Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
BryndisER
- Posts: 61
- Joined: 01 Sep 2009, 17:00
Post
by BryndisER »
hvað meinar fólk þegar það seigjir svartur gullfiskur? hvernig fiskur er það?
getur einhver komið með mynd?
kv. Bryndís
búið mitt:
3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
-
Jakob
- Posts: 4544
- Joined: 05 Dec 2007, 16:16
- Location: Unknown
Post
by Jakob »
Rosalega getur fólk verið ósjálfbjarga.
Er ekki góð pæling að nota google.com ??
Þegar fólk talar um svartan gullfisk er það að tala um svart litafbrigði af gullfisk. Svo einfalt sem það er.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
-
keli
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
-
Contact:
Post
by keli »
Jebb, það sem Síkliðan segir
-
Gudmundur
- Posts: 2115
- Joined: 20 Sep 2006, 14:30
- Location: Kópavogur
-
Contact:
Post
by Gudmundur »
En ef fólk segir gulur gullfiskur hvað meinar það þá ?
-
Fanginn
- Posts: 406
- Joined: 27 Jan 2008, 17:12
Post
by Fanginn »
Þegar fólk segir svartur gullfiskur þá þýðir það svartur gullfiskur.
Þegar fólk segir gulur gullfiskur þá þýðir það gulur gullfiskur.
o.s.frv.
Ekki mjög flókið en vefst þó fyrir sumum, og við verðum að taka tillit til þess
kveðjur
Eymar
jæajæa
-
BryndisER
- Posts: 61
- Joined: 01 Sep 2009, 17:00
Post
by BryndisER »
Síkliðan wrote:Rosalega getur fólk verið ósjálfbjarga.
Er ekki góð pæling að nota google.com ??
Þegar fólk talar um svartan gullfisk er það að tala um svart litafbrigði af gullfisk. Svo einfalt sem það er.
ég átti svona í bandaríkjunum og þá var sagt mér í dýrabúðinni að þetta héti black moor... þannig það ruglaði mig aðeins
kv. Bryndís
búið mitt:
3 fullorðnir gúbbí (1 kk, 2 kvk)
18 "stór" gúbbí seiði
ca. 40 lítil gúbbí seiði
6 eplasniglar
1 brúsknefur
-
Elma
- Posts: 3536
- Joined: 26 Feb 2008, 03:05
- Location: Í bóli Vargs
-
Contact:
Post
by Elma »
Black moor er einnig þekktur sem black telescope.
Black moor er bara eitt heitið af þessu afbrigði af gullfisk.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L