jæja, þá eru seiðin hjá mér orðin fremur mörg og stæðileg:) eins mánaðargömul. En nú fer að líða að því að ég þurfi að nota litla 30 .l búrið undir nýju ''seiða sendinguna''. málið var bara það að þegar ég prófaði að setja nokkur seiði í 85 l búrið komu danio fiskarnir míni rog gleyptu þau !!! seiðin orðin fremur stór þanni gmér fannst það fyndið að þeir hefðu pláss.
Þið vana fiskafólk, getið þið sagt mér hvernær ég gæti farið að setja seiðin ofan í stóra búrið?.. Það er að segja, hvernær ættu þau að vera orðin nógu stór til að vera ekki étin eftir nokkurra sekúntna frelsi í stóru búrið?
Seiðin! gúbbý
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára