óska eftir smásjá
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli
óska eftir smásjá
ég sekk alltaf dýpra og dýpra í delluna! nú langar mig til að sjá það sem ég get ekki séð
er einhver sem getur selt mér eða jafnvel lánað mér nothæfa (ekki úr toys'r'us) smásjá?
Hvað þarftu mikla stækkun? Dótasmásjár geta oft verið vel nothæfar í stækkun upp að vissu marki...
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
-
Alli&Krissi
- Posts: 331
- Joined: 28 Oct 2008, 16:21
- Location: rvk
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Sniðug hugmynd
ætla að prufa mína í svona fiskabúrsdót
veit ekki hversu góð hún er samt
En hef skoðað sýni úr fiskabúrinu í alvöru smásjám í skólanum og sá kísilþörunga og bakteríur
kennarinn sagði að þetta hefði verið besta sýnið í tímanum
smásjárgler sem var búið að liggja í búrinu mínu í viku hehe 
En hef skoðað sýni úr fiskabúrinu í alvöru smásjám í skólanum og sá kísilþörunga og bakteríur
200L Green terror búr
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Það er pottþétt eitthvað algert drasl :S örugglega ekki hægt að sjá puttann sinn einu sinni. Allavega myndi ég ekki einu sinni reyna svona svakalega ódýrar smásjár, myndi sjálf ekki týma pening í svoleiðis ruslJunior wrote:sá í dag svona í tiger í kringlunni. kostaði ekki neiit og allvor öruglega hægt að prufa:)
En smásjár sem er eitthva varið í kosta eitthvað um 50 þús held ég :S og eina sem ég hef séð sem er ekki dótabúðsdrasl
Ég væri svo til í eina alvöru en þær kosta bara nokkur hundruð þúsund
200L Green terror búr