Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum
	Moderators:  Vargur , Andri Pogo , keli 
			
		
		
			
				
																			
								Gudmundur 							 
									
		Posts:  2115 Joined:  20 Sep 2006, 14:30Location:  Kópavogur
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudmundur  26 Apr 2008, 18:21 
			
			
			
			
			
			Síkliðan wrote: Sá í miðmyndinni er Common pleco eða bara venjulegur pleggi eða L-21
? L-21 er Liposarcus sp. 
hvaðan ertu að fá þessi númer ??
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  26 Apr 2008, 18:23 
			
			
			
			
			
			Planetcatfish.com
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudmundur 							 
									
		Posts:  2115 Joined:  20 Sep 2006, 14:30Location:  Kópavogur
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudmundur  26 Apr 2008, 18:41 
			
			
			
			
			
			Síkliðan wrote: Planetcatfish.com
L-23 er Liposarcus tegund samkvæmt bókinni en er sú sama og L-21 á planetcatfish 
L- númerin koma 1988
pleginn Hypostomus plecostomus var kominn með nafn þá
					Last edited by 
Gudmundur  on 26 Apr 2008, 18:45, edited 1 time in total.
									
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								animal 							 
									
		Posts:  930 Joined:  07 Aug 2007, 22:49 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by animal  26 Apr 2008, 18:45 
			
			
			
			
			
			pípó wrote: Hvaða típa er þetta Ásta ?
Þessi hét/heitir Panaque bruno
Ace Ventura Islandicus
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								animal 							 
									
		Posts:  930 Joined:  07 Aug 2007, 22:49 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by animal  26 Apr 2008, 18:51 
			
			
			
			
			
			Vargur wrote: Ég sé ekki betur en að plegginn sé common pleco, Hypostomus plecostomus.
Nei þetta er ekki common pleco, þetta hef ég séð sem Pteryogoblithys Ansiti, C.P er grænni ef svo má segja, og pleggar vaxa í áföngum uggar/ búkur
Ace Ventura Islandicus
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gudmundur 							 
									
		Posts:  2115 Joined:  20 Sep 2006, 14:30Location:  Kópavogur
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gudmundur  26 Apr 2008, 19:02 
			
			
			
			
			
			þessir pleggar eru frumskógur og átti L-númera kerfið að hjálpa til við flokkun en nú virðast ekki allir vera með sama fiskinn á sama númerinu 
ég set hér mynd af tveim ancistus körlum sem voru að slást í búrinu mínu og sést hér vel í gaddana á öðrum þeirra 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Hanna 							 
									
		Posts:  478 Joined:  10 Feb 2008, 16:55Location:  Álaborg Danmörk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Hanna  26 Apr 2008, 19:07 
			
			
			
			
			
			hvað eru þeir ca stórir hjá þér Guðmundur?
			
			
									
						
							What did God say after creating man?
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Vargur 							 
									
		Posts:  8605 Joined:  15 Sep 2006, 12:03Location:  Mosfellsbær 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Vargur  26 Apr 2008, 19:22 
			
			
			
			
			
			Ef ég man rétt átti L-númera kerfið að vera bráðabyrgðalausn þangað til búið væri að greina og gefa latneskt heiti. L númerin komu til vegna þess að nýjar týpur fundust svo ört að vísindamenn náðu ekki að greina þá nógu hratt. Þess vegna eru sumar týpur með 2 eða fleiri L- númer osf.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								animal 							 
									
		Posts:  930 Joined:  07 Aug 2007, 22:49 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by animal  26 Apr 2008, 19:23 
			
			
			
			
			
			Maðurinn í næsta húsi átti 1nu sinni L-300 en hann var frá Japan 
Ace Ventura Islandicus
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								steing 							 
									
		Posts:  15 Joined:  25 Apr 2008, 13:12Location:  Selfoss 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by steing  26 Apr 2008, 22:17 
			
			
			
			
			
