Mundi þetta ganga upp?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Mundi þetta ganga upp?
Ég er að spá hvort það mundi ganga upp að hafa DvergGúrama , bardagafiska og kribba saman í búri.. ? Í 140-180 L búri... Og hvort það sé möguleigi að einhverjir þeirra mundu hrygna??
En mundi það ganga að hafa þessar þrjár tegundir og líka convict par??
Vona eftir góðum svörum, Takk fyrir mig..
En mundi það ganga að hafa þessar þrjár tegundir og líka convict par??
Vona eftir góðum svörum, Takk fyrir mig..
Eymar Eyjólfsson
hmm... það er allt hægt en ég er sammála fyrri ræðumanni með convictinn og svo myndi ég líka taka bardagafiskana úr jöfnunni, þeir eru alltaf til vandræða. En ég tel það líklegt að kribbarnir hrygni en það er yfirleitt aðeins sérstakari aðstæður sem að gúramar velja sér, hærra hitastig og yfirleitt lág vatnsstaða.
Eigum við að heyra hvað aðrir hafa að segja um þetta?
Að mínu mati á bardagafiskur ekkert í kribba og gúrama.
Ég veit um örfá dæmi þar sem að bardagafiskar hafa nartað í sporða á hægfara fiskum með stóran sporð, t.d. guppy
Að mínu mati á bardagafiskur ekkert í kribba og gúrama.
Ég veit um örfá dæmi þar sem að bardagafiskar hafa nartað í sporða á hægfara fiskum með stóran sporð, t.d. guppy
Last edited by Gudjon on 07 Dec 2007, 23:34, edited 1 time in total.
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Haldið þið að það fari ekki bara eftir búrastærð?
Ef það er nóg pláss fyrir alla þá eru allir vinir ?
Allavega eftir þessa umræðu, þá er ég næstum því fullviss um að fá mér þessa blöndu í búrið hjá mér, finnst þeir allir mjög fallegir, og allir með mismunandi útlit og því skemmtilegt að sitja og "horfa"
Svo verð ég bara að fá mér annað búr seinna fyrir convicta, finnst þeir alveg glæsilegir
Ef það er nóg pláss fyrir alla þá eru allir vinir ?
Allavega eftir þessa umræðu, þá er ég næstum því fullviss um að fá mér þessa blöndu í búrið hjá mér, finnst þeir allir mjög fallegir, og allir með mismunandi útlit og því skemmtilegt að sitja og "horfa"
Svo verð ég bara að fá mér annað búr seinna fyrir convicta, finnst þeir alveg glæsilegir
Eymar Eyjólfsson