fuelleborni ob afríku seiði til sölu!
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
fuelleborni ob afríku seiði til sölu!
ég er að búast við annarri seiðahrygningu frá sama pari...því þarf ég að selja 10-15 seiði,stk. fer á 500 kr.stærri seiðin eru ca.2 cm. S:8492182 seinnipart á daginn, 
			
			
									
						
										
						- 
				malawi feðgar
 - Posts: 771
 - Joined: 13 Feb 2008, 11:21
 - Location: Rvk
 - Contact:
 
Mynd af foreldrum?
gæturu sett inn myndir af foreldrum?
væri til í að skella mér á eitt eða tvö eintök ef þetta er fiskurinn sem ég held að þetta sé.
Keypti par hjá Vargnum, sem reyndist síðar vera tveir kallar. Þannig vantar kjéllingu..
			
			
									
						
							væri til í að skella mér á eitt eða tvö eintök ef þetta er fiskurinn sem ég held að þetta sé.
Keypti par hjá Vargnum, sem reyndist síðar vera tveir kallar. Þannig vantar kjéllingu..
240lítra ferskvatnsbúr