Hver var 1. fiskurinn sem þú keyptir ?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Hver var 1. fiskurinn sem þú keyptir ?

Post by Vargur »

Gaman væri að heyra hvað fiskar urðu fyrir valinu hjá fólki í byrjun.

Ég eignaðist mína fyrsu fiska fyrir um 30 árum og man lítið hvaða tegundir það voru, ég man þó að 2 rauðir platy voru í hópnum.
Þegar ég varð örlítið eldri og fór að kaupa fiska sjálfur þá voru það þessir hefðbundnu, neon, guppy, platy osf. en ég man þó ekki eftir neinum sérstökum fyrr en ég keypti mér í Amazon á Laugavegi, þá 13 ára gamall eitthvað sem var merkt sem white zebra, reyndist það vera mín fyrsta sikliða og var sennilega M. estherae og drap hann alla hina fiskana mína. :-)
Gaby
Posts: 399
Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj

Post by Gaby »

Fyrstu 2 fiskana sem ég fékk voru 2 slörgullfiskar sem ég fékk í afmælisgjöf þann 7.feb í ár, en því miður þá dó einn fyrir stuttu og hinn fiskurinn fór til vinkonu minnar. Þegar ég var búin að eiga gullfiskana í svona 3 mánuði í kúlu byrjaði ég að stækka við mig og svona :)
en fyrsti fiskurinn sem ég keypti var skali, :)
Gabríela María Reginsdóttir
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

wow.hvernig á maður að muna þetta :lol: .öruglega 17 ár siðan og var mjög lýklega gubby.en ég man að firsti haplinn minn var Burtoni með v laga sporð
var sérstakur að því leiti.með honum var jack dempsey par og eithverjir zebrar.hann átti búrið ribbin sá :-)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég held að það fyrsta sem ég keypti hafi verið sverðdragarar, guppy og kardinálar.
User avatar
María
Posts: 92
Joined: 27 Jun 2007, 12:09
Location: Hafnarfjörður

Post by María »

Ég hef nú reyndar ekki keypt mér neitt sjálf :oops:
En fyrstu fiskarnir sem voru keyptir voru 4 gullfiskar (reyndar sniglar en það eru ekki fiskar)
En áður en við keyptum þá vorum við búin að fá gefins gullfisk og brúsknef.
María
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ég man ómögulega hver var sá fyrsti, það voru einhverjir hefðbundnir smáfiskar fyrst.
Eini sem ég man eftir var einhver kolbrjálaður barbi sem var að gera hinum fiskunum lífið leitt.
Ég fór með hann í eina dýrabúðina og skipti honum fyrir eitthvað annað.
Hann fór strax í það að taka alla fiskana í búðarbúrinu í gegn.

Stuttu seinna sá ég sama fisk.. í annari búð :lol:
einhver hafði keypt hann og skilað honum fljótt í næstu búð.
-Andri
695-4495

Image
Bjarkinn
Posts: 32
Joined: 10 Nov 2007, 14:01

Post by Bjarkinn »

maður byrjaði nú bara á hornsílum sem að maður veiddi í læknum en fyrstu fiskarnir sem maður keypti voru án vafa gubby
User avatar
Rodor
Posts: 935
Joined: 29 Dec 2006, 13:39
Location: Reykjavík

Post by Rodor »

Sama og Bjarkinn, nema það að hornsílin voru úr Tjörninni.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Fyrsti fiskurinn sem ég keypti var pleggi sem fylgdi með fyrsta búrinu sem ég keypti.
En fiskagangan byrjaði með hornsílum í bala úti á svölum
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Mínir fyrstu fiskar voru Gullfiskar m/slæðusporð. 2 stk.
Sérvaldir úr stórum hóp í búðinni enda ekki sama hvernig Gullfiskur yrði keyptur. :wink:
Þeir eru báðir til enn og eru algerar fiskibollur.
Meira að segja nokkuð skemmtilegir greyjin.
User avatar
Hafrún
Posts: 173
Joined: 18 Jun 2007, 18:41
Location: Mosfellsbæ

Post by Hafrún »

fyrstu fiskarnir fékk ég fyrir eitthvað 2-3 árum síðan og það voru gubby fiskar en svo stuttu eftir það fékk ég mér convict par sem ég á ennþá með öllum hinum síkliðunum.
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

minn fyrsti var 12 cm. pictus sem ég var búinn að horfa á lengi!

með honum komu: gibbi, pangsius sutchi og kínversk glersuga.
Stephan
Posts: 311
Joined: 17 Oct 2006, 14:57
Location: Seljabraut 72 109 RVK

Post by Stephan »

Fyrstu fiskanur voru eitt Pleggi og 3 Flying Fox. Vika eftir þeim komu 3 Corydorus. Pau eru allir enn á goðu lifið. Með sem seitna keypti ég Perlgurami og Brachydanyo .
Karen
Posts: 880
Joined: 15 Aug 2007, 21:48

Post by Karen »

Mínir fyrstu voru 2 gullfiskar ásamt öðrum sem ég fékk frá frænku minni þegar ég var um það bil 8 ára svo dóu þeir allir og ég hætti í nokkur ár svo byrjaði ég aftur og þá fékk ég aftur 2 gullfiska en fyrsti sem ÉG keypti var hann Bubbi bardagafiskur :lol:
barri
Posts: 91
Joined: 07 Jan 2007, 15:10
Location: Þorlákshöfn

Post by barri »

Mitt fiskastúss byrjaði á því að dóttir mín rellaði í foreldrunum þangað til það var farið og keypt lítið búr ca.25.l og 2 gullfiskar sem hún hafði áhuga á í kannski 1 mánuð og þá lenti það á mér að hugsa um þá, sem hafði þau áhrif að maður ánetjaðist í fiskadellunni .
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Pleggi sem ég á enþá í dag, keypti hann bara til þess að taka burt þörunginn í skjaldböku búrinu sem ég var með en síðan fór fiska áhuginn að taka sér bólfestu :P
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

60 L búr, dælu, hitara og 3 stk red bellied piranha sem ég á enn í dag, voru pínulitlir þegar ég fékk þá, alls ekki eins pínulitlir í dag :)
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

Fyrsti fiskurinn sem ég keypti var handa systur minni og var einn gullfiskur (slæðusporður), en fyrstu fiskarnir sem ég keypti handa sjálfri mér voru 3 gúbbíar og einn gibbi :)
200L Green terror búr
User avatar
JinX
Posts: 344
Joined: 25 Apr 2007, 23:36
Location: Hfj

Post by JinX »

ég átti einhverja fiska sem snáði og man engan vegin hvort gullfiskur eða gúbbar komu fyrst en fékk ekki delluna fyrr en fyrr á þessu ári og þá voru það tvö convict seiði sem kveikti í delluni hjá mér :lol:
User avatar
pípó
Posts: 1172
Joined: 05 Apr 2007, 09:28

Post by pípó »

Mig minnir að það hafi verið gubby, jú örugglega því það var sennilega ekki verið byrjað að selja aðrar tegundir,og ef ég man rétt þá var það í búð í gömlu húsi á Hverfisgötunni ( held það hafi verið fyrsta Dýraríkið ) eða kannski ekki.
User avatar
Varlamaður
Posts: 1221
Joined: 06 Nov 2006, 16:02
Contact:

Post by Varlamaður »

2 gullfiskar í skál fyrir nokkuð löngu síðan. Man ekki hvar þeir voru keyptir.
Sanity calms, but madness is more interesting.
John Russel

http://www.simnet.is/unnrey
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

