Góðan daginn 
ég bý á akureyri og er með nokkra gullfiska í tjörn, svona millistærð á fiskum c.a 15-20 cm langir
hvernig er það, þarf ég að taka þá inn í vetur eða hvað get ég gert svo þeir lifi veturinn??
eins, ef ég tek þá inn og hef þá bara í fiskikari í bílskúrnum, þarf ég þá dælu?
kv
Tinna
			
			
									
						
										
						Gullfiskar í tjörn í vetur - hjálp
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Re: Gullfiskar í tjörn í vetur - hjálp
Ef þú átt möguleika á að tengja frárennslið frá ofnunum í tjörnina væri það best !
			
			
									
						
							2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
			
						25 Lítra búr,
Re: Gullfiskar í tjörn í vetur - hjálp
Hvernig er tjörnin frá gengin hjá þér, ég hélt að yfirleitt væri bara talað um að passa að þær botnfrysu ekki yfir veturinn.
			
			
									
						
										
						Re: Gullfiskar í tjörn í vetur - hjálp
Hvað er tjörnin djúp? Ef hún botnfrýs ekki og það er alltaf vök á henni þá ættu gullfiskarnir að hafa það af. Þú þarft að hafa einhverja hreyfingu á vatninu og líklega hreinsibúnað ef þú ætlar að hafa þá í fiskikari yfir veturinn, en það fer líka eftir stærð karsins, stærð fiskanna og fjölda.
			
			
									
						
							Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
			
						
