Þörungur og e'h
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Þörungur og e'h
Hæhæ, er með 9 fiska í 54 l búri, og það er eitthvað svona grænt á búrinu sem gæti verið þörungur en svo er eitthvað annað, svona eins og litla kúlur með svona eitthverjum hárum (get ekki alveg lýst þessu).
Hvað gæti þetta verið ?
Kv.Fanney
Hvað gæti þetta verið ?
Kv.Fanney
Það eru sennilega 100 þræðir hér á spjallinu um þörung og leiðir til að halda honum niðri.
Hér er farið vel í helstu týpur af þörung
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
Hér er farið vel í helstu týpur af þörung
http://www.aquariumalgae.blogspot.com/
þörungur og e'h
Myndirnar sem þú sendir, þetta lítur eiginlega ekki svona út en ég ætla að koma með myndir bráðum af þessu
Kv.Fanney
Kv.Fanney
Þörungur og e'h
Hérna eiga að vera með myndir ;'D
Kv.Fanney
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Þetta er þessi:
http://aquariumalgae.blogspot.com/2006/ ... algae.html
http://aquariumalgae.blogspot.com/2006/ ... algae.html
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þörungur og e'h
Er eitthvað hægt að losna við svona hárþörunga ?
Kv.Fanney
Kv.Fanney
Lestu greinina sem ég linkaði þarna, það kemur allt fram þar - hvernig þú fyrirbyggir að hann komi og hvernig þú getur losnað við hann.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
þörungur og e'h
haha, ég reyni að skilja þetta, en takk fyrir upplýsingarnar
Kv.Fanney
ps.Ég er með 2 gullfiska, 2 skala, 2 ryksugur, 2 svarttetrur og 1 hákarl í 54 l búri og það er einn skali sem gerir árás á báða gullfiskana og svarttetrurnar og gullfiskarnir eru komnir með svona eitthvað sár eða e'h svona hvíta flekki. Ætti ég að setja skalann í annað búr eða e'h svoleiðis ?
KV.Fanney
Kv.Fanney
ps.Ég er með 2 gullfiska, 2 skala, 2 ryksugur, 2 svarttetrur og 1 hákarl í 54 l búri og það er einn skali sem gerir árás á báða gullfiskana og svarttetrurnar og gullfiskarnir eru komnir með svona eitthvað sár eða e'h svona hvíta flekki. Ætti ég að setja skalann í annað búr eða e'h svoleiðis ?
KV.Fanney
- lilja karen
- Posts: 536
- Joined: 14 Oct 2007, 21:21
- Location: Akureyri. 17 ára
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
54 L búr er líka einfaldlega ívið of lítið fyrir skalara, enda mælt með 100L+, hvað þá fyrir tvo
en já, SAE étur hárþörung.
en já, SAE étur hárþörung.
Last edited by Agnes Helga on 21 Mar 2008, 17:39, edited 1 time in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
þörungur og e'h
okeymm ;D en vissi alveg að þetta væri of lítið búr fyrir 9 fiska og þar að meðal það sem 5 af þeim verða stórir, en við erum að fara upp í 100-150 lítra búr og þar verða ekki allir þessir fiskar, verðum þá semsagt með 3 búr, svo við skiptum bara fiskunum í þessi 3 búr, en já er ekki gott að hafa gullfiska og skala saman ? þar sem skalinn gerir árás á þá mikið !
KV.Fanney
KV.Fanney
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Re: þörungur og e'h
Það er örugglega ekki megin ástæðan fyrir því afhverju þeir passa ekki saman. Gullfiskar þurfa mun kaldara vatn en hinir fiskarnir , þar á meðal skalarnir þannig að það er ekki mælt með því að hafa neina aðra fiska með gullfiskum, nema þá kannski eina ancistru eða eitthvað álíkafannsa wrote:en já er ekki gott að hafa gullfiska og skala saman ? þar sem skalinn gerir árás á þá mikið !
