Flutníngur 1200lt búrs??

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Flutníngur 1200lt búrs??

Post by ulli »

Veit eithver um Flutnings aðila sem Getur annast allan flutning á stórum fiskabúrum.
Semsagt út úr húsi og inn í næsta og tekur ábyrð á flutning þess.

Þarf að flytja 1200lt búr sem er vel 200kg+ og skáp sem er annað eins af annari hæð í einbíli og alla leið suður í Garð inni bílskúr.
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by Sibbi »

ulli wrote:og tekur ábyrð á flutning þess.

Þetta setur ábyggilega stórt strik í reikninginn, ekki ósennilegt að ef einhver gerir þetta þarf að borga EXTRA EXTRA vel svo viðkomandi taki á sig ábyrgðina :-)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
krebmenni
Posts: 79
Joined: 15 Jan 2012, 23:00

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by krebmenni »

hmm eru ekki allir sem eru að trukkast tryggðir fyrir farminum þeirra ?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by Sibbi »

krebmenni wrote:hmm eru ekki allir sem eru að trukkast tryggðir fyrir farminum þeirra ?
Þetta var gott á mig, ég hugsaði ekki útí það að vera kinni að flutningsaðilinn væri það tryggður 8)
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by unnisiggi »

ég myndi hafa samband við píanó flutningsmenn þeir eru með góðar græur í svona og eru vanir að flytja þunga og viðkvæma farma
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by ulli »

Sennilega hættur við þetta,
Þessi gæjar sem eru í píanofluttningum halda að það muni kosta í kringum 60k bara að koma því úti í bíl hjá mér..
krebmenni
Posts: 79
Joined: 15 Jan 2012, 23:00

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by krebmenni »

er það of stórt á pickup ?
ef ekki þá bara versla þunna dínu í rúmó eða eitthvað of setja það undir og við hliðina á búrinu ? og strappa það svo fast
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by ulli »

Þetta bara verð fyrir að taka það út og inn í bílin minn..
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by keli »

Af hverju gerir þú þetta ekki bara sjálfur? Með hjálp nokkra vina.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by unnisiggi »

þetta er varla þingra en gamla 800 L búrið þitt ég þekki það vel ég er með það núna það er algjör kletur enda stál botn í því og 2 glerbotnplötur límdar ofaná hvora aðra það er vel 200 kg við vorum 8 að koma því þar sem það er núna
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by ulli »

Þetta búr er 300+ kg.vorum 5 á því í gær og treystum okkur ekki með það niður stigan.
Það er stálbotn svo er trebbað á hann.bakrunurinn er líka töluvert þúngur þar sem það fóru víst ófá kg á hann af sandi og er hann kýttaður fastur.

Ef ég tek ekki búrið þá geri ég ráð fyrir að kallin brjóti það til að koma því út.nema hann lækki verðið eh í samræmi við fluttning.Svo er skápurinn svipað þúngur..

En það þarf víst að vera komið út fyrir 10 des þvi húsið er selt.
unnisiggi
Posts: 270
Joined: 14 Apr 2010, 21:49

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by unnisiggi »

en að skera það bara og endurkíta það eða er heill stál rammi á því
1100L malawi, 200L jinlong samfélagsbúr, 1000L í uppsetningu
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Re: Flutníngur 1200lt búrs??

Post by ulli »

Stálbotn og trebbi oná því.
Kaupi mér frekar bara gler í rólegheitunum, Var mjög ánægður með búrið sem ég var með úti.
Það var 160x125x60 eða 65 man það ekki allveg.
Post Reply