Ég kem með mynd af greyinu seinna sem að mældist aðeins 6cm áðan
Björgun
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Björgun
Kom við í Trítlu áðan. Sá að þar voru nokkrir óskarar, 1 af þeim var ágætlega laminn og greinilega ekki fengið nóg að éta. Ég ákvað að bjarga greyinu. Þegar að ég sleppti honum í 400L búrið sem að var tómt fyrir utan 1x 20cm Jose eitthvað-oft sagður gibbi þá lýstist hann smá upp og þá kom í ljós smá skurður á enninu á honum, ég kippti öllum plöntum upp úr búrinu og saltaði 2 dl af fínu salti og svona 3klst síðar er hann aðeins dekkri og farinn að synda meira um.
Ég kem með mynd af greyinu seinna sem að mældist aðeins 6cm áðan
Ég kem með mynd af greyinu seinna sem að mældist aðeins 6cm áðan
400L Ameríkusíkliður o.fl.
- kiddicool98
- Posts: 907
- Joined: 04 Sep 2008, 16:13
- Location: 104 rvk
- Contact:
Re: Björgun
Þú ættir að skreppa upp í Dalsmynni, kæmir heim með margan hvolpinn.Síkliðan wrote:Kom við í Trítlu áðan. Sá að þar voru nokkrir óskarar, 1 af þeim var ágætlega laminn og greinilega ekki fengið nóg að éta. Ég ákvað að bjarga greyinu. Þegar að ég sleppti honum í 400L búrið sem að var tómt fyrir utan 1x 20cm Jose eitthvað-oft sagður gibbi þá lýstist hann smá upp og þá kom í ljós smá skurður á enninu á honum, ég kippti öllum plöntum upp úr búrinu og saltaði 2 dl af fínu salti og svona 3klst síðar er hann aðeins dekkri og farinn að synda meira um.
Ég kem með mynd af greyinu seinna sem að mældist aðeins 6cm áðan
En hvernig dettur þér í hug að fara að "bjarga" fiskum, þetta eru þínir peningar, en þegar maður kaupir sér fiska, þá athugar maður ástand þeirra og fer ekki að kaupa einhverja veika og eða vesæla fiska.
Og ekki heldur að kaupa fiska, ef að það eru dauðir fiskar í búrinu, eða aðrir fiskar slappir í því.
Re: Björgun
Ástæðan með þessu er ?
Cundalini wrote:Þú ættir að skreppa upp í Dalsmynni, kæmir heim með margan hvolpinn.Síkliðan wrote:Kom við í Trítlu áðan. Sá að þar voru nokkrir óskarar, 1 af þeim var ágætlega laminn og greinilega ekki fengið nóg að éta. Ég ákvað að bjarga greyinu. Þegar að ég sleppti honum í 400L búrið sem að var tómt fyrir utan 1x 20cm Jose eitthvað-oft sagður gibbi þá lýstist hann smá upp og þá kom í ljós smá skurður á enninu á honum, ég kippti öllum plöntum upp úr búrinu og saltaði 2 dl af fínu salti og svona 3klst síðar er hann aðeins dekkri og farinn að synda meira um.
Ég kem með mynd af greyinu seinna sem að mældist aðeins 6cm áðan
En hvernig dettur þér í hug að fara að "bjarga" fiskum, þetta eru þínir peningar, en þegar maður kaupir sér fiska, þá athugar maður ástand þeirra og fer ekki að kaupa einhverja veika og eða vesæla fiska.
Og ekki heldur að kaupa fiska, ef að það eru dauðir fiskar í búrinu, eða aðrir fiskar slappir í því.
Cundalini, það hafa ekki allir sama sjónarmið og aðrir í þessu áhugamáli, finst ekkert að því að bjarga fisk ef maður sér fram á að geta það
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Sér fram á að geta það segiru, Síkliðan talar um að fiskurinn hefði greinilega ekki fengið nóg að éta, hvað segir það okkur? Innfallin magi, ræfilslegt útlit. Það er aldrei hægt að fullyrða neitt, vissulega er hægt að "bjarga" svona fisk, ég hefði keypt heilbrigðan, þeir kosta jú það sama.Squinchy wrote:Cundalini, það hafa ekki allir sama sjónarmið og aðrir í þessu áhugamáli, finst ekkert að því að bjarga fisk ef maður sér fram á að geta það
Ég hef átt svona fiska í gegnum tíðina, maginn innfallinn og ræfilslegir, stundum hafa þessir fiskar komið til, oft drepist. En með þá sem hafa náð sér, er það svo oft að þeir ná aldrei fullum vexti og eða almennilegum litum. Verða bara alltaf ræflar.