KV.Fanney
200L Green terror búr
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Re: þörungur og e'h
Kannski finnst skalaranum þrengja að sér, verður agressívari og er að reyna halda sínu speisi með því að reka hina frá sér. Ég var með minn í 60 L, hélt vatnsgæðunum góðum og hann var bara eini skalarinn og aðeins litlir fiskar með (tetrur og þannig). En hann er núna í "fóstri" (samkomulag á milli okkar) hjá Hönnu afþví að mér finnst búrið vera orðið of lítið, en það er plan að stækka við mig sem fljótlegast (samt svolítið í það)Sirius Black wrote:Það er örugglega ekki megin ástæðan fyrir því afhverju þeir passa ekki saman. Gullfiskar þurfa mun kaldara vatn en hinir fiskarnir , þar á meðal skalarnir þannig að það er ekki mælt með því að hafa neina aðra fiska með gullfiskum, nema þá kannski eina ancistru eða eitthvað álíkafannsa wrote:en já er ekki gott að hafa gullfiska og skala saman ? þar sem skalinn gerir árás á þá mikið !
KV.Fanney
Og já, gullfiskar eru kaldvatnsfiskar og henta ekki með neinum öðrum fiskum nema kaldvatnsfiskum s.s. öðrum gullfiskum, styrjum og þannig.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Þessi ráð eiga eiginlega bara við gróðurbúr ekki satt?keli wrote:Lestu greinina sem ég linkaði þarna, það kemur allt fram þar - hvernig þú fyrirbyggir að hann komi og hvernig þú getur losnað við hann.
Fannsa, ertu með lifandi gróður í búrinu?
Eiginlega eina ráðið við þörung í gróðurlausum búrum er:
1) Skipta oft og mikið um vatn til að halda niðri lífrænum úrgangi.
2) Gefa eins sparlega og hægt er til að halda niðri lífrænum úrgangi
3) Prófa að minnka ljósatíma.
4) Setja lifandi gróður í búrð sem sogar til sín lífræn úrgangsefni. Þar eru hraðvaxta plöntur s.s. Egeria Densa góður kostur. Egeria Densa plantan er líka sögð gefa frá sér bakteríu drepandi efni sem drepur bakteríurnar sem valda blá-grænum þörungi.
Þú gætir prófað að skipta vel um vatn (amk 50% jafnvel meira) og myrkva svo búrið í amk 3 sólarhringa án þess að gefa nokkurn mat. Með myrkvun á ég við að breiða yfir það svo ekkert ljós komist í það utan frá og taka lýsinguna á því úr sambandi.
þörungur og e'h
Nei ég er ekki með lifandi gróður, bara gerfi. Ef ég set lifandi gróður í búrið þá éta gullfiskarnir hann :/
Kv.Fanney
Kv.Fanney
fyrirgefðu fanney mín að ég sé að troða mér inná þráðinn en
ég átti þessa gullfiska áður en hún fékk þá og ég vissi þá eigilega ekkert um fiska og hafði þá á sama hita og ég hafði skalana mína og allt í lagi, og svo prófaði ég að setja þá í annað búr í svona hita eins og gullfiskar þola og þeim leið ekkert smáá illa( lét þá venjast vatninu í plastpoka áður en ég setti þá í það og hafði þá í því í 3 daga), þangað til að ég setti þá aftur í hitt búrið og syntu um eins og brjálæðingar . þannig ég held að minni reynslu að þessir gullfiskar eru mjög vanir vatni sem hitabeltisfiskar nota og ég reyndi líka þegar ég var með þá valisneru, en valisneran entist í 2 daga í mesta lagi,
vildi bara koma þessu á framfæri
ég átti þessa gullfiska áður en hún fékk þá og ég vissi þá eigilega ekkert um fiska og hafði þá á sama hita og ég hafði skalana mína og allt í lagi, og svo prófaði ég að setja þá í annað búr í svona hita eins og gullfiskar þola og þeim leið ekkert smáá illa( lét þá venjast vatninu í plastpoka áður en ég setti þá í það og hafði þá í því í 3 daga), þangað til að ég setti þá aftur í hitt búrið og syntu um eins og brjálæðingar . þannig ég held að minni reynslu að þessir gullfiskar eru mjög vanir vatni sem hitabeltisfiskar nota og ég reyndi líka þegar ég var með þá valisneru, en valisneran entist í 2 daga í mesta lagi,
