Frontósur

Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum

Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta

Post Reply
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Frontósur

Post by ~*Vigdís*~ »

Var að leita að myndum í ljósmyndaþráðin þegar
ég rakst á þetta gamla frontósu myndband, skellti því
eldsnöggt inn á youtube svo þið gætuð kíkt á það líka :)
http://www.youtube.com/watch?v=zFiLWQTSvTA
Gerist nú ekkert merkilegt í því annað en að sætar
frontósur synda um, tók þetta upp þegar ég var í tanganyika æðinu :hehe:
Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Það hefur verið smæa slatti af fiskum í þessu búri.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

já já og ekki nema 100L :lol:
var tekið í búð, tiltölulega nýkomin sending úr sóttkví og bara ekki pláss nema svona troðið :?

En góð vatnskipti daglega og almennilegur biofilter hefur reddað málunum, þrifust alla vegna
mjög vel þarna krílin, nota bena að frontósurnar eru íslensk ræktun, bara júllarnir sem eru innfluttir :mrgreen:
Image
Post Reply