Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
Takk Perún og Ásta fyrir giskið.
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Mér þætti gaman að fá athugasemdir frá reynsluboltunum hérna um hvernig ég hvernig ég fóðra fiskana (lýsing á því á síðunni hér á undan).
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Varðandi þörunginn: á ég bara að bíða eftir því hann hopi eða á ég að fara í einhverjar aðgerðir. Ef svo, hvaða?
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Mér þætti gaman að fá athugasemdir frá reynsluboltunum hérna um hvernig ég hvernig ég fóðra fiskana (lýsing á því á síðunni hér á undan).
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Varðandi þörunginn: á ég bara að bíða eftir því hann hopi eða á ég að fara í einhverjar aðgerðir. Ef svo, hvaða?
Ég held að fóðrunin sé ok, kannski mættir þú minnka hana aðeins, það munar miklu í vatnsgæðum, að sama skapi held ég að rækjur daglega sé fremur mikið.
það er náttúrulega fínt að berjast gegn þörungnum með því að hreinsa hann jafnóðum. Ég held að besta báráttuaðferðin sé að minnka fóðrið og fá sér nokkrar ancistur.
það er náttúrulega fínt að berjast gegn þörungnum með því að hreinsa hann jafnóðum. Ég held að besta báráttuaðferðin sé að minnka fóðrið og fá sér nokkrar ancistur.
O.k. Að því sögðu þá er enginn þörungur á glerinu. Áttu þá við að ég hreinsu plönturnar sér?Vargur wrote:Ég held að fóðrunin sé ok, kannski mættir þú minnka hana aðeins, það munar miklu í vatnsgæðum, að sama skapi held ég að rækjur daglega sé fremur mikið.
það er náttúrulega fínt að berjast gegn þörungnum með því að hreinsa hann jafnóðum. Ég held að besta báráttuaðferðin sé að minnka fóðrið og fá sér nokkrar ancistur.
Ég kem á morgun að fá mér ancistur. Hver er helstu kostir þeirra, skapgerð og lifnaðarhættir/hegðun?
Ég er með fimm litla brúsknefja. Búrið er 400l. Er að spá hvort ég ætti að bæta við mig 'nefjum? Mér finnst tilhugsunin að þeir séu að éta í skjóli nætur allt það sem fellur óvart til, mjög sjarmerandi... sexy.
Ég skal tjilla á rækjunum... hins vegar er ég með mun minna kveikt á ljósunum.
Fór í Fiskabúr.is dag og hitti fyrir Hlyn og Ástu gömlu. Mikil stemmning. Keypti 3 brúsknefja til viðbóta (kominn í
og þrjár plöntur:


Það kom mér hrikalega á óvart að sjá einn Jack Dempsey fiskinn ráðast á brúsknefjana. Ég hef verið í fiskastússi með hléum í mörg ár og með alls kyns fiska en aldrei séð brúsknefja áreitta svona. Brúsknefjar eru Sviss fiskabúranna, angra enga og enginn angrar þá. Þeir eru að vísu agnasmáir en samt kom þetta á óvart. Þeir eru það smáir að þeir geta falið sig. Vonandi fer þetta Dempsey pakk að chilla


Það kom mér hrikalega á óvart að sjá einn Jack Dempsey fiskinn ráðast á brúsknefjana. Ég hef verið í fiskastússi með hléum í mörg ár og með alls kyns fiska en aldrei séð brúsknefja áreitta svona. Brúsknefjar eru Sviss fiskabúranna, angra enga og enginn angrar þá. Þeir eru að vísu agnasmáir en samt kom þetta á óvart. Þeir eru það smáir að þeir geta falið sig. Vonandi fer þetta Dempsey pakk að chilla
Ég varð afar kátur fyrir nokkrum dögum þegar ég sá að einhver síkliða hafði verið að róta í sandinum eins og síkliða er siður. Nema hvað að þetta var í fyrsta skiptið sem það gerist í þessu búri. Mér fannst það tíðindi því að það þýddi mögulega að einhverjar síkliður væru að "finna sig" í búrinu og byrjaðar að hafa sýnileg áhrif á það.
Muniði þegar ég var að segja ykkur hversu hrikalega Demantasíkliðurnar borða og að tvær þeirra séu hnöttóttar. Ein þeirra er ekki hnöttótt lengur. Var að kíkja yfir búrið og EURICA! annar blómapotturinn er þakinn hrognum!!! Ég er fáránlega spenntur og æstur núna og efast um að ég sofni almennilega
Fyrsta skiptið sem svona gerist í mínum búrum.
Þessi elska ver hrogninmeð kjafti og klóm! Ég hef ekki haft ljósin nægilega lengi kveikt til að geta útskurðað hvaða annar fiskur eigi þessi hroggn. Sé ekki hver er konan og hver er karlinn en það kemur í ljós síðar. Þessi fiskur sem var að passa hrognin leit vel út.
Kannski gerðist þetta í gær því að ég er búinn að vera með slökkt á ljósunum í rúmmlega sólahring í þeirri viðleitni að minnka þörung í búrinu.
Hvað ætti ég að gera?
*Gera klárt búr þar sem ég get haft hroggnin og foreldrana í?
*Láta "náttúruna" sjá um málin og sjá hvort foreldrarnir geti komið upp einhverjum seiðum og fóstrað þau?
Myndir (já ég veit, myndavélin mín er rusl)



Það að segja að ég sé spenntur er vægt til orða tekið. Ég afsaka gassaganginn í mér.
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Varðandi baráttuna við þörungana þá er ég að gera eftirfarandi:
*Hafa slökkt á ljósunum í 3 sólahringa, kveiki bara þegar ég gef þeim mat.
*Gef bara þurrfóður tvisvar á dag.
*Keypti 3 "duglegar" plöntur og bætti í búrið
Spurningar:
1. Hversu lengi er ráðlagt að hafa slökt á ljósinu?
2. Getur ljósleysið haft áhrif á skap fiskanna?
3. Getur það haft áhrif á Demantasíkliðuforeldrana og hroggnin þeirra?
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Þegar ég kveikti ljósin fyrr í kvöld tók ég eftir breytingu á fiskunum. Það var mikill hasar í gangi, eltingaleikir og snöggar hreyfingar. Margir fiskanna eru komnir með reitta ugga og sporða, og það á við stærstu fiskana líka.
Stærsta demantasíkliðan er orðin hrikalega feit...hef nettar áhyggjur af henni nema auðvitað þetta sé þunguð kerla.
Ég gat heldur ekki komið auga á 3 litlu brúsknefjanna sem ég keypti fyrir nokkrum dögum, sem fengu óblíðar móttökur frá Jack Dempsey. Vonandi eru þeir bara svona snjallir að fela sig.
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
sliplips:
Muniði þegar ég var að segja ykkur hversu hrikalega Demantasíkliðurnar borða og að tvær þeirra séu hnöttóttar. Ein þeirra er ekki hnöttótt lengur. Var að kíkja yfir búrið og EURICA! annar blómapotturinn er þakinn hrognum!!! Ég er fáránlega spenntur og æstur núna og efast um að ég sofni almennilega
Þessi elska ver hrogninmeð kjafti og klóm! Ég hef ekki haft ljósin nægilega lengi kveikt til að geta útskurðað hvaða annar fiskur eigi þessi hroggn. Sé ekki hver er konan og hver er karlinn en það kemur í ljós síðar. Þessi fiskur sem var að passa hrognin leit vel út.
Kannski gerðist þetta í gær því að ég er búinn að vera með slökkt á ljósunum í rúmmlega sólahring í þeirri viðleitni að minnka þörung í búrinu.
Hvað ætti ég að gera?
*Gera klárt búr þar sem ég get haft hroggnin og foreldrana í?
*Láta "náttúruna" sjá um málin og sjá hvort foreldrarnir geti komið upp einhverjum seiðum og fóstrað þau?
Myndir (já ég veit, myndavélin mín er rusl)



Það að segja að ég sé spenntur er vægt til orða tekið. Ég afsaka gassaganginn í mér.
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Varðandi baráttuna við þörungana þá er ég að gera eftirfarandi:
*Hafa slökkt á ljósunum í 3 sólahringa, kveiki bara þegar ég gef þeim mat.
*Gef bara þurrfóður tvisvar á dag.
*Keypti 3 "duglegar" plöntur og bætti í búrið
Spurningar:
1. Hversu lengi er ráðlagt að hafa slökt á ljósinu?
2. Getur ljósleysið haft áhrif á skap fiskanna?
3. Getur það haft áhrif á Demantasíkliðuforeldrana og hroggnin þeirra?
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
Þegar ég kveikti ljósin fyrr í kvöld tók ég eftir breytingu á fiskunum. Það var mikill hasar í gangi, eltingaleikir og snöggar hreyfingar. Margir fiskanna eru komnir með reitta ugga og sporða, og það á við stærstu fiskana líka.
Stærsta demantasíkliðan er orðin hrikalega feit...hef nettar áhyggjur af henni nema auðvitað þetta sé þunguð kerla.
Ég gat heldur ekki komið auga á 3 litlu brúsknefjanna sem ég keypti fyrir nokkrum dögum, sem fengu óblíðar móttökur frá Jack Dempsey. Vonandi eru þeir bara svona snjallir að fela sig.
>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>
sliplips:
Það er gott í manni. Fjalla - og sjávarloftið fór ekki illa í mann árum áður. Það var blasst að hitta þig. Afsakaðu að ég hringdi ekki um helgina. Var hrikalega önnum kafinn.Flottar plöntur sem þú hefur fengið þér og gaman að hitta þig í dag, þú ert alltaf jafn fallegur *smjaður*
Demanta sikliður ? Hva... er þetta að verða Afríkubúr ?
Annars bara gaman af þessu, ég kannast við tilfinninguna.
Líst vel á þetta allt hjá þér.
Ég mundi leyfa þeim að koma þessu upp í búrinu, kannski taka eitthvað af seyðunum og setja í sér búr til að vera nokkuð öruggur um að koma einhverju upp.
Þessi læti í fiskunum þínum, þetta er væntanlega bara valdabarátta, þegar þeir stærstu eru búnir að sýna að þeir ráði þá missa þeir yfirleitt áhugan á hinum og hinir passa sig á þeim.
Einnig getur verið að það þurfi fleiri fiska í búrið til að dreyfa álaginu.
Annars bara gaman af þessu, ég kannast við tilfinninguna.
Líst vel á þetta allt hjá þér.
Ég mundi leyfa þeim að koma þessu upp í búrinu, kannski taka eitthvað af seyðunum og setja í sér búr til að vera nokkuð öruggur um að koma einhverju upp.
Þessi læti í fiskunum þínum, þetta er væntanlega bara valdabarátta, þegar þeir stærstu eru búnir að sýna að þeir ráði þá missa þeir yfirleitt áhugan á hinum og hinir passa sig á þeim.
Einnig getur verið að það þurfi fleiri fiska í búrið til að dreyfa álaginu.
Magnað.
Af reynslu minni af þessum fiskum eru þeir ekki bestu foreldrar í heimi.
Þau verja seiðin af hörku þangað til að matur kemur í búrið þá er þeim slétt sama um seyðin, þau reyndar hættu að láta svona eftir fyrstu tvö skiptin og fóru að hugsa betur um seiðin.
Síðan ef að þú sérð að foreldrarnir eru að "kroppa" hrognin af þá er það normal, þau gera það til þess að færa þau á betri/öruggari stað
Af reynslu minni af þessum fiskum eru þeir ekki bestu foreldrar í heimi.
Þau verja seiðin af hörku þangað til að matur kemur í búrið þá er þeim slétt sama um seyðin, þau reyndar hættu að láta svona eftir fyrstu tvö skiptin og fóru að hugsa betur um seiðin.
Síðan ef að þú sérð að foreldrarnir eru að "kroppa" hrognin af þá er það normal, þau gera það til þess að færa þau á betri/öruggari stað
Eru þetta ekki alveg örugglega demantasíkliður? Sjjjiiii... ég keypti þær í ónefndri búð eftir að hafa sagt afgreiðslumanninum að ég vildi bara ameríkana í búrið mitt og hann benti meðal annars á þessa fiskaVargur wrote:Demanta sikliður ? Hva... er þetta að verða Afríkubúr ?![]()
Annars bara gaman af þessu, ég kannast við tilfinninguna.
Líst vel á þetta allt hjá þér.
Ég mundi leyfa þeim að koma þessu upp í búrinu, kannski taka eitthvað af seyðunum og setja í sér búr til að vera nokkuð öruggur um að koma einhverju upp.
Þessi læti í fiskunum þínum, þetta er væntanlega bara valdabarátta, þegar þeir stærstu eru búnir að sýna að þeir ráði þá missa þeir yfirleitt áhugan á hinum og hinir passa sig á þeim.
Einnig getur verið að það þurfi fleiri fiska í búrið til að dreyfa álaginu.
Takk fyrir að svara nokkrum af spurningum mínum! Kann að meta það.
Ég er að verða kominn með 30 fiska í búrið. Er ég ekki að sprengja fjöldakvótann? Allt eru þetta síkliður fyrir utan 5 tígrisbarba og 8 brúsknefja....
4-5 cm.Gudjon wrote:hvað eru þær stórar hjá þér?
Annars er ég búinn að finna. Merkilegt nokk þá er eins og demantasíkliðunum sé skipt innbyrgðis. Þ.e.a.s. fiskarnir sem eiga hrognin eru með ríkjandi rauðan lit en hinir tveir fiskarnir eru með ríkjandi bláan lit.
í framtíðinni mun ég væntanlega þurfa að losa mig við tvo fiska en það er erfitt að ákveða því báðir litirnir eru fallegir.
Ég kom auga á 5 brúsknefja í dag. Hið undarlegasta mál þar sem þeir eru 8. En vonandi koma þeir í leitirnar.
ég gróðursetti tvær af plöntunum sem ég keypti í Fiskabúr.is um helgina.
Hins vegar er ein plantan búin að lenda í ruglinu:

Eru fiskarnir að narta í hana eða er þetta lús? Nú er ég ekki vel að mér í plöntufræðum.
Ég hef stundum séð þessar götóttu plöntur hjá mér og hef pleggana grunaða, þú ert ekki með neina plegga, er það ?
Þá eru þetta sennilega fiskarnir nema einhverjir sniglar séu í búrinu, best er að vera með plöntur með þykkum blöðum og stilkum.
Þá eru þetta sennilega fiskarnir nema einhverjir sniglar séu í búrinu, best er að vera með plöntur með þykkum blöðum og stilkum.
Last edited by Vargur on 15 Jan 2007, 13:01, edited 1 time in total.
Guðjón: gott að vita að þetta séu hrigningarlitir.
Vargur: Ég er ekki með plegga. Ég er með 8stk af ancestrum (brúsknefjum). Ég hef ekki séð neina eiginlega snigla.
Stephan: Ég hef ekki séð neina snigla í búrinu.
sliplips: ég heyri bótíur oft nefndar þegar kemur að hreinlæti búra. Kannski að ég smelli mér á slíkar næst. Er þær mikið að hreinsa gróður? Ef þær eru svona mikið í soginu, soga þær þá ekki líka hrogn upp í kjaftinn á sér.
Vargur: Ég er ekki með plegga. Ég er með 8stk af ancestrum (brúsknefjum). Ég hef ekki séð neina eiginlega snigla.
Stephan: Ég hef ekki séð neina snigla í búrinu.
sliplips: ég heyri bótíur oft nefndar þegar kemur að hreinlæti búra. Kannski að ég smelli mér á slíkar næst. Er þær mikið að hreinsa gróður? Ef þær eru svona mikið í soginu, soga þær þá ekki líka hrogn upp í kjaftinn á sér.