vildi bara koma þessu á framfæri
Gabríela María Reginsdóttir
Fiskar geta vanist öllum andskotanum og það þýðir ekki að það sé gott. Hvað var vatnið kalt sem þú settir þá í? Kalda vatnið úr krananum og svo fiskarnir beint í?Gaby wrote:fyrirgefðu fanney mín að ég sé að troða mér inná þráðinn en
ég átti þessa gullfiska áður en hún fékk þá og ég vissi þá eigilega ekkert um fiska og hafði þá á sama hita og ég hafði skalana mína og allt í lagi, og svo prófaði ég að setja þá í annað búr í svona hita eins og gullfiskar þola og þeim leið ekkert smáá illa( lét þá venjast vatninu í plastpoka áður en ég setti þá í það og hafði þá í því í 3 daga), þangað til að ég setti þá aftur í hitt búrið og syntu um eins og brjálæðingar . þannig ég held að minni reynslu að þessir gullfiskar eru mjög vanir vatni sem hitabeltisfiskar nota og ég reyndi líka þegar ég var með þá valisneru, en valisneran entist í 2 daga í mesta lagi,
vildi bara koma þessu á framfæri
Fiskar þola illa miklar breytingar á litlum tíma þannig að það er líklega vandamálið þitt, ekki það að þeir hafi ekki fílað kaldara vatn.
Svo segirðu líka "svona hita eins og gullfiskar þola" þola er ansi vítt hugtak. Og hvernig sástu að fiskunum leið "ekkert smááá illa"?
Þetta hljómar allt voðalega loðið hjá þér og léleg ráð í meira lagi.
Skalar geta svo alveg verið í 60 lítrum, það þarf bara að fylgjast betur með vatnsgæðum þegar búrið er í minni kantinum. Þörungurinn er líklega að koma fram vegna þess að vatnsgæðin eru léleg, mikið af úrgangsefnum og lítið við því að gera en að skipta reglulega um vatn og etv minnka ljósatímann og gefa minna.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ég biðst velvirðingar á lélegum upplýsingum,Fiskar geta vanist öllum andskotanum og það þýðir ekki að það sé gott. Hvað var vatnið kalt sem þú settir þá í? Kalda vatnið úr krananum og svo fiskarnir beint í?
Fiskar þola illa miklar breytingar á litlum tíma þannig að það er líklega vandamálið þitt, ekki það að þeir hafi ekki fílað kaldara vatn.
Svo segirðu líka "svona hita eins og gullfiskar þola" þola er ansi vítt hugtak. Og hvernig sástu að fiskunum leið "ekkert smááá illa"?
Þetta hljómar allt voðalega loðið hjá þér og léleg ráð í meira lagi.
en ég lét búrið standa í 2 daga áður en ég setti það í og lét það ná réttu hitastigi, og lét gullfiskana vera í poka í vatninu í rúmlega korter
og ég sá bara að þeim leið ekkert vel því þeir lágu bara á botninum alla þessa 3 daga sem þeir voru í svona 35 lítra búri enda frekar litlir þá og búin að ákveða að hafa þá ekki lengi ef þeir mundu ekki þola svona lítið búr.
en ég biðst enn og aftur fyrirgefningar
Gabríela María Reginsdóttir
þörungur og e'h
En éta þá gullfiskarnir ekki lifandi gróðurinn ? (gabý)
kv.Fanney
kv.Fanney
- Andri Pogo
- Posts: 5003
- Joined: 26 Mar 2007, 17:58
- Contact:
Re: þörungur og e'h
fannsa wrote:En éta þá gullfiskarnir ekki lifandi gróðurinn ? (gabý)
kv.Fanney
gullfiskar éta lifandi gróður og er það bara besta mál og gott fyrir þá.
sérstaklega hef ég séð mælt með áðurnefndri Egeria densa plöntu fyrir gullfiska, þeir éta af henni en hún vex hratt svo hún ætti að geta haldist við.
-þetta er ekki byggt á eigin reynslu, las þetta í bók