Fyrsti fiskurinn sem ég man eftir að hafa eignast var gler-kattfiskur :)
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

okkar fyrstu fiskar voru 2 tígrisbarbar..
þeir dóu mjög fljótt því að búrið var ekki tilbúið fyrir fiska.. :?
User avatar
Hrannar E.
Posts: 98
Joined: 18 Jan 2007, 06:27
Location: Grindavík

Post by Hrannar E. »

Fyrsti fiskurinn sem ég keypti var fimmrákavarbi eða 2 svoleiðis. Ég keypti þá fyrir um 2 árum og á þá ennþá en átti nokkra guppy sem ég fékk gefins áður en ég keypti barbana.
Kveðja Hrannar
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Fyrstu fiskarnir sem ég eignaðist voru venjulegir Guppýar sem mér voru gefnir en fyrsti fiskurinn sem ég keypti var svartur og appelsínugulur Slörgúppý sem ég keypti í Dýraríkinu meðan það var enn í Fichersundinu. Svo keypti ég mér nokkrum mánuðum seinna Black Mollý par.
User avatar
~*Vigdís*~
Posts: 525
Joined: 20 Sep 2006, 19:03
Location: Úthverfi dauðans Aldur: 30ára
Contact:

Post by ~*Vigdís*~ »

Skemmtilegur þráður :D

Fékk minn fyrsta fisk um 1990 voru það tveir Corydoras aneus,
þær fylgdu með en ég var aðalega að kaupa tvær salamöndrur
og tvo vatnafroska :lol:
Fyrsta búrið mitt sem þessi kríli lentu í var ekki nema 20L
plastbúr sem ég keypti með bros á vör hjá Guðmundi (rekur nú fiskabúr.is)

tveim árum síðar og dauðum koparryksugum
fékk ég fysta fiskabúrið 70L úr versluninni Gizmó á sauðárkrók, heima
smíðaður gripur í það fóru gullfiskar :) Eftir það var ekki aftur snúið :D
Image
Svavar
Posts: 385
Joined: 03 Sep 2007, 08:51
Location: Sauðárkróki

Post by Svavar »

Ekki man ég nú hvaða fiska ég fyrst keipti mér en ég er með það alveg á hreinu að fyrstu fiskarnir sem ég eignaðist var tríó af gúbbum og tómatsósu krukka fyrir um 33-34 árum síðan eða um 5 ára aldurinn, mig mynnir nú svo að fyrstu fiskarnir sem keiptir vour svo síðar þegar að búr var komið væri plattý par rautt og svo coridoras.
Diskus og aðrir skrautfiskar.

Heimasíða http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
Petrún
Posts: 71
Joined: 14 Dec 2006, 10:58
Location: Mosó
Contact:

Post by Petrún »

Fyrsti fiskurinn sem ég fékk var gullfiskur í kúlu. Það er alveg um 6 ár síðan.
Svo fannst mér honum svo einmannalegur að ég fékk annan + 25 lítra búr, og svo gúbbý fiska, og svo framvegis.
eddagl
Posts: 78
Joined: 15 Apr 2007, 11:46

...

Post by eddagl »

það var gullfískur, reyndar tveir saman í risa stóra gler-blómavasa... var hugsað fyrir littla strákinn minn, það er ekkert svo lángt síðan, 3 ár held ég. enn þær dóu eftir bara nokkrar vikur, og svo kom fyrsta 60 litra búr með gubby og svoleiðis... svo búr nr 2... svo búr nr 3.... og nu er ég með 5. hehe.... þetta er ensvo að borða pop, ... þegar maður byrjar getur man ekki hætt :D :D :D
eddagl
Posts: 78
Joined: 15 Apr 2007, 11:46

hehe

Post by eddagl »

Piranhinn wrote:60 L búr, dælu, hitara og 3 stk red bellied piranha sem ég á enn í dag, voru pínulitlir þegar ég fékk þá, alls ekki eins pínulitlir í dag :)
hehe, og ég gíska á... ekki í sama búri lengur, :D :D :D
Post Reply