Caudalini; Ég sá fram á að ég gæti bjargað greyinu. Hann byrjaði að éta í nótt og er farinn að fá meiri lit í sig
Þetta var 1 red óskarinn eftir í búðinni en var alveg kolsvartur af stressi í búðinni, lýstist svo allur upp af stressi heima hjá mér og er farinn að sýna rauðann lit núna, þessir óskarar eru einu þeir fallegustu sem að ég hef séð
Þetta var 1 red óskarinn eftir í búðinni en var alveg kolsvartur af stressi í búðinni, lýstist svo allur upp af stressi heima hjá mér og er farinn að sýna rauðann lit núna, þessir óskarar eru einu þeir fallegustu sem að ég hef séð
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Eins og ég sagði þá eru ekki allir með sömu hugsjón á þessu áhugamáli, þín er greinilega sú að fiskurinn verður að vera í 100% standi og flottastur af öllum en kanski er það ekki svoleiðis hjá öllum og finnst mér asnalegt að hálfpartinn skamma einhvern fyrir að hugsa ekki eins og þú myndir geraCundalini wrote:Sér fram á að geta það segiru, Síkliðan talar um að fiskurinn hefði greinilega ekki fengið nóg að éta, hvað segir það okkur? Innfallin magi, ræfilslegt útlit. Það er aldrei hægt að fullyrða neitt, vissulega er hægt að "bjarga" svona fisk, ég hefði keypt heilbrigðan, þeir kosta jú það sama.Squinchy wrote:Cundalini, það hafa ekki allir sama sjónarmið og aðrir í þessu áhugamáli, finst ekkert að því að bjarga fisk ef maður sér fram á að geta það
Ég hef átt svona fiska í gegnum tíðina, maginn innfallinn og ræfilslegir, stundum hafa þessir fiskar komið til, oft drepist. En með þá sem hafa náð sér, er það svo oft að þeir ná aldrei fullum vexti og eða almennilegum litum. Verða bara alltaf ræflar.
Getur bara verið mjög gaman að hugsa sér að maður hafi bjargað líf þessar fisks þegar hann nær sér til fulls og dafnar vel hjá manni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Hann sá að það var greinilega eitthvað að fisknum. Nú er það spurninginn hvað var að fisknum? gæti hann verið með orma? sýkingu? bakteria? ogsvofr.Squinchy wrote:Eins og ég sagði þá eru ekki allir með sömu hugsjón á þessu áhugamáli, þín er greinilega sú að fiskurinn verður að vera í 100% standi og flottastur af öllum en kanski er það ekki svoleiðis hjá öllum og finnst mér asnalegt að hálfpartinn skamma einhvern fyrir að hugsa ekki eins og þú myndir geraCundalini wrote:Sér fram á að geta það segiru, Síkliðan talar um að fiskurinn hefði greinilega ekki fengið nóg að éta, hvað segir það okkur? Innfallin magi, ræfilslegt útlit. Það er aldrei hægt að fullyrða neitt, vissulega er hægt að "bjarga" svona fisk, ég hefði keypt heilbrigðan, þeir kosta jú það sama.Squinchy wrote:Cundalini, það hafa ekki allir sama sjónarmið og aðrir í þessu áhugamáli, finst ekkert að því að bjarga fisk ef maður sér fram á að geta það
Ég hef átt svona fiska í gegnum tíðina, maginn innfallinn og ræfilslegir, stundum hafa þessir fiskar komið til, oft drepist. En með þá sem hafa náð sér, er það svo oft að þeir ná aldrei fullum vexti og eða almennilegum litum. Verða bara alltaf ræflar.
