Spurning um sand..

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
addyasg
Posts: 75
Joined: 21 Jun 2010, 16:51

Spurning um sand..

Post by addyasg »

Var að pæla í að skipta um sand í búrinu hjá mér og var að pæla í sandinum eins og er í linkinum hér fyrir neðan..

http://www.youtube.com/watch?v=lccs7GQv ... re=related

en vildi bara fá að vita hvort einhvern er með svona og hvort það sé meira vesen að vera með sand heldur en steina?
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Spurning um sand..

Post by Sibbi »

Sandur er misjafn, ég hef prufað nokkrar gerðir af fínum sandi, og á meðan ein tegundin er "ónothæf" er önnur gerðin frábær, þetta felst í þyngd sandsins, kornanna.
Þessi sandur á myndbandinu er greinilega þungur sandur, mundi ég persónulega telja hann góðan/hagstæðan.
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Spurning um sand..

Post by keli »

Þetta er sundlaugafiltersandur, færð hann í poulsen. Það hafa margir notað hann með ágætum árangri.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Sibbi
Posts: 1131
Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður

Re: Spurning um sand..

Post by Sibbi »

keli wrote:Þetta er sundlaugafiltersandur, færð hann í poulsen. Það hafa margir notað hann með ágætum árangri.
Veistu hvort hann sé til svartur Keli, eða í öðrum litum?
Sibbi. Ólæknandi og óviðbjargandi dellukarl.
Sími: 860 0 860. (Nova)
Netfang: iceland@internet.is
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Re: Spurning um sand..

Post by keli »

Ég veit ekki til þess að hann sé til í öðrum litum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Re: Spurning um sand..

Post by ellixx »

Poulsen er ekki með sand núna eins og er.
vill benda á fyrirtæki sem heitir S-Hermann.
http://www.shermann.is/
kv
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Post Reply