			L300  er það ekki Peppermint Pleco ?  þ.e. sama og L031 og L176 ?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Brynja 							 
									
		Posts:  1507 Joined:  04 Nov 2007, 20:36Location:  Fædd:1980 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Brynja  26 Apr 2008, 22:22 
			
			
			
			
			
			animal wrote: Maðurinn í næsta húsi átti 1nu sinni L-300 en hann var frá Japan 
hahahaha...  
ég skellti uppúr þegar ég las þetta.. ég er búin að vera að fylgjast með þessari umræðu í dag og ég beið eftir að einhver myndi nefna þetta..
hérna er einn svaðalega flottur L-300
http://www.businessinc.cc/tolasales/l300/l300_main.jpg  
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								animal 							 
									
		Posts:  930 Joined:  07 Aug 2007, 22:49 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by animal  26 Apr 2008, 23:55 
			
			
			
			
			
			Brynja wrote: animal wrote: Maðurinn í næsta húsi átti 1nu sinni L-300 en hann var frá Japan 
hahahaha...  
ég skellti uppúr þegar ég las þetta.. ég er búin að vera að fylgjast með þessari umræðu í dag og ég beið eftir að einhver myndi nefna þetta..
hérna er einn svaðalega flottur L-300
http://www.businessinc.cc/tolasales/l300/l300_main.jpg 
Haha það var bitið á agnið 
Ace Ventura Islandicus
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 Apr 2008, 22:31 
			
			
			
			
			
			Gold nugget sem er algjör felupúki og ekki auðvelt að ná á mynd. 
Þessir 2 eru með frontunum
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Inga Þóran 							 
									
		Posts:  1482 Joined:  20 May 2007, 01:16Location:  rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Inga Þóran  28 Apr 2008, 23:08 
			
			
			
			
			
			
ohhh þessi er klikkað flottur 
  var hann ekki dýr?
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  28 Apr 2008, 23:35 
			
			
			
			
			
			Hann var á bilinu 8-10.000.- ef ég man rétt, fékk hann í Dýralíf.
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Rodor 							 
									
		Posts:  935 Joined:  29 Dec 2006, 13:39Location:  Reykjavík 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Rodor  29 Apr 2008, 22:54 
			
			
			
			
			
			Hér er plegginn minn. Myndin er tekin án flass og þrífótar og gæti því verið örlítið hreyfð 
Og hér er mynd sem var tekin aðeins fyrr. Þarna hefur hann dregið augnlokið fyrir. 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Squinchy 							 
									
		Posts:  3298 Joined:  24 Jan 2007, 18:28Location:  Rvk 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Squinchy  30 Apr 2008, 23:56 
			
			
			
			
			
			Hérna eru nokkrir af mínum
villtur L-104 Panaque maccus (Clown Pleco, Ringlet Pleco)
villtur L-190 Panaque nigrolineatus (Royal Pleco, Royal Panaque, Red Eyed Panaque, Red Eyed Pleco)
L-59 Ancistru tegund
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Andri Pogo 							 
									
		Posts:  5003 Joined:  26 Mar 2007, 17:58
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Andri Pogo  09 May 2008, 10:50 
			
			
			
			
			
			Ásta wrote: Hlynur fer ekki með fleipur þar, það eru varla til verri fyrirsætur en þessir botnfiskar en hér er einn góður:
ætli þetta sé ekki bara sama tegundin?
ef svo er, þá er þetta Hypostomus tegund, líklega Hypostomus cochliodon
-Andri
695-4495
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Mermaid 							 
									
		Posts:  94 Joined:  10 Nov 2007, 21:07Location:  Reykjavík 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Mermaid  11 May 2008, 00:06 
			
			
			
			
			
			Hér er mynd af felupúkanum okkar 
Þetta er green phantom, eða L-200 fyrir þá sem hafa gaman að tölum. 
There is something fishy going on!
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								keli 							 
									
		Posts:  5946 Joined:  25 Jan 2007, 09:32Location:  rvk
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by keli  11 May 2008, 11:44 
			
			
			
			
			
			Rodor wrote: Og hér er mynd sem var tekin aðeins fyrr. Þarna hefur hann dregið augnlokið fyrir. 
Offtopic: Ég er nokkuð viss um að pleggar séu ekki með augnlok 
 Hann hefur bara verið að horfa niður eða eitthvað, þannig að þú hefur séð hliðina á auganu hans.
Ontopic again please 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Gabriel 							 
									
		Posts:  123 Joined:  14 Jul 2007, 01:55Location:  Húsavík 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Gabriel  11 May 2008, 16:58 
			
			
			
			
			
			Ég veit ekki með plegga, en ég hef oft séð gibban minn blikka 
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								ulli 							 
									
		Posts:  2777 Joined:  08 May 2007, 00:45Location:  Ísland 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by ulli  11 May 2008, 17:21 
			
			
			
			
			
			þeir eru ekki með augnlok.þeir snúa augunnum niður og þega maður sér það er eins og þeir blikki.fylgstu betur með og þá sérðu það
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Ásta 							 
									
		Posts:  5780 Joined:  18 Sep 2006, 15:12Location:  Í gettóinu
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Ásta  13 May 2008, 19:26 
			
			
			
			
			
			Andri Pogo wrote: Ásta wrote: Hlynur fer ekki með fleipur þar, það eru varla til verri fyrirsætur en þessir botnfiskar en hér er einn góður:
ætli þetta sé ekki bara sama tegundin?
ef svo er, þá er þetta Hypostomus tegund, líklega Hypostomus cochliodon
Ég er ekki frá því að þetta sé sama tegund Andri. 
Ég fékk mér annan svona í dag, reyndar mjög lítinn og hann er ljósari en var sagt að hann dökkni þegar hann verður stór. 
Fékk líka nýjan Adonis  
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  13 May 2008, 19:29 
			
			
			
			
			
			Til hamingju, langar í þannig!
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								Jakob 							 
									
		Posts:  4544 Joined:  05 Dec 2007, 16:16Location:  Unknown 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Jakob  20 Nov 2008, 20:27 
			
			
			
			
			
			
			
			
									
						
							400L Ameríkusíkliður o.fl.
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								mixer 							 
									
		Posts:  700 Joined:  02 Feb 2008, 14:44Location:  Hvolsvöllur City/ Grafarholt 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by mixer  26 Nov 2008, 00:54 
			
			
			
			
			
			hér er ein af brúska parinu mínu
er að fikta mig áfram;)
			
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								acoustic 							 
									
		Posts:  631 Joined:  27 Apr 2007, 21:06
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by acoustic  26 Nov 2008, 20:07 
			
			
			
			
			
			
			
			
													
					Last edited by 
acoustic  on 27 Nov 2008, 13:51, edited 1 time in total.
									
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Karen 							 
									
		Posts:  880 Joined:  15 Aug 2007, 21:48 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Karen  26 Nov 2008, 20:38 
			
			
			
			
			
			Shiit! Hvað er þetta kvikyndi stórt?
			
			
									
						
										
						 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
								acoustic 							 
									
		Posts:  631 Joined:  27 Apr 2007, 21:06
				Contact: 
				
			 
				
		 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by acoustic  26 Nov 2008, 20:44 
			
			
			
			
			
			Hann er nú ekki nema 35.cm ný mældur.
			
			
													
					Last edited by 
acoustic  on 26 Nov 2008, 20:53, edited 1 time in total.
									
 
		 
				
		
		 
	 
				
		
		
			
				
																			
								Karen 							 
									
		Posts:  880 Joined:  15 Aug 2007, 21:48 
		
						
					
						 
													
							
						
									
						Post 
					 
								by Karen  26 Nov 2008, 20:49 
			
			
			
			
			
			Hann lýtur út fyrir að vera miklu stærri á myndunum (eða er það bara ég 
 )