30L gróðurbúr

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

Post Reply
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

30L gróðurbúr

Post by jensib »

Gróðurbúrið hjá mér..

Image

Image

Upplýsingar

30L búr - Juwel Vio.
Ljós: 2x24w T5 flúrperur hef líka led stöngina sem fylgdi með.
Gróður: Hemianthus callitrichoides, ludwigia glandulosa, alternanthera rosaefolia og eitthvað fleirra.
Næring: CO2 í gegnum diffuser og EI method með Seachem línunni: nitrogen, phosphorus, potassium, flourish, iron.
Dæla: Eheim 2215 með gler lilypipe út og inntaks endum..
Fiskar: neon tetrur, sae, red cherry shrimp, og nokkrir sniglar..
kv. jensib
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 30L gróðurbúr

Post by Sibbi »

Skrambi flott :góður: kemur vel út hjá þér.
botnfiskurinn
Posts: 218
Joined: 23 Jan 2009, 09:18
Location: RVK

Re: 30L gróðurbúr

Post by botnfiskurinn »

Mjög flott
400L Juwel Polypterus+
160L Polypterus uppeldi
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: 30L gróðurbúr

Post by Vargur »

Fallegt búr, hvað er það búið að vera lengi í gangi ?
User avatar
jensib
Posts: 15
Joined: 10 Dec 2014, 10:29

Re: 30L gróðurbúr

Post by jensib »

Sælir

Takk fyrir commentin
Vargur wrote:Fallegt búr, hvað er það búið að vera lengi í gangi ?
Ég setti það fyrst í gang 12. mars og síðan þá hefur ýmislegt gengið á..

Image
hvað haldið þið að hafi gerst fyrir rótina þegar ég fyllti búrið? :D
Image
það gerist allt mjög snögglega í þessu búri.. Eins gott að ég haldi á spöðunum
Image
hmm hvað er að gerast fyrir búrið?
Image
halló þörungur
Image
þörungurinn víkur eftir að ég lækka ljósmagnið, treð fleiri plöntum í búrið og byrja að gefa næringu samkvæmt EI method
kv. jensib
Anna Soffía
Posts: 39
Joined: 26 Sep 2006, 04:48

Re: 30L gróðurbúr

Post by Anna Soffía »

Mig bráðvantar svona botngróður :) Ef þú átt slatta og vilt selja þá máttu hafa mig í huga ;)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Re: 30L gróðurbúr

Post by Arnarl »

Gaman að sjá svona búr í action, helvíti flott!
Minn fiskur étur þinn fisk!
Post Reply