400L Gotfiskabúr Tona

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

400L Gotfiskabúr Tona

Post by Toni »

Datt í smá rugl og breytti búrinu hjá mér í gotfiska búr.
Hér eru nokkrar myndir af því :) En á eftir að breyta helling í því.

Í búrinu eru Guppy, Molly, Sverðdraga, nokkrar tetrur, ryksugur og einhverjir fleiri. Einnig eitt Kribba par.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Hvernig líst fólki á þetta ?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by stebbi »

Vantar eitthvað aðeins meira "skraut" í botninn rætur eða steina.

Annars gæti þetta orðið mjög flott þegar gróðurinn er búinn að stækka meira.

Skalarnir munu svo sjá um að seiðahreinsa hjá þér ;)
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Toni »

Jamm er bara rétt byrjaður á að týna steinana ofaní búrið.

En já eru skalarnir miklir seiða étarar ?
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by stebbi »

Það er mín reynsla allavegana
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Toni »

Já ég skoða þetta þegar þeir verða stærri.. eru valla að gera neinum mein í þessari stærð.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by keli »

Þeir éta öll seiði. Klárt mál. Þurfa ekki að vera mikið stærri en þetta til að byrja á því - og reyna það örugglega í þessari stærð.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Sibbi »

Flottar myndir Toni :góður:
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Toni »

Þá er spurning hvort maður verði ekki að losa sig við þá.
Takk Sibbi :)
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Elma »

Flott búr Toni!
Lýst vel á þetta!
skalarnir og kribbarnir éta allt sem komast upp í þá.
Jafnvel tetrurnar gætu étið eitthvað,
ef þú vilt að eitthvað komist upp, þá gætiru t.d haft vatnakál
sem skjól fyrir seiðin.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Toni »

Þakka þér fyrir það :)
Já ég er að spá hvort ég eigi ekki bara að losa mig við skalana og jafnvel Kribba parið...
GummiH
Posts: 41
Joined: 04 Jul 2012, 19:14

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by GummiH »

Þetta lítur bara helvíti vel út. :góður: Mér finnst minna (þetta svokallaða skraut) oft vera flottara. Enda er ég með svipað setup, svartann bakrunn, svarta möl, bara plöntur og jú eina grein með Jóla og Javamosa. :ojee:
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Gudmundur »

Gotfiskar fara aldrei úr tísku, enda er ég með eitt í gangi hehe, persónulega finnst mér að þú gætir nú sett aðeins meiri metnað í innréttingar í búrinu, brjóta upp þennan sletta botn með grjóti og gróðri og fá svolítinn náttúru fíling í þetta
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Toni »

Já ég er sammála því Guðmundur.

Ég var búinn að bæta aðeins við í búrið, það er svona núna:
Image
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: 400L Gotfiskabúr Tona

Post by Sibbi »

:góður: Mjög flott, mætti finnst mér vera mosi eða eitthvað álíka við eða á steinum og rót, látlaust en sætt búr.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
Post Reply