Gotfiskar

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Gotfiskar

Post by Frikki21 »

Ég var bara að spá hvort að það sé ekki í lagi að blanda mismunandi gotfiska tegundum saman í búr ? eins og endler, platy og sverðdraga ?

Ég er með einn endler kall og tvær gúbby konur í 54l , og síðan sex seiði í stórum blómasvasa en það er verið að græja annað búr fyrir seiðin :D
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
loppa
Posts: 96
Joined: 08 Feb 2011, 17:23

Re: Gotfiskar

Post by loppa »

það ætti að vera í lagi að hafa þessar tegundir saman. En ef þú ætlar að halda seiðum eftir þá, er best að fá sér gotbúr eða mikið af t.d. Javamosa og hafa góða felustaði fyrir seiðin. Annars eiga mömmurnar það oft til að éta þau.

Kv loppa
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Gotfiskar

Post by Frikki21 »

já ég tek seiðin frá :)
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Re: Gotfiskar

Post by Elma »

Stór blómavasi er ekki beint tilvalinn staður fyrir þau....
þau þurfa dælu og hitara til þess að stækka eðlilega,
og svo er of miklar vatns og hitasveiflur í íláti sem er lítið.

Ef það er nóg af gróðri í búrinu hjá þér
þá gætu einhver sloppið.
Eða þá bara fá sér seiða netabúr og setja í búrið
og geyma þau þar í viku - 10 daga, þá ættu
þau að vera orðin nógu stór til þess að fara aftur í búrið.

Platy og sverðdragar geta blandast saman.
Svo eiga endler KK að vera með endler kvk, ekki gubby kerlingum.
Annars endaru bara með blendinga.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Frikki21
Posts: 165
Joined: 19 Jun 2011, 13:14

Re: Gotfiskar

Post by Frikki21 »

Ég er kominn með 25 l seiðabúr,blómavasinn var bara tímabundið ! en þegar ég fór í búðina bað ég um 3 gúbbý-a og fékk einn karl, og 2 konur og ein kellan er búin að gjóta 2 en hin vill ekkert gjóta, :( Get ég séð munin á endler konum og gúbbý konum ?
En ég bætti við platy pari, konan er reyndar ekki orðin kynþroska en það kemur að því !
2x 54 Lítra búr,
25 Lítra búr,
Post Reply