hryggninga vandi

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
bubbi2
Posts: 16
Joined: 06 Nov 2012, 08:24
Location: reykjanesbær

hryggninga vandi

Post by bubbi2 »

takk fyrir að halda úti fróðlegum og skemtilegum vef en langaði að a t h, er með óskar og þeir eru sí hryggnandi þeir hryggna og svo kroppa þeir smá og smá af hryggninguni af staðnum á svona 12 tímum er allt farið lítur út fyrir að þeir séu að hreinsa skemd hrogn samt virðast þau öll vera heil þau eru ekki að éta hrognin losa sig við þau annað svona ganga allar hryggningarnar langaði að tékka hvort einhver vissi hvers vegna þetta gerist eru þetta geldingar.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: hryggninga vandi

Post by unnisiggi »

eru aðrir fiskar í búrinu ??
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
bubbi2
Posts: 16
Joined: 06 Nov 2012, 08:24
Location: reykjanesbær

Re: hryggninga vandi

Post by bubbi2 »

þeir hafa verið einir og með öðrum, virðist ekki skifta neinu sama hegðun
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Re: hryggninga vandi

Post by Vargur »

Ef fiskar verða stressaðir þá éta þeir oft hrognin en í þessu tilfelli gæti verið að parið einfaldlega kunni þetta ekki en það virðist oft vera málið með fiska sem eru komnir af mörgum kynslóðum af búrfiskum.
Þú gætir prófað að taka af þeim hrognin og þá séð hvort þau eru frjó.
Post Reply