búrið mitt

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

Post Reply
S.A.S.
Posts: 229
Joined: 14 Jul 2011, 19:11

búrið mitt

Post by S.A.S. »

þegar ég tók niður 540l búrið mitt seldi ég flest en það sem ekki fór setti ég í 60-70l búr
ég var ekki alveg viss hvernig þetta myndi enda þar sem það eina sem ég er með í búrinu er hitari og ein straumdæla

en útkoman er bara nokkuð góð mér hefur tekist að halda góðu jafnægi á þessu eina sem ég geri eru nokkuð reggluleg vatnskipti
þegar ég gef þeim að borða hendi ég alltaf heilum frostnum kubb útí svo inn á milli gef ég venjulegan fiskamat

ég held að það sé búið að vera með alltof mikin hræðsluáróður í saltinu !!

eina sem ég þarf að gera er að setja góðan skerm í lokið þar sem það eru skuggasvæði út við endana
Attachments
IMG_8523.JPG
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: búrið mitt

Post by ulli »

S.A.S. wrote: Ég held að það sé búið að vera með alltof mikin hræðsluáróður í saltinu !!

:góður:
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Re: búrið mitt

Post by Squinchy »

ulli wrote:
S.A.S. wrote: Ég held að það sé búið að vera með alltof mikin hræðsluáróður í saltinu !!

:góður:
Mjög mikið til í þessu, allt of margir í þessu áhugamáli sem alhæfa tóma vitleysu sem hefur verið troðið í hausinn á þeim í dýrabúðum sem vilja bara fá viðskiptavini sem kaupa dýran búnað.

Það var nú ekki lítið baunað á mig þegar ég setti upp mitt 54 lítra búr

Bottom line, best að vera ekkert að tjá sig um hluti sem maður hefur ekki hundsvit á
Kv. Jökull
Dyralif.is
User avatar
kristjan
Posts: 154
Joined: 28 Jul 2010, 20:19
Location: hveragerdi

Re: búrið mitt

Post by kristjan »

þegar ég gef þeim að borða hendi ég alltaf heilum frostnum kubb útí svo inn á milli gef ég venjulegan fiskamat
Ég sé bara þrjá fiska í búrinu? Ef þeir eru ekki fleiri held ég að þetta geti verið svolítið mikill matur í einu, þ.e. heill kubbur. Einnig vil ég benda þér á að það er gott að þýða matinn og skola þar sem það geta verið phosphates í kubbnum.

Annars lítur þetta bara vel út hjá þér :góður:
þarft bara að gera eitthvað í þessum þörungi á glerinu, en hann getur einmitt verið afleiðing of mikilla matargjafa.
350 l. Juwel saltvatnsbúr
Post Reply