Raphael Catfish

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Raphael Catfish

Post by Mozart,Felix og Rocky »

getur einhver frætt mig betur um þessa tegund ?
ég er með einn 9 ára Raphael Catfish og var að spá hvort að Corydorur væru óhættar með þessari tegund ?
svo var ég að pæla hvort að einhver vissi hvað þessi tegund kostar .. langar alveg rosalega að bæta við einum í viðbót
Kv.Dízaa og Co. ;)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Jú jú ég sé ekki afhverju ekki.
Kostar líklegast um 2000-3000kr.
1700kr. hjá F&F en fiskarnir þar hafa sína galla líka.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Mozart,Felix og Rocky
Posts: 409
Joined: 03 Jan 2008, 17:33
Location: 116 Kjalarnes
Contact:

Post by Mozart,Felix og Rocky »

frábært reyni að komast í það ;) ,, takk
Kv.Dízaa og Co. ;)
Post Reply