

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Búrin mín -Hanna-

Post by Hanna »

Sælir aftur kæru spjallverjar. Ég er búin að vera frá spjallinu í einhvern tíma en er þó ekki búin að geta haldið mig frá fiskastússinu lengi.
Er núna með eitt 54l búr sem inniheldur einungis sverðdraga og eitt stykki brúsknef :) Byrjaði með sverðdragapar og er núna með ca 20 seiði sem mér finnst bara helvíti fínt.
Er svo að bíða eftir því að fá eitt 150l og eitt 160l búr sem mig hlakkar mjöf til að fara að leika mér með :P er ekki alveg búin að ákveða hvað á að fara í þau en þa kemur líklegast bara í ljós þegar þau eru komin á staðinn :D Ætla að reyna drífa mig í að taka almennilegar myndir af 54l og skella hérna inn...
What did God say after creating man?
I can do so much better
Osis
Posts: 23
Joined: 30 May 2009, 14:50

Post by Osis »

til hamingju:wink:
er að leita mér af Pirana fiskum í 400L búr :)
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Líst vel á þetta hjá þér, það er ekki hægt
að halda sig lengi frá fiskadellunni.
Farðu nú að smella af :mynd:
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

jæja fór á föstudaginn og keypti ancistrukellingu af Vargi og skellti henni í 54l þar sem einmana karl var. Fór svo í bæinn í 2 daga og þegar ég kom aftur heim sá ég afganginn af karlinum á botninum, var greinilega búin að vera dauður í amk sólarhring :? helvíti fúl þar sem ég ætlaði að reyna fá þau til að hrygna...
Svo er ég að vinna í því að láta smíða ramma og lok á 160l búrið, á eftir að athuga hvort það haldi ekki örugglega vatni og get ekki beðið ettir því að skella einhverju í það :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

54l er orðið eitthvað tómlegt hjá mér... seiðin virðast öll drepast þegar þau eru komin í ca sentimeters stærð sem ég skil ekki alveg :S en ég er loksins búin að smella nokkrum myndum af... enjoy

Image

og ég veit að búrið er ekki alveg fullt en það er bara uppgufun.. fer í vatnsskipti á morgun þannig þá verður það fyllt almennilega :)
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Ekkert nýtt að frétta svosem nema seiðin halda áfram að drepast.. Skil þetta ekki :?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

jæja fór í fiskó í dag og fékk mér eina rauða sverðdragakvk sem er vel bústin :) og 5 stk neon tetrur þannig búrið er allt að lifna við :D en hérna af hverju er alltaf ein tetran "útundan" hjá hinum? það er alltaf ein sem er svona sér...
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Image

Image

Image
160l búrið sem í augnablikinu er bra geymsla

Image
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Þá er komið í ljós að ancistrukellingin sem ég keypti er víst karl.. En maginn á honum er svo uppþembdur :? Er búin að leita að þráðum um þetta s.s. hvað þetta gæti verið og hvað ég þarf að gera en finn ekkert... Getur ekki einhver gúrú hérna hjálpað mér?
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Fór í bæinn í dag og endaði náttúrulega með að versla slatta :) fékk mér 11 neon tetrur í viðbót þannig að heildartalan á þeim er 16, tríó af black molly og báðar kerlingarnar eru stórar og flottar. Svo fékk einn skali að fylgja með. 8) Ancistrukarlinn er enn á lífi en maginn á honum alveg þvílíkt þaninn.. ég er búin að salta og ekkert gerist þannig ég bíð bara eftir því að hann drepist og er í millitíðinni með augun opin fyrir ancistrum :wink:Nú er ég að þrífa möl og planið er að setja 160l búrið upp í kvöld... myndir koma seinna
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

Þá er 160l búrið loksins komið í notkun og þar eru ca 20 neon tetrur, einn skali og einmana ancistrukarl. Í 54l er par af sverðdrögum og par af black molly... og viti menn alveg 4 black molly seiði amk sem ég sé

Image

Image

og svo ein virkilega léleg af neon tetrunum.. bið ykkur að afsaka það :?
Image
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hvað er málið með coca cola?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

langaði bra að prófa... kemur reyndar ógisslega asnalega út en á ettir að redda mér lími og þekja þetta með grjóti
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mér finnst fallegra að vera með blómapotta :P
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ég er alveg sammála... ég bra hef enga blómapotta
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

þeir eru ekki dýrir í Garðheimum og svo getur þú kíkt á búrið sem Vargur var að seetja upp í leiðinni :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

ef þú lest profílinn minn þá sérðu að ég bý á Selfossi svo það er aðeins meira að gera það en segja að skreppa í Garðheima... :roll:
What did God say after creating man?
I can do so much better
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

hehe já sorry, en ef það eru til cocoshnetur á selfossi þá eru þær líga fallegar í búr, jafnvel að bynda javamosa með tvinna við hana og láta hann gróa fastan við :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Hanna
Posts: 478
Joined: 10 Feb 2008, 16:55
Location: Álaborg Danmörk

Post by Hanna »

hehe takk fyrir hintið en ég er alveg búin að stúdera allar mögulegar leiðir til að lífga uppá fiskabúr... ég bra get það ekki akkurat núna þannig ég verð að sætta mig við búrið svona
What did God say after creating man?
I can do so much better
Post Reply