hæhæ
ég var að velta fyrir mér hvað þið þrífið búrið ykkar oft?
ég er með 54 lítra búr og með hreinsidælur og fl. og ég er nýbúin að þrífa og það er strax orðið skítugt aftur, ég var líka að spá hvort maður eigi að setja eitthvað útí vatnið eða eitthvað ?
vonast eftir svörum
kv. alexandra bía
þrif á fiskabúrum
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
-
- Posts: 2
- Joined: 28 Jul 2008, 21:05
þrif á fiskabúrum
Alexandra(ég)
Erró(hundur)
Fabregas(fiskur)
Tara(fiskur)
Erró(hundur)
Fabregas(fiskur)
Tara(fiskur)
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
hvernig þrífur þú það ?
það er nóg að skipta um hluta vatnsins reglulega, t.d. 20-50% vikulega eða jafnvel aðeins sjaldnar og þrífa svampinn úr dælinni eftir því hversu fljótt hann stíflast, kannski í hvert skipti, kannski annað hvert...
Ef það er einhver drulla á glerinu er bara að skrúbba það af með t.d. hreinum og ónotuðum uppþvottabursta, að sjálfsögðu betra að gera það fyrir vatnsskiptin en ekki eftir þau svo drullan fari burt með vatninu.
ég reyni að gera vatnsskipti í mínum búrum vikulega eða sem næst því og alltaf 50% eða meira í einu. Þríf filerefnið sjaldnar.
það er nóg að skipta um hluta vatnsins reglulega, t.d. 20-50% vikulega eða jafnvel aðeins sjaldnar og þrífa svampinn úr dælinni eftir því hversu fljótt hann stíflast, kannski í hvert skipti, kannski annað hvert...
Ef það er einhver drulla á glerinu er bara að skrúbba það af með t.d. hreinum og ónotuðum uppþvottabursta, að sjálfsögðu betra að gera það fyrir vatnsskiptin en ekki eftir þau svo drullan fari burt með vatninu.
ég reyni að gera vatnsskipti í mínum búrum vikulega eða sem næst því og alltaf 50% eða meira í einu. Þríf filerefnið sjaldnar.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Allavega reyni ég að skipta um svona 50% af vatni vikulega og ryksuga þá sandinn líka með svona sandryksugu tekur burt mikið af skítnum sem að liggur í botninum og mengar búrið að lokum.
Síðan er ég bara með slatta af hreinsifiskum sem að hreinsa glerið hjá mér þannig að það er alltaf fínt.
Er með tunnudælu og hana þríf ég bara þegar mér finnst hún vera orðin frekar stífluð nenni því ekki nema þá hehe en maður ætti líklegast að gera það oftar
En með efni út í vatnið , þá á þess ekki að þurfa
Síðan er ég bara með slatta af hreinsifiskum sem að hreinsa glerið hjá mér þannig að það er alltaf fínt.
Er með tunnudælu og hana þríf ég bara þegar mér finnst hún vera orðin frekar stífluð nenni því ekki nema þá hehe en maður ætti líklegast að gera það oftar
En með efni út í vatnið , þá á þess ekki að þurfa
200L Green terror búr
eg er með eitt 60L bur sem eg hugsa voða vel um, eg skipti alltaf um 30% af vatni á c.a viku fresti, stundum oftar, serstaklega ef það eru mörg seiði i búrinu. vil hafa eins góð vatnaskilyði og eg mögulega get enda dafna þau ótrulega vel.
það er ekki gott að þryfa hreinsidæluna a sama tíma og maður skiptir um vatn og stór vatnaskipti eru ekki endilega betri en þau minni.
það er ekki gott að þryfa hreinsidæluna a sama tíma og maður skiptir um vatn og stór vatnaskipti eru ekki endilega betri en þau minni.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
--------------------------------
1x125L og 1x350L