160 l Fiskabúrið mitt
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
160 l Fiskabúrið mitt
HæHæ
ég var bara að byrja með þennan fiska áhuga
og ég byrjaði með 24 l búr og fór svo upp í 160 l búr
og 160 l búrið er ennþá í vinnslu
Íbúar
1x Gullfiskur
1x Corydoras
1x Labeo bicolor
2 x Sverðdragar
2x Cospy Blágúramar
3x Guppy
6x Neon tetrur
Plöntur
1x Echinodorus bleheri
Plana að fá mér fleiri plöntur
Gotbúrið
Seiðisbúrið
160 l búrið
Settið
ég var bara að byrja með þennan fiska áhuga
og ég byrjaði með 24 l búr og fór svo upp í 160 l búr
og 160 l búrið er ennþá í vinnslu
Íbúar
1x Gullfiskur
1x Corydoras
1x Labeo bicolor
2 x Sverðdragar
2x Cospy Blágúramar
3x Guppy
6x Neon tetrur
Plöntur
1x Echinodorus bleheri
Plana að fá mér fleiri plöntur
Gotbúrið
Seiðisbúrið
160 l búrið
Settið
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Gullfiskurinn getur vel verið með þessum fiskum nema hvað hann gæti nartað í eða étið guppana. Það er argasti misskilningur að gullfiskar þurfi lægra hitastig en aðrir fiskar þó þeir þoli vel lægra hitastig en aðrir. Gullfiskar eru td fínir í 24-26°Síkliðan wrote: losaðu þig við gullfiskinn, hann passar ekki inn í búrið. Svo vilja gullfiskar lægra hitastig.
Ég mæli með að búrin séu fyllt af vatni og svo þarf sennilega að bæta lýsinguna eitthvað ef þú ætlar að hafa gróður í búrinu.
Annars er þetta bara efnilegt og greinilega nóg pláss fyrir fiskana.
Einnig myndi ég mæla með sterkari undirstöðu undir búrin. Mér sýnist þetta vera eins og ikea borð sem ég hef átt og ég myndi aldrei treysta því fyrir 200kg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
Efni
HæHæ
Takk fyrir ábendingar
þegar ég er komin með betri ljós aðstæður
ætla ég að fá mér fleiri plöntur
Og ég þori ekki að setja meira vatn í búrið
Af því að ég er ekki viss hvort að borðið heldur því
og ég er að fara losa mig við gullfiskinn
Kv.Karen
Takk fyrir ábendingar
þegar ég er komin með betri ljós aðstæður
ætla ég að fá mér fleiri plöntur
Og ég þori ekki að setja meira vatn í búrið
Af því að ég er ekki viss hvort að borðið heldur því
og ég er að fara losa mig við gullfiskinn
Kv.Karen
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Ég var alls ekki að segja að gullfiskurinn gæti ekki verið með hinum, sem hann augljóslega getur, en það breytir því samt ekki að kjörhitastig gullfiska er á bilinu 16-20°C síðast þegar ég vissi, þó að þeir lifi góðu lífi í vatni frá 20-28°CVargur wrote:Gullfiskurinn getur vel verið með þessum fiskum nema hvað hann gæti nartað í eða étið guppana. Það er argasti misskilningur að gullfiskar þurfi lægra hitastig en aðrir fiskar þó þeir þoli vel lægra hitastig en aðrir. Gullfiskar eru td fínir í 24-26°Síkliðan wrote: losaðu þig við gullfiskinn, hann passar ekki inn í búrið. Svo vilja gullfiskar lægra hitastig.
Ég mæli með að búrin séu fyllt af vatni og svo þarf sennilega að bæta lýsinguna eitthvað ef þú ætlar að hafa gróður í búrinu.
Annars er þetta bara efnilegt og greinilega nóg pláss fyrir fiskana.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10
úff ég myndi ekki einusinni þora hafa 60lítra búr á þessu borði.
Ef þetta er umrætt Ikea borð þá vill ég benda á að þetta er ekki gegnheillviður og þar að auki eru undirstöður ekki nægjanlegar.
Ég myndi gefa þessu max 1-4daga, svo fer þetta í gólfið!
Ég grennslaðist aðeins, og ef þetta er umrætt borð þá hefur það burðargetu 30kg!
sjá: http://ikea.is/categories/497/categorie ... oducts/587
Ef þetta er umrætt Ikea borð þá vill ég benda á að þetta er ekki gegnheillviður og þar að auki eru undirstöður ekki nægjanlegar.
Ég myndi gefa þessu max 1-4daga, svo fer þetta í gólfið!
Ég grennslaðist aðeins, og ef þetta er umrætt borð þá hefur það burðargetu 30kg!
sjá: http://ikea.is/categories/497/categorie ... oducts/587
-
- Posts: 62
- Joined: 28 Dec 2009, 21:10