Fiskar og jólafrí

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Fiskar og jólafrí

Post by Vargur »

Nú er ég að fara í fyrramálið lengst norður í razzgat og þarf að fá eldri sonin til að hugsa um fiskana. Verst er að hann er með athyglisbrest á háu stigi hvað allt varðar annað en tölvur og tölvuleiki þannig ég þarf að mata þetta ofan í hann.

Image
Image

Reyndar er þetta fínasta lausn, litlar áhyggjur að allt búrið verði fljótandi í fóðri og fiskarnir á hvolfi þegar ég kem til baka.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er bráðgóð lausn.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

haha þetta er snilld :)

Hvar fær maður annars svona zip poka? :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Frábært,ég notaði sömu aðferð þegar ég fór til spánar í sumar á 19 ára gamla sauðinn minn,nema ég raðaði litlum snafsaglösum á búrin með matarskammtinum fyrir hvern dag :)
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

keli wrote:haha þetta er snilld :)

Hvar fær maður annars svona zip poka? :)
Rekstrarvörur.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hahha þetta er ýkt sniðugt hjá þér!
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Þetta er snildar hugmynd :D , þarf það hafa i hugum næst hehe

Pokkanir eru kallaður renniláspokar og eru i 10 mismunadi stærðum til;
4 x 6 cm / 6 x 8 cm / 8 x 12cm / 10 x 10 cm /....... 25 x 35 cm og það er altaff 100 stk i hvert bunt.Þvi miður veit ég ekki verði :) og rétt hjá Vargur þau fæst i Rekstravörur..... 8)
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Afhverju hefur manni aldrei dottið þetta í hug þegar maður er að fá einhvern til að hugsa um fiskana í einhvern tíma
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Re: Fiskar og jólafrí

Post by Rúnar Haukur »

Vargur wrote:Nú er ég að fara í fyrramálið lengst norður í razzgat
Hvað er verið að gera uppá kjalarnes :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Fór nú eitthvað aðeins meira norður en upp á Kjalarnes, ég held reyndar að ég komist varla norðar á landið. :)
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Núnú - eitthvað nálægt paradísini ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Vargur wrote:Fór nú eitthvað aðeins meira norður en upp á Kjalarnes, ég held reyndar að ég komist varla norðar á landið. :)
er nettenging fyrir norðan :o
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Allt of langt frá paradísinni, Þórshöfn. :tugthúslimur:
Nettenging kom í fyrra, stöð 2 er væntanleg á næsta ári og vonandi 220 v rafmagn. :D
Last edited by Vargur on 21 Dec 2007, 22:42, edited 1 time in total.
Rúnar Haukur
Posts: 160
Joined: 13 Nov 2006, 19:13
Location: Akureyri - norðan við á
Contact:

Post by Rúnar Haukur »

Kíkir í heimsókn í paradísina ef ykkur leiðist :D
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Jæja, þá er maður kominn heim úr fríinu og svona allt í glimrandi gangi hjá fiskunum. ´
Ég sé ekki betur en að allt sé í fína í öllum búrum.
Í tveimum búrum var ekkeret gefið allan þennan tíma (21.12-02.01) og fiskarnir þar voru ekkert síður hressir, reyndar líta bara mjög vel út.
Post Reply