að gera við fiskabúr?
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
að gera við fiskabúr?
Vinkona mín keypti fiskabúr og þegar hún var komin heim með það tók hún eftir því að kíttið var farið að losna sumsstaðar frá glerinu. Kíttið var ekki farið að losna í samskeytunum sjálfum heldur bara sá hluti af því sem náði út á glerið(búrið er heimasmíðað) og á einum stað er það orðið laust nánast upp að samskeytinu. Er þetta eitthvað sem hún þarf að hafa áhyggjur af? og væri hægt að skera eingöngu burt það kítti sem er farið að losna og kítta svo nýtt yfir, sem sagt halda samskeytinu sjálfu í lagi og þétta bara yfir það?
Re: að gera við fiskabúr?
Það er 240 lítra
Re: að gera við fiskabúr?
Þá myndi endurkíttun að innan vera málið, fjarlægja allan saum sem er utan samskeitana (ekki bara þar sem skemmdin er, heldur allt!) og svo kítta allt
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is