En íbúarnir ú búrinu eru eftir taldir:
1x gúbbí kall
1x gúbbí kona
1x bardagafiskur
1x ryksuga
3x neon fiskar
Nokkrar plöntur og einnig loftdæla sem er spongebop að blása sápukúlur =)
Fyrir nokkrum mánuðum kom síking í búrið og fullt af fiskum dóu
ég ætla að setja nokkrar myndir hérna inn hef séð að það sé svolítið vinsælt =)

Búrið í heild sinni =)

Inní búrinu ... eins og neon séu að kyssast

Gúbbí parið mitt

Séð ofan frá .. þarna á steininum er gúbbí konan mín

Strákarnir mínir
jæja ég læt þetta nó í bili =) .... ég vona að þessi þráður haldi áfram og ég mun koma með frekari fréttir um leið og þær berast =)