Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
	Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
			
		
		
			- 
				
																			 villibig
- Posts: 22
- Joined: 11 Apr 2009, 13:32
						
					
													
							
						
									
						Post
					
								by villibig » 
			
			
			
			
			
			allir fiskarnir i burinu minu eru uppi og eru með kjaftinn upp og afturendan niður er eitthvað mikið að :S ( ég er með síkliður )
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								Ásta							
- Posts: 5780
- Joined: 18 Sep 2006, 15:12
- Location: Í gettóinu
- 
				Contact:
				
			
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by Ásta » 
			
			
			
			
			
			Ég myndi byrja á að setja loftstein í búrið ef þú átt svoleiðis og skipta svo hressilega um vatn, jafnvel 70-80%. 
Er einhver brák ofan á vatninu?
			
			
									
						
							You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			- 
				
								keli							
- Posts: 5946
- Joined: 25 Jan 2007, 09:32
- Location: rvk
- 
				Contact:
				
			
						
					
						
		
													
							
						
									
						Post
					
								by keli » 
			
			
			
			
			
			Allar líkur á að þetta sé súrefnisleysi. hækkaðu úttakið á dælunni þannig að það sullist duglega í yfirborðinu og þá lagast þetta líklega.