Getur bara verið mjög gaman að hugsa sér að maður hafi bjargað líf þessar fisks þegar hann nær sér til fulls og dafnar vel hjá manni
Þú værir nú ekkert spes sáttur ef að þessi veiki fiskur smittaði hina fiskanna þína.
Það sem að ég fer fram á þegar ég kaupi fiska er að þeir séu heilbrigðir.
Það er nú kannski rétt að minna fólk á það að setja nýja fiska í sér búr í nokkra daga áður en þeir fara í búr með öðrum fiskum
hvort sem þeir líta vel út eður ei
hvort sem þeir líta vel út eður ei
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
Ég á bara eitt 60l búr, og svo eina pínulitla kúlu (og þá meina ég PÍNUlitla). Er alveg must að setja þá í sér búr fyrst? Er mjög algengt að fiskar séu að koma með sýkingar heim úr fiskabúðum?Gudmundur wrote:Það er nú kannski rétt að minna fólk á það að setja nýja fiska í sér búr í nokkra daga áður en þeir fara í búr með öðrum fiskum
hvort sem þeir líta vel út eður ei
Nei alls ekki, alveg óðarfi að blása upp einhverja svona vitleisu
Þetta passar frekar við þegar fólk eitthvað paranoide og er að kaupa sér fiska sem eru farnir að kosta xx.xxx.kr og uppúr
En annars er maður nú fljótur að læra það að skoða vel búrið sem fiskurinn er í og skoða hina fiskana í kring hvort allir séu hressir
Þetta passar frekar við þegar fólk eitthvað paranoide og er að kaupa sér fiska sem eru farnir að kosta xx.xxx.kr og uppúr
En annars er maður nú fljótur að læra það að skoða vel búrið sem fiskurinn er í og skoða hina fiskana í kring hvort allir séu hressir
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Gott að þú ert svona klárSquinchy wrote:Nei alls ekki, alveg óðarfi að blása upp einhverja svona vitleisu
Þetta passar frekar við þegar fólk eitthvað paranoide og er að kaupa sér fiska sem eru farnir að kosta xx.xxx.kr og uppúr
En annars er maður nú fljótur að læra það að skoða vel búrið sem fiskurinn er í og skoða hina fiskana í kring hvort allir séu hressir
flestir sem eru að byrja í fiskum eru ekki svona klárir
bæði er fólk að kaupa veika fiska og jafnvel stærra vandamál er að fólk setur nýju fiskana í lélegt vatn og þeir veikjast og restin í búrinu
ég hef nú bara 35 ára reynslu en mesta reynslan var að reka verslun og heyra sögur frá byrjendum sem voru að sýkja búrið bara með því að bæta fiski út í slæmt vatn
þannig að ég ráðlegg byrjendum sem og lengra komnum að vera með lítið sótthvíarbúr og nota vatn úr aðalbúrinu þannig að ef upp kemur síking þá er einfalt að eiga við hana í litlu búri en ekki í stofustássinu
ég hef oft verið með yfir 200 búr í gangi og hennt fiskum á milli án þess að eitthvað komi upp en það er vegna þess að ég hef eins og fleiri reynslu af fiskum og veit nokkurn veginn hvað er í lagi og hvað ekki
Auðvitað er minni hætta með fiska eins og td. síkliður sem þola miklu meira en litlu skrautfiskarnir
Það er ekkert mál að salta síkliðu búr og sýkingin drepst
flest allir byrjendur eru með lítil búr
flestir eru með litla fiska
þeir skifta ekki út vatni
þeir kaupa alltaf nýja fiska þar sem hinir dóu
þangað til að þeir gefast upp
í USA er talað um að það sé um 50% velta af fólki á ári í gegn um hobbíið
sem þíðir að annar hver gefst upp en nýr kemur í staðinn
fólk gefst upp vegna þess að fiskarnir drepast
ef við höfum aðeins vit fyrir fólki á meðan það er að fá reynslu í fiskum
þá fáum við fleiri í hobbíið sem endast lengur
Ég veit að það eru margir hér á spjallinu sem hafa vit á fiskum sem hafa samt lennt í því að setja nýja fiska í búrið sitt og lenda í sýkingu og veseni
og þá get ég lofað því að þeir vildu eflaust hafa sett upp sótthvíarbúr áður og gert út um síkinguna þar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða