Hæhæ ég skil ekki hegðunar mynstrið hjá fiskunum mínum. Slæðusporðurinn minn er farinn stoppa allt í einu og sekkur rólega og svo er eins og hann stendur á sporðinum og hreyfir sig ekki. Svo er svarti gullfiskurinn minn kominn með hvítar doppur á sporðinn. Hann liggur mikið á botninum. Ég skil ekki alveg hvað er í gangi. Vona að þið getið sagt mér hvað er í gangi og sagt mér hvað ég get gert.
Takk fyrir
			
			
									
						
							fiskarnir mínir eru skrítnir
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
fiskarnir mínir eru skrítnir
Nýkomin með fiskadellu á háu stigi
			
						Þessi svarti er mjög líklega með hvítblettaveiki...getur lesið þig til um hana hér  http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=5736
veit hinsvegar ekki hvað gæti verið að hinum
			
			
									
						
										
						veit hinsvegar ekki hvað gæti verið að hinum
