Búrið mitt
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Búrið mitt
Ég var hér áður fyrr á kafi í fiskum.. mörg búr.. stór og smá og var mest með diskus og ræktaði það ásamt mörgu öðru.
Tók hlé á þessu en það er ekkert hægt Þannig að nú er ég bara smá í sniðum .. með 1 180 l búr sem myndin er af og ég er að byggja upp... og svo 80l búr sem Vargur var að selja mér í dag... Þar er ég með 1 kribbapar.
Í 180 l búrinu eru Rósabarbar, gúramapar, trúðabótíur, elduggar, corrydoras, SAE, 1 skali sem ég tími ekki að láta en finnst samt hann enganveginn passa þarna með hinum Og ég er væntanlega að gleyma einhverjum fiskum..
En hér er búrið sem ég er að byggja upp.. er að bíða eftir nýjum gróðurperum.. setti upp co2 í dag og svo er bara að dunda í þessu .. ekkert nema gaman við það
Tók hlé á þessu en það er ekkert hægt Þannig að nú er ég bara smá í sniðum .. með 1 180 l búr sem myndin er af og ég er að byggja upp... og svo 80l búr sem Vargur var að selja mér í dag... Þar er ég með 1 kribbapar.
Í 180 l búrinu eru Rósabarbar, gúramapar, trúðabótíur, elduggar, corrydoras, SAE, 1 skali sem ég tími ekki að láta en finnst samt hann enganveginn passa þarna með hinum Og ég er væntanlega að gleyma einhverjum fiskum..
En hér er búrið sem ég er að byggja upp.. er að bíða eftir nýjum gróðurperum.. setti upp co2 í dag og svo er bara að dunda í þessu .. ekkert nema gaman við það
Last edited by Anna Soffía on 30 May 2015, 19:40, edited 1 time in total.
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Vó... stór mynd.. er ekki hægt að laga það annars?
Re: Búrið mitt
Hvað ertu búin að taka þér langt hlé Anna Soffía?
Finnst mjög gaman að sjá nöfn sem ég kannast við síðan fyrir 10 árum þegar ég var í þessu, man ekki betur en að ég hafi á sínum tíma verið að spá í að fá hjá þér skala seiði
Finnst mjög gaman að sjá nöfn sem ég kannast við síðan fyrir 10 árum þegar ég var í þessu, man ekki betur en að ég hafi á sínum tíma verið að spá í að fá hjá þér skala seiði
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Ég er búin að vera í ca 5 ára hlé... Það gæti alveg passað að þú hafir verið að spá í skalseiðum, diskusum eða hverju sem er frá mér.. Nú er ég bara að passa mig að fara ekki of langt í þessu sporti.. halda mig við það sem ég hef.. það er mjög auðvelt að missa mig og kaupa flerir búr og stærri búr og fleiri tegundir fiska og þ.h
Re: Búrið mitt
Anna Soffía wrote: það er mjög auðvelt að missa mig og kaupa flerir búr og stærri búr og fleiri tegundir fiska og þ.h
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
hehehe er meira að segja að hugsa um hvaða par af dvergsíklíðum ég ætti að fá mér með kribbunum sem eru einir og sér í 80l búri
Maður getur orðið ruglaður í þessu ..en ég ætla samt að vera voða skynsöm í þetta skiptið..hehe hmmm..
Maður getur orðið ruglaður í þessu ..en ég ætla samt að vera voða skynsöm í þetta skiptið..hehe hmmm..
Re: Búrið mitt
Hvar er línan? mörkin ?
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Úbbbs.. já, meinar Í mínu tilfelli allavega, ætla ég ekki í STÓR búr.. þ.e.a.s búr sem eru hálft tonn eða meira og ekki í mörg búr.. þ.e.a.s. 5 eða fleiri... þarna liggur mín lína
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Er að fá með flugi í dag fleiri fiska.. dvergsíklíður... Annars vegar Bolivian og hins vegar Fiðrildasíklíður.. nokkrar af hvorri tegund sem munu vera með kribbum í 180 l gróðurbúri ásamt botnfiskum og einu Gúramapari... þannig að nú er ég að fara að sulla í vatniAnna Soffía wrote:Úbbbs.. já, meinar Í mínu tilfelli allavega, ætla ég ekki í STÓR búr.. þ.e.a.s búr sem eru hálft tonn eða meira og ekki í mörg búr.. þ.e.a.s. 5 eða fleiri... þarna liggur mín lína
Og það er sko ekki leiðinlegt
Re: Búrið mitt
Flott búr hja þér tók einmitt pasu útaf þessari fíkn og þegar ég féll fór ég a nakvæmlega sama stað og ég var fyrir pasu og jafnvel lengra hehe
Minn fiskur étur þinn fisk!
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Já, það er mjög auðvelt að missa sig í þessu.. en ég lofa að passa mig
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Takk fyrir það Er að vísu búin að breyta því slatta og bíð eftir að einhver fari að grysja hjá sér og vilji selja mér gróðurjensib wrote:flott búr
Langar og þarf að gróðursetja meira.. enda fallegt
Tek myndir fljótlega og skelli hér inn eða video
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Ætla að bæta þessum við síðarAnna Soffía wrote:Takk fyrir það Er að vísu búin að breyta því slatta og bíð eftir að einhver fari að grysja hjá sér og vilji selja mér gróðurjensib wrote:flott búr
Langar og þarf að gróðursetja meira.. enda fallegt
Tek myndir fljótlega og skelli hér inn eða video
-
- Posts: 39
- Joined: 26 Sep 2006, 04:48
Re: Búrið mitt
Þá er ég búin að planta slatta meira og setja gróðurljós í bæði búrin og koltvísýring í þau bæði líka og nú er bara að massa upp gróðurinn
Kribbaparið búið að hrygna í kókóshnetu... verður gaman að sjá hvort ég nái ekki seiðunum frá þeim þegar þau eru orðin frísyndandi.. óþarfi að leyfa öðrum íbúum að éta þau..
Kribbaparið búið að hrygna í kókóshnetu... verður gaman að sjá hvort ég nái ekki seiðunum frá þeim þegar þau eru orðin frísyndandi.. óþarfi að leyfa öðrum íbúum að éta þau..