Hér getur þú auglýst til sölu eða óskað eftir fiskum og fiskavörum
Moderators: Vargur , Andri Pogo , keli
Pippi
Posts: 276 Joined: 29 Nov 2007, 17:21
Post
by Pippi » 30 Nov 2007, 17:34
Er hérna með 2 hákarla, þeir eru orðnir frekar stórir hjá mér.
Er svona að spá í að selja þá eða skipta á þeim og einhverju sniðugu.
Einhver sem hefur áhuga.
Kv. Pétur
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 30 Nov 2007, 20:35
Pangasius Hypophthalmus, eða eins og hann er kallaður í búðunum; Pangasius Sutchi.
-Andri
695-4495
Pippi
Posts: 276 Joined: 29 Nov 2007, 17:21
Post
by Pippi » 01 Dec 2007, 10:40
Jább þetta er Pangasius Hypophthalmus.
Enn viti þið hvað þeir verða stórir fullvaxta.
Andri Pogo
Posts: 5003 Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:
Post
by Andri Pogo » 01 Dec 2007, 16:52
þeir verða um 90-120cm í náttúrunni en eitthvað minni í búrum.
Margir vilja meina að þeir verði ekki stærri en 30cm í búrum en ég hef séð myndir af nokkrum sem eru að nálgast meter.
hérna er mynd af einum góðum:
-Andri
695-4495
Kazmir
Posts: 82 Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss
Post
by Kazmir » 01 Dec 2007, 20:43
Á hvað eiga þeir að fara, er með 2 bláa og 1 svona albinóa
Pippi
Posts: 276 Joined: 29 Nov 2007, 17:21
Post
by Pippi » 02 Dec 2007, 00:42
Koddu bara með eitthvað gott tilboð
Eru þínir orðnir svona stórir eins og þessir
Kazmir
Posts: 82 Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss
Post
by Kazmir » 02 Dec 2007, 12:05
Annar blái er om 30 cm, hinir 2 eru um 24 cm
Pippi
Posts: 276 Joined: 29 Nov 2007, 17:21
Post
by Pippi » 03 Dec 2007, 08:09
Já þá eru þeir í mjög svipaðri stærð.
Hvað ert þú með stórt búr
Kazmir
Posts: 82 Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss
Post
by Kazmir » 04 Dec 2007, 00:44
1stk 320ltr, 1stk 450 ltr og 2 lítil
Kazmir
Posts: 82 Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss
Post
by Kazmir » 04 Dec 2007, 00:45
Þarf að fara að kynna mig og setja inn myndir af búrunum
Pippi
Posts: 276 Joined: 29 Nov 2007, 17:21
Post
by Pippi » 05 Dec 2007, 21:46
Nú jæja kallinn bara vel búraður
Ég er bara með 1 400 l búr, enn ætla að fara að bæta í flotan svona einhvern tíman fljótlega.
Kazmir
Posts: 82 Joined: 01 Dec 2007, 20:40
Location: Selfoss
Post
by Kazmir » 05 Dec 2007, 23:33
Ég er líka með senegal parrot